Morgunblaðið - 24.07.1991, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP MIÐVIKUOAGUK 24. JÚLÍ 1991
STÖD2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- þáttur. 17.30 ► Snork- arnir. Teiknimynd. 17.40 ► Töfra- ferðin. Teikni- mynd. 18.05 ► Tinna. Leikinn framhaldsþáttur. 18.30 ► Bílasport. Bílaþátturfyriráhugamenn um bíla. Umsjón Birgir Þór Bragason. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.19 ► 19:19. 20.10 ► Ágrænnigrund. Þáttur 21.10 ► Brúðir Krists. (Brides 22.05 ► Hitchcock. Þáttur í anda meistarans.
um garðyrkju. Umsjón: Ffafsteinn of Christ.) Annar þáttur af sex 22.30 ► Hinnfrjálsi Frakki. Italskurframhalds-
Hafliðason. um unga konu sem ákveður að flokkur með ensku tali. Annar þáttur af sex.
20.15 ► Lukkulákar. Annarþáttur af sjö um Baker bræðurna. gerast nunna.
23.25 ► Morð íóveðri. Hjónin Brad
Russel og Elaine ákveða að leigja sér
hús í litlu sjávarþorpi. Stranglega
bönnuð börnum.
00.55 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra ÚlfarGuðmundsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Ævar Kjartansson
og Hanna G. Sigurðardóttir.
7.30 Fréttayfirlit — fréttir á ensku. Kikt í blöð og
fréttaskeyti.
7.45 Vangaveltur Njarðar P. Njarðvík.
8.00 Fréttir.
8.10 Hollráð Rafns Geirdals.
8.15 Veðurfregnir.
8.40 í farteskinu Upplýsingar um menningarvið-
burði erlendis.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Lautskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur lítur inn. Umsjón: Gisli Sigurgeirsson.
(Frá Akureyri.)
9.45 Segðu mér sögu. „Svalur og svellkaldur"
eftir Kart Helgason. Höfundur les. (13)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurtregnir.
10.20 Milli fjalls og fjöru. Þáttur um gróður og dýr-
alíf. Umsjón: Hlynur Hallsson. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Tónlist miðalda.-endurreisnar- og
barrokktimans. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl. 12.00 -13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Guðjón Brjánsson.
(Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Einn I ólgusjó, lífssigling
Péturs sjómanns Péturssonar " Sveinn Sæ-
mundsson lýkur lestrinum. (18)
14.30 Miðdegistónlist.
— Þrír söngvar ópus 2 eftir Samuel Barber.
Roberta Alexander syngur, Tan Crone leikur með
á píanó.
— Ungversk rapsódía eftir David Popper. Pagan-
ini-sveitin leikur.
- Pólónesa ópus 2 númer 2 eftir Dionisio Agu-
ado. Julian Bream leikur á gítar.
— Þrir argentinskir dansar ópus 2 eftir Alberto
Ginastera. Santiago Rodrigues leikur á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 I fáum dráttum — „Aðeins vextina". Brot úr
lífi og starfi Theódórs Gunnlaugssonar frá Bjar-
malandi. Seinni þáttur. Umsjón: Finnur Guð-
laugsson.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Á Austurlandi með Haraldi
Bjarnasyni. (Frá Egilsstöðum.)
16.40 Lög frá ýmsum löndum.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu, Umsjón: Ari Trausti Guðmunds-
son. (Einnig útvarpað föstudagskvöld kl. 21.00.)
17.30 „Hary Janos" eftir Zoltán Kodály. Fjórða
ævintýrið. Sandor Solyom Nagy, Klara Takacs,
Maria Sudlik og fleiri syngja með Úngversku ríkis'
hljómsveitinni; Janos Ferencsik stjómar.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.
22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00
20.00 Framvarðasveitin. Straumar og stefnur í tónl-
ist líðandi stundar. Nýjar hljóðritanir, innlendar
og erlendar. Frá „Pro Musica Nova” hátiðinni í
Bremen.
10. til 13. mai 1990.
- „Draumur Pegasusar" (síðari hluti.) eftir Ingo
Ahmels. Toni Sellers, sópran, Willy Dawen leikur
á ýmis hljóðfæri, Matthias Kaul, söngurog áslátt-
arhljóðfæri, Michael Svoboda, alpahorn og bás-
úna og Johannes Harneit, píanó.
— „Gangverk himintunglanna" (Celestial Mec-
hanics.) eftir Anders Hillborg. Sinfóníuhljómsveit
sænska útvarpsins leikur; Esa-Pekka Salonen
stjórnar. Umsjón Kristinn J. Níelsson.
21.00 í dagsins önn — Ættarmót. Umsjón: Hilda
Torfadóttir. (Endurtekinn þáttur frá 02.07.91.)
21.30 Kammermúsík. Stofutónlist af klassiskum
toga. Píanókvintett i ópus 5 númer 1 eftir Franz
Berwald. Stefan Lindgren leikur ásamt Berwald
kvartettinum.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar". eftir Alberto
Moravia Hanná María Karlsdóttir les þýðingu
Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar (18)
23.00 Hratt llýgur stund á Bolungarvík. Gestgjafi:
Magnús Hansson húsgagnasmiður. Umsjón:
Finnbogi Hermannsson. (Endurtekinn þáttur frá
sunnudegi.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum. - Inga Dagfinnsdóttir talar frá
Tokyo.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurfónlist i allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu,
heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir,
Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey-
jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafs-
dóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima
og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Vasaleikhús
Þorvalds Þorsteinssonar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu.
þjóðin hlustar á sjálfa sig Siguröur G. Tómasson
situr við símann, sem er 91 — 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja
heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur
Jónsson. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 8.07.)
20.30 Gullskífan.
21.00 Rokk og rúll. Umsjón: Lísa Páls. (Endurtekinn
frá sunnudegi.)
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 cg 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19,00, 19.30 og
22.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
2.00 Fréttir.
2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. helduráfram.
(Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.)
3.00 i dagsins önn. (Endurtekinn þáttur frá degin-
um áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags-
ins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miöin. Sigurður'Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsáriö.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Noróurland,-
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
909
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Morgunútvarp. Umsjón ÓlafurTr. Þórðarson
og Hrafnhildur HaHdórsdóttir.
Örbylgjumúsík
Undirritaður er hvorki tónlistar-
fræðingur né ástríðufullur
aðdáandi ákveðinnar tónlistar-
stefnu. Má kalla fjölmiðlarýni alætu
á útvarpstónlist og þar með ritar
hann vonandi um tónlist útvarps-
stöðvanna frá sjónarhomi hins al-
menna útvarpshlustanda. En til
allrar hamingju hafa menn nú ólík-
an tónlistarsmekk á þessu landi.
„Hress tónlist“
16. júlí sl. barst blaðinu eftirfar-
andi bréf frá Glúmi Gylfasyni á
Selfossi: í dag er fjölmiðlagagnrýn-
andi Mbl. „óhress“ vegna þess, að
á meðan hann hélt grillveislu í garð-
inum sínum, voru tvær útvarps-
stöðvar að lýsa sömu boltaleikjun-
um á meðan hinar þrjár sendu út
„hressa tónlist“. / Við nánari lestur
sést, að gagnrýnin er sú, að önnur
boltastöðin, þ.e., Rás 2, skuli ekki
hafa fylgt dæmi hinna þriggja
„hressu“, svo að gagnrýnandinn og
griligestir hans hefðu náð að hlusta
á „hressa tónlist“ af fjómm rásum
í stað þriggja. Undirritaður hefur
ekki jafn „hressan" tónlistarsmekk
og fjölmiðlagagnrýnandinn, en
stendur engu að síður í því þessa
dagana að koma upp grilli í garðin-
um hjá sér. Ekki hafði honum fyrr
hugkvæmst að hann ætti kröfu á
að fjórir fjölmiðlar sæju samtímis
fyrir sígildri tónlist á meðan kolin
væm að hitna. En nú vom hæg
heimatökin, því að á sömu blaðsíðu
Morgunblaðsins er birt dagskrá
þeirra allra. Þar kemur í Ijós, að
dagskrárstjórar telja að unnendur
klassískrar tónlistar séu með öllu
frábitnir grilluðum mat og grilli
hvorki úti né inni. / Ein stöð, Rás
1, er samt þrisvar sinnum með
hálftíma útsendingu og endurtekur
eina eftir miðnætti. / Hvernig væri
að breyta útigrillinu í örbylgjuofn?
Bráðskemmtilegt bréf skal þakk-
að, einkum var athugasemdin um
örbylgjuofninn skondin. En það er
auðvitað orð að sönnu hjá Glúmi
Gylfasyni tónlistarkennara að tón-
listarsmekkur okkar meðaljóna er
afskaplega þröngur, það er að segja
ef marka má hina „hressu“ tónlist,
sem er að meginstofni hið svokall-
aða vinsældapopp, er flæðir í
stríðum straumi frá einkastöðvun-
um og Rás 2. En eitt er víst að
einkastöðvarnar leita í ákafa að
meðaljónum er þær skipuleggja sína
tónlistardagskrá því þar lifa menn
og deyja á blóðvelli auglýsinga-
markaðarins. Undirritaður hefír
margsinnis kvartað undan einhæfu
tónlistarvali þessara stöðva en þær
kvartanir hafa sennilega farið fyrir
ofan garð og neðan hjá grilláhuga-
manninum á Selfossi. Þá hefir und-
irritaður komið nokkuð víða í úti-
grillveislur og ósjaldan hlerað grill-
tónlistina hjá nágrönnunum. Þar er
hin „hressa“ tónlist í fyrirrúmi
þannig að sennilega ætti Glúmur
Gylfasop erfitt með að kyngja grill-
matnum í Grafarvogi.
...fáeinirdúkatar
En eiga svokallaðir unnendur
klassískrar tónlistar ekki nokkra
sök á því að klassísk tónlist hljómar
svo sjaldan í grillveislum? í hinni
hugljúfu bók Theodórs Árnasonar,
Tónsnillingaþáttum, segirábls. 100
um meistara Mozart: Hann varð að
veija tíma sínum til þess að semja
Ariur fyrir hefðarfrúrnar, danslög
fyrir auðmennina, og oft lék hann
á slaghörpu í veizlum þeirra, fyrir
fáeina dúkata. Af þessari lýsingu
og fleiri slíkum má ráða að Mozart
og félagar voru í svipuðu hlutverki
og margir popptónlistarmenn dags-
ins. Svo fóru menn að dýrka þessa
dýrlegu tónsmíð og setja flytjendur
á stall í flosklæddum tónleikasölum
langt frá útigrillum og örbylgjuofn-
um. Svona fer tíminn með mann-
anna verk.
Ólafur M.
Jóhannesson
9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar-
dóttir.
12.00 í hádeginu. Létt lög.
13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson.
16.00 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur.
18.00 Á heimamiðum.
19.00 Kvöldtónar.
20.00 Blítt lætur blærinn. Umsjón Pétur Valgeirs-
son.
22.00 í lífsins ólgujó. Umsjón IngerAnna Aikman.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
ALFA
FM-102,9
09.00 Tónlist. Kl. 09.55 Veðurfregnir.
10.00 Orð Guðs til þín. Jódís Konráðsdóttir.
11.00 Hitt og betta. Guðbjörg Karlsdóttir.
11.40 Tónlist. Kl. 15.55 Veðurfregnir.
16.00 Guð svarar, bernaþáttur. Krístin Hálfdánar-
dóttir (endurtekinn).
16.50 Blönduð tónlist
20.00 AGAPE. Óli Jón og Mæja sjá um þáttinn.
23.00 Dagskrárlok.
'EEnaaxs
FM 98,9
7.00 Morgunbáttur. Júlíus Brjánsson og Guðrún
Þóra næringarráðgjafi.
9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10.
l’bróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni. Fréttir óg
íbróttafréttir kl. 15.
15.00 Snorri Sturluson. Kl. 16 Veðurfréttir.
17.00 Reykjavik síðdegis. HallgrímurThorsteinsson
og Siguröur Valgeirsson. Fréttir kl. 17.17.
19.30 Fréttir.
20.00 Haraldur Gíslason.
00.00 Björn Þórir Sigurðsson.
FM#957
7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson i morgunsárið.
9.00 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn-
laugur Helgason.
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 ívar Guðmundsson.
kl. 15.00 Iþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk
Birgisdóttir.
19.00 Halldór Backmann, tónlist.
22.00 Auðun Georg Ólafsson. Kl. 23.00 Óska-
stundin.
01.00 Darri ólason á næturvakt.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
16.00 Tónlist. Axel Axelsson.
17.00 ísland í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt-
ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2
18.30 Tími tækifæranna.
*
FM 102 B. -104
7.00 Páll Sævar Guöjónsson.
10.00 Helgí Rúnar Óskarsson.
13.00 Sigurður Ragnarsson.
16.00 Klemens Arnaraon,
19.00 Björgúlfur Hafstað.
20.00 Arnar Bjarnason.
00.00 Næturtónlist.