Morgunblaðið - 31.05.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.05.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 1991 9 KVENINA ATHVARF Kvennaathvarf iö hef ur fengió nýtt símanúmer 91-61 12 05, ú skrifstof u samtakanna er síminn 91-61 37 20. Bílamarkaóurinn v/Reykjanesbraut Smiðjuveg 46e, Kóp. Sími: 671800 BMW 518i '88, 5 g., ek. 53 þ. km., sóllúga, álfelgur, rafm. í öllu, o.fl. V. 1230 'þús. (Skipti). Mazda 626 GLX Hatchback '87, sjálfsk., ek. 42 þ. km., rafm. í öllu. V. 770 þús. Citroen BX 19TR station '87, beinsk., ek. 100 þ. km., gott eintak. V. 750 þús. Toyota Hilux Pick Up '80, ný uppt. 6 cyl. Chevrolet vél, upphækkaður, veltigrind, o.fl., jeppaskoðaður. V. tilboð. Mazda 323 LX '87, beinsk., ek. 55 þ .km. V. 510 þús. M. Benz 190 '84, hvítur, beinsk., ek. 115 þ. km., V. 980 þús. (Skipti). Honda Civic DX '91, hvítur, 5 g., ek. aðeins 5 þ. km. V. 790 þús. Nissan Pathfinder 2.4i '90, beinsk., ek. 19 þ. km., ýmsir aukahl. V. 2 millj. Chevrolet Blazer Thao ’87, sjálfsk., ek. 65 þ. km., gott eintak. V. 1690. Toyota Corolla Liftback '88, sjálfsk., ek. 40 þ. km. V. 880 þús. Suzuki Swift GL '88, beinsk., ek. aðeins 35 þ. km. V. 490 þús. MMC Pajero Turbo diesel (langur) '88, sjálfsk., ek. 41 þ. km., V. 1850 þús, Saab 900 Turbo (16v) '86, 5 g., ek. 52 þ. km., rafm. í öllu. V. 995 þús. Nissan Bluebird Hatchb. SLX 2000i '89, grásans, 5 g., ek. 38 þ. km., sóllúga, rafm. í öllu. Bíll í sérfl. V. 1190 þús. Volvo 240 GL '88, grásans, 5 g., ek. 45 þ. km. Fallegur bíll. V. 1080 þús. VW Scirollo GTXi '84, steingrár, 5 g., rafm. í rúðum, o.fl. V. 730 þús. Toyota Corolla 1600 GLi Touring 4 x 4 '91, grár, 5 g., ek. 7 þ. km., álfeglur, rafm. í öllu. V. 1395 þús. (skipti á nýl. ód. bíl). Plymouth Sundance Turbo RS '88, rauður, sjálfsk., ek. 41 þ. km., rafm. í öllu, sportfelg- ur o.fl. V. 1150 þús. Jeppi í sérflokki. Dodge Kamcharger SE '77, blár, sjálfsk., 318 vél, allur nýyfirf., og nýskoðaður (’92) V. 670 þús. MMC Colt GLX, árg. 1988, vélarst. 1500, 5 gíro, 3ja dyra, grábrúnn, ekinn 33.000. Verð kr. 640.000,- MMC Galant GLSi, árg. 1989, vélarst. 2000, 5 gíra, 4ra dyra, grænn, ekinn 46.000. Verð kr. 1.120.000,- VW Golf Champ, árg. 1989, vélorst. 1600, sjálfsk., 3ja dyra, blár, ekinn 41.000. Verð kr. 950.000,- Honda Civic GLi, órg. 1991, vélarst. 1500, 5 gíra, 4ra dyra, steingrár, ekinn 3.000. Verð kr. 1.080.000,- stgr. MMC Lancer 4x4 GLXi, árg. 1990, vélarst. 1800, 5 gíra, 5 dyra, vínrauður, ek. 19.000. Verð kr. 1.170.000,- MMC Pajero super, árg. 1990, vélorst. 3000i, sjálfsk., 5 dyra, steinqrór, ekinn 30.000. Verð kr. 2.400.000,- ATH! Inngangur frá Laugavegi 'jj i hi iiiiiHiiíILTíiUL AATH! Þríggja ára ábyrgðar Skírteini fyrir Mitsubishi bifreiðir gildir frá lyrsta skraningardegi 9 Tíminn mAlsvari frjálslynms, samvinmu oa féugshygoju Tímamót í EB-viðræðum Nú er komið að þeim tfmamótum í viðræðum EFTA og EB um evrópska efnahagssvæðið (EES) að íslenskum ráðamönnum er nauðsynlegt að meta stöðu málsins, átta sig á hvemig miðað hefur, að því er tekur til íslenskra hagsmuna. Tíminn krefst tvíhliða viðræðna við EB Það vekur athygli að Tíminn, málgagn forystuflokksins í nýfráfarinni ríkisstjórn, krefst þess nú í forystugrein, að íslend- ingar taki upp tvíhliða viðræður við Evr- ópubandalagið um fríverzlunarsamning. Framsóknarflokkurinn fór ekki eftir þess- ari ábendingu meðan hann hélt um stjórnvölinn. Staksteinar staldra við þennan Tímaleiðara, orð Eyjólfs Konráðs Jónssonar formanns utanríkismálanefnd- ar um sama efni — og orð Guðrúnar Helgadóttur, fyrrverandi forseta Samein- aðs þings, um störf og stöðu þingforset- Tvíhliða við- ræðurtilað nááttum Framsóknarflokkur- inn hefur sem kunnugl er setið nær samfellt í ríkissfjómum i tuttugu ár og haft foryrstu í mörgum sfjómum þessa tímabils, m.a. þeirri er sat fram á vordaga þessa árs. Meðan flokkurinn sat i þeirri ríkisstjóm léði hann ekki eym þeim hugmyndum, sem settar vom frarn um tvíhliða viðræður Islands og EB um fríverslunarsamning enda vom vissulega skiptar skoðanir um gagnsemi þess, hvað sem allri flokkapólitík líður. Það var því forvitni- legt að beija augum for- ystugrein Timans i gær, sem fjallar um viðneður EFTA og EB og EES [Evrópska efnahags- svæðiðj. Leiðari Tímans hefst á þessum orðum: „Nú er komið að þeim timamótum i viðræðum EFTA og EB um evr- ópska efnahagssvæðið (ESS) að íslenzkum ráða- möimum er nauðsynlegt að meta stöðu málsins, átta sig á hvernig miðað hefur, að því er tekur til islenzkra hagsmuna. Þessi tímamót krefjast þess raunar að þeirri spumingu verði svarað, hvort íslendingar eigi að halda þessum viðræðum áfram á þeirri braut sem verið hefur. Nauðsynlegt er að fara yfir samninga- ferlið frá upphafi, hvem- ig það bar að að Islend- ingar lentu inn á því spori sem þetta stóra mál hefur oltið áfram á og hvort stefna þess leiði til réttrar áttar. í sliku mati og uppgjöri á samninga- ferlinu felst það einnig að rifja upp hvaða stefnu íslenzkar ríkisstjómir höfðu í Evrópumálum áður en skipt var iim á EES-sporið á shmi tíð.“ Málgagn forystuflokks fráfarinnar ríkisstjómai', ans. sem lciddi þetta mál fram yfír siðustu kosningar, lýkur forystugrein sinni í gær með þessum orð- um: „Hugmyndin um að fara nú að taka upp tvihliða viðræður jafn- hliða heildarviðræðum er fásinna. íslendingar eiga að segja sig frá heildar- viðræðunum og taka upp tvíhliða viðræður um fríverzlunarsamiiing við EB, þ.e. skipta aftur inn á gamla sporið. Þannig er hægt að ná áttum í máli sem borið hefur af leið.“ Fagna tvíhliða viðræðum Eyjólfur Konráð Jóns- son, formaður utanríkis- málanefndar, segir i við- tali við Morgunblaðið í gær „að hann fagni því að jafnhliða EES-viðræð- um verði nú farið út í tvíhliða viðræður við Evrópubandalagið. Orð- rétt: „Ég rnimii á að ég hef margsinnis á undan- gengnum ámm mælt með tvíhliða viðræðum við Evrópubandalagið. Sérstaklega rifja ég upp þingsályktunartillögu frá 30. nóvember 1989, sem ég flutti ásamt Kristinu Einarsdóttur og Ragn- hildi Helgadóttur þess efnis. Þáverandi ríkis- s^jóra gerði ekkert með þessa tillögu. Ég gleðst náttúrulega yfir því ef sú er orðin stefnumörk- un ríkisstjómarinnar að fara út í tvíhliða viðræð- ur við Evrópubandalagið Ég hef stutt að EES viðræðunum, en verið þeirrar skoðunar, að samtímis ætti að flytja málið í tvíhliða viðræðum við EB.“ Staða og störf forseta Al- þingis Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi forseti sam- einaðs þings, fjídlar í við- tali við Þjóðviljann um breytingu á stjóraskipun- arlögum, meðal annars þess efnis, að Alþingi starfi framvegis í einni málstofu. Hún víkur jafn- framt að mikilvægum störfum forseta Alþingis. Orðrétt segir hún: „Ég trúi ekki öðm en að þetta verði þinginu til mestu farsældar. Öll vinna liér í þinginu verð- ur miklu skipulegri og markvissari. Starfsfólk- inu á líka eftir að bregða við því þetta hefur verið óskaplegt álag á starfs- fólkið að skipuleggja þetta starf fram til þessa,“ sagði Guðrún og bætti við að þegar nefnd- irnar fengu starfsmenn hefði öll vinna þeirra gjörbreytzt til liins betra. „Það er iineykslanlegt að forseti löggjafar- þingsins hafi ekki kjör á borð við forstjóra fram- kvæmdavaldsins, það er að segja ráðherra, og það er ósæmandi að forsetiim skuli vai-la vera hálf- drættingur á við embætt- ismenn þingsins í kjör- um,“ sagði Guðrún og bætti við að starfið væri kostuaðarsamt, auk þess sem þetta væri spuming um stöðu forsetans í þjóðfélaginu. Hún væntir þess að þessu verði breytt með nýju þingi. Ein af breytingunum í þingskapai’lögunum mið- ar einmitt að þvi að styrly'a stöðu forsetans sem nú verður einn en hefur með sér fjóra vara- forseta sem skipa forsæt- isnefnd." INTR SÍMINN ER 689400 !i B IKT' BYGGT & BÚIÐ KRINGLUNNI FÖSTUDAGUR TIL FJÁR GARDSLÁTTUVÉL í DAG Á KOSTNAÐARVERÐI Bnn»itiiinii»amnncm BY6GT&BÖIÐ I KRINGLUNNI [gtmrmrpjiCTnai'Dii'itiiigDri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.