Morgunblaðið - 31.05.1991, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 31.05.1991, Blaðsíða 31
rpfr tr,[P ri“ q''D 6 0’JT5^'1 arqí '!\V'tDHOTV! MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUÐAGÚR 31. MAÍ Í991 Kammerhljómsveit Akureyrar: Um hundrað manns flylja „Strengleika“ KAMMERHLJÓMSVEIT Akureyrar lýkur starfsári sínunt með flutn- ingi á óratóríunni „Strengleikar" eftir Björgvin Guðmundsson í Iþrótta- skemmunni á Akureyri á sunnudag, 2. júní, kl. 17. Þetta er í fyrsta skipti sem verkið er flutt í heild sinni með hljómsveitarleik. Stjórn- andi er Roar Kvam. nefndan ljóðaflokk Guðmundar Guð- mundssonar „skólaskálds“ og er fyrsta óratórían sem Björgvin samdi, en hann hóf verkið árið 1915 í Win- nepeg og lauk við uppkast ári síðar. Tveir þættir verksins voru fyrst flutt- ir opinberlega þar ytra árið 1926, en Björgvin hreinritaði verkið eftir að hann fluttist til Akureyrar, en það var árið 1931. Óratórían var frum- flutt árið 1947 af Kantötukór Akur- eyrar með aðstoð Karlakórs Akur- eyrar og einsöngvara undir stjóm höfundar, en hljóðfærahlutinn var leikinn á píanó. Verkið verður því í fyrsta sinn flutt í heild með hljóm- sveitarundirleik, en Roar Kvam hefur fært verkið í búning fullskipaðrar sinfóníuhljómsveitar. Hann stjómar jafnframt flutningi verksins. Þetta eru viðamestu tónleikar Kammerhljómsveitar Akureyrar á starfsárinu, en með þeim vill hljóm- sveitin heiðra minningu eins af þjóð- artónskáldum okkar á fyrri hluta þessarar aldar. Morgunblaðið/Rúnar Þór Kiwanismenn gefa í kvöld öllum sjö ára börnum, þ.e. þeim sem fædd eru árið 1984, reiðhjólahjálma. A myndinni eru þau Katrin Hólm Árnadóttir og Atli Bjarnason, sem fengu fyrstu hjálmana, í hópi Kaldbaksmanna. Kiwanisklúbburinn Kaldbakur: Sjö ára börn fá reiðhjólahjálma FÉLAGAR í Kiwanisklúbbnum Kaldbak ætla í kvöld, föstudags kvöld, að fara á milli húsa á Akureyri og færa öllum börn- um fæddum árið 1984 reið- hjólahjálma, eða alls 194 hjáhna. Kjörorð Kiwanismanna á yfir- standandi ári er „Börnin fyrst og' fremst! Með það í huga og aukið öryggi barna á reiðhjólum í um- ferðinni var ákveðið að ráðast í þetta verkefni, en það er fjár- magnað með auglýsingatekjum af klukkuturni Kiwanisklúbbsins á Ráðhústorgi. Einnig hefur tryggingafélagið Sjóvá-Almennar styrkt verkefnið. Kaldbaksmenn vona að verk- efni þetta verði hvatning til auk- innar notkunar hjálma er börn eru á reiðhjólum í umferðinni. Kísiliðjan skilaði 18 milljóna hagnaði: Skútustaðahreppi gefnar 3 milljónir til byggingar skóla Framlag veitt til uppgræðslumála í Mývatnssveit Sérstakur hátíðarkór, skipaður félögum úr Passíukórnum, Kór Gler- árkirkju, Karlakór Akureyrar-Geysi og fleirum var stofnaður til að flytja verkið, en tilefnið er að minnast ald- arafmælis tónskáldsins, Björgvins Guðmundssonar. Um hundrað manns taka þátt í flutningi verksins, en auk hljómsveitar og kórs koma sex ein- söngvarar fram á tónleikunum, þau Hólmfríður Benediktsdóttir, sópran, Þuríður Baldursdóttir, alt, Öm Viðar Birgisson, tenór, Þorgeir Andrésson, tenór, Jón Helgi Þórarinsson, bari- tón, og Stefán Arngrímsson, bassi. Strengleikar eru samdir við sam- Minni eggja- taka í Grímsey Grímsey. ^ EGGJATÖKU í Grímsey er um það bil að ljúka. Bjami Magnússon hreppstjóri sem hvað mest hefur sigið hefur fengið nokkur þúsund svartfuglsegg. Veður var ekki ákjósanlegt í upphafi og það auk góðra aflabragða bátanna hafa valdið því að minna var sigið £ björg nú í vor en oft áður. Bjarni byrjaði að síga fyrir um hálfum mánuði. Fyrstu tíu dagana var erfitt að síga sökum þess að hér var súld og rigning og var því mjög hált bæði á bakka og bjargi. Sigið er á eyjunni austanverðri, á svæðinu norðan frá Fæti og suður undir Grenivík. Sökum þess hve veðrið var lítt ákjósanlegt til bjargsigs í upphafi varptímans þykja eggin ekki nægi- lega góð. Það hefur vakið athygli að ritan er rétt að hefja varpið nú undir mánaðamótin, en það er óvenju- seint. HSH Sjávarútvegsdeild Dalvíkurskóla er framhaldsdeild við grunnskólann sem starfrækt er á ábyrgð Verk- menntaskólans á Akureyri. Þórunn Bergsdóttir skólastjóri Dalvíkur- skóla flutti ræðu við útskriftina og rakti upphaf stýrimannafræðslu við Eyjafjörð. í ræðu hennar kom fram að 52 nemendur stunduðu nám í sjávarútvegsdeildinni í vetur, flestir í skipstjórnarnámi. Mikil og góð reynsla hefði orðið af náminu og væri skólinn orðinn vel búinn tækj- um sem fyrirtæki og stofnanir hefðu fært skólanum að gjöf. Greindi hún frá því að sótt hefði verið um heimild til menntamála- ráðuneytisins að starfrækja 3. stig við skólann. Alls voru 17 nemendur við nám í fiskiðn í vetur en námstími er 3 ár. Kennsla hófst haustið 1988 og er námið sambærilegt námi í Fisk- vinnsluskólanum í Hafnarfirði og sniðið eftir námsskrá skólans. Fyrstu nemendurnir útskrifuðust í vor, 6 að tölu. Þórunn sagði að KÍSILIÐJAN í Mývatnssveit mun í tilefni af 25 ára afmæli sinu í ágúst næstkomandi færa Skútustaðahreppi þrjár millj- ónir króna að gjöf til skóla- byggingar í Mývatnssveit. Þá styrkir fyrirtækið uppgræðslu sýnt væri að mikil þörf væri á námi sem þessu á Norðurlandi því mikið hefði verið spurt um fiskvinnslu- braut fyrir næsta skólaár. Við útskriftina ávarpaði Bern- harð Haraldsson skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri nemendur og þá flutti Sigurður Haraldsson skólameistari Fisk- vinnsluskólans í Hafnarfirði ávarp í tilefni þessara tímamóta í sögu skólans. Afhenti hann skólanum að gjöf áletraðan stein og kvaðst óska eftir góðu samstarfi milli skólanna á komandi árum. Fyrir hönd Út- vegsmannafélags Norðlendinga tal- aði Valdimar Bragason, Guðmund- ur Steingrímsson fyrir Skipstjórafé- lag Norðlendinga, en báðir afhentu þeir nemendum viðurkenningar. Þá flutti Gunnar Aðalbjörnsson for- maður fræðslunefndar sjávarútvegs á Dalvík ræðu. Hæstu einkunn á 1. stigi hlaut Markús Jóhannesson, Dalvík, 9,20, og af 2. stigi Björn Viðar Gylfason, lands í Reykjahlíðargirðingu með 300 þúsund króna fram- lagi. Aðalfundur Kísiliðjunnar var haldinn í gær og var til- kynnt um gjafimar í kvöld- verðarhófi að honum loknum. Fram kom á fundinum að 18 Akureyri, 9,60, sem jafnframt er hæsta meðaleinkunn af 2. stigi frá Dalvíkurskóla. Markús og Björn hlutu báðir viðurkenningar fyrir hæstu meðaleinkunn og hæstu ein- kunn í siglingafræði. Hæstu ein- milljóna króna hagnaður varð af rekstrinum og framleiðslan jókst um 4,8%, en söluaukning varð 2,6%. Fyrirtækið hefur skilað hagnaði frá árinu 1983. Róbert B. Agnarsson fram- kvæmdastjóri Kísiliðjunnar sagði kunn á lokaprófi í fiskiðn hlaut Sigrún Friðriksdóttir og afhenti Friðrik Friðriksson sparisjóðsstjóri henni viðurkenningu frá Sparisjóði Svarfdæla fyrir námsárangur. Fréttaritari að framleiðsla og sala fyrirtækis- ins hefðu verið í jafnvægi á liðnu ári og menn horfðu björtum aug- um til áframhaldandi reksturs verksmiðjunnar. Skýrsla sérfræð- inganefndar um Mývatnssrann- sóknir kemur væntanlega út í júlí að sögn Róberts, en sú skýrsla fjallar um áhrif kísilgúrsnáms í <■ Mývatni. „í mínum huga er alveg ljóst að verksmiðjan mun halda hér áfram starfsemi, ekki hvað sem það kostar heldur er ekkert sem bendir til þess að hún sé að gera neinn usla hér,“ sagði Róbert. Velta Kísiliðjunnar var á síðasta ári 603 milljónir króna, en var á árinu á undan 510 milljónir. Hagn- aður fyrir telquskatt var 18,4 milljónir króna en var 17,3 á árinu 1989. Verksmiðjan framleiddi 26.107 tonn af kísilgúr, sem er 4,8% aukning frá fyrra ári. Út- flútningur var 24.856 tonn, en á innanlandsmarkaði var selt 51 tonn, sem er svipað magn og ver- < ið hefur. Salan jókst um 2,6% á milli ára. Skammtímaskuldir verk- smiðjunnar eru 43,7 milljónir króna en langtímaskuldir 715 þús- und krónur. Eiginfjárstaðan var um áramót 94,5%. Kísiliðjan verður 25 ára 13. ágúst næstkomandi og af því til- efni var tilkynnt að hún muni færa Skútustaðahreppi að gjöf 3 milljónir króna til byggingar barnaskólans sem verið er að reisa í Reykjahlíð. Kísiliðjan hefur á undanförnum árum veitt land- græðslumálum lið með fjárfram- lögum og tilkynnt var í gær um 300 þúsund króna gjöf til upp- græðslumála í Reykjahlíðargirð- ingu, en það er verkefni sem Land- græðsla ríkisins hefur haft með höndum. Áður hefur verksmiðjan styrkt byggingu girðingarinnar og árlega hefur fyrirtækið gefið . kísilgúr til húðunar grasfræja. | Sj ávarútvegsdeild Dalvíkurskóla: Fyrstu nemarnir útskrifaðir Dalvík. _______________ FYRSTU fiskiðnaðarnemarnir voru útskrifaðir frá Dalvíkurskóla fyrir skömmu. Auk þess voru útskrifaðir 14 nemendur af 1. stigi stýrimanna- deildar og 12 nemendur af 2. stigi. Þetta er í tíunda skiptið sem út- skrifaðir eru stýrimenn frá skólanum með 1. stigs skipstjórnarréttindi og í fjórða sinn með 2. stig. Morgunblaðið/Trausti Þorsteinsson Þórunn Bergsdóttir skólastjóri, Bernharð Haraldsson skólameistari Verkmenntaskólans, Bergur Jónsson, Gunnlaugur Karl Hreinsson, Gunnar Rafnsson og Sigrún Friðriksdóttir, en á myndina vantar þá Magnús Þór Mgnússon og Hauk Grettisson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.