Morgunblaðið - 24.07.1991, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 24.07.1991, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JULÍ 1991 í DAG í DAG er miðviku- dagur 24. júlí, sem er 205. dagur ársins 1991. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 5.05 og síðdegisflóð kl. 17.30. Fjara kl. 11.12 og kl. 23.46. Sólar- upprás í Rvík kl. 4.07 og sólarlag kl. 22.59. Myrkur kl. 25.17. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.34 og tunglið í suðri kl. 24.13. (Almanak Háskóla íslands.) Úr djúpinu ákalla ég þig, Drottinn, Drottinn, heyr þú raust mína, lát eyru þín hlusta á grátbeiðni mina. (Sálm. 130, 1.) 1 2 3 4 ■ ’ ■ 6 7 8 9 ■ ’ 11 ■ 11 13 14 ■ ■ 15 ■ 17 LÁRÉTT: - 1 mettum, 5 tvíhljóði, 6 dylur, 9 bókstafur, 10 frumefni, 11 samhljóðar, 12 bókstafur, 13 heiti, 15 elska, 17 verkfærið. LÓÐRÉTT: — 1 náðhúss, 2 fellur frá, 3 hávaða, 4 hryssuna, 7 stríða, 8 greinar, 12 líkamshluti, 14 iðn, 16 óþekktur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 orka, 5 elda, 6 sæti, 7 ha, 8 ætlar, 11 ká, 12 lán, 14 ildi, 16 sinnir. LÓÐRÉTT: — 1 ofstækis, 2 ketil, 3 ali, 4 dala, 7 hrá, 9 tali, 10 alin, 13 nær, 15 dn. SKIPIN__________________ RE YK JA VÍKURHÖFN: Togaramir Snorri Sturluson og Jón Baldvinsson eru farn- ir til veiða. Reykjafoss kom af ströndinni í gær og fór aftur samdægurs. Þá fór Ljósafoss á ströndina og Stapafell kom úr ferð og fór aftur samdægurs. Togarinn Halkion kom inn til löndun- ar. Þá kom skemmtiferða- skipið Marxim Gorkíj og fór aftur í gærkvöldi. Breskur togari, Artic Corsair, sem kom um helgina fór út aftur. ÁRNAÐ HEILLA júlí, Jóhann Björnsson, Kvisthaga 19, Rvík. Eigin- kona hans er Ágústa Erlends- dóttir. Hún átti 80 ára af- mæli 30. júní sl. Þau taka á móti gestum í dag, á afmælis- degi Jóhanns, í Holiday Inn hótelinu kl. 17-20. Hann starfaði um árabil hjá togara- útgerðinni Ögurvík og var vaktmaður. Sigurður Sigurðsson versl- unarmaður, Kleppsvegi 20, Rvík. Við verslunarstörf hef- ur hann unnið frá því um fermingu. Síðustu 20 árin hefur hann starfað hjá Rammagerðinni í Hafnar- stræti. Kona hans er Margrét Eggertsdóttir. Þau taka á móti gestum í félagsheimli tannlækna í Síðumúla 35 á morgun, afmælisdaginn kl. 14-19. FRÉTTIR__________________ Hiti breytist ekki mikið sagði Veðurstofan í gær- morgun. í fyrrinótt hafði minstur hiti á landinu verið á Horni, þrjú stig. í Reykjavík var 11 stiga hiti og lítilsháttar úrkoma. Hún hafði mest orðið austur á Dalatanga 13 mm. í fyrra- dag var sólskin í höfuð- staðnum í 6 klst. Snemma í gærmorgun var 5 stiga hiti vestur í Iqaluit, 7 stig í Nuuk, þá var 12 stiga hiti í Þrándheimi, 13 í Sunds- vall og Vaasa 16 stig. Margrét Albertsdóttir, Fellsmúla 18, Rvík. Maður hennar er Hildiþór Kr. Ólafs- son. Þau taka á móti gestum í Drangey, Síðumúla 35, í dag, afmælisdaginn eftir kl. 19. í DAG hefjast aukanætur. „Fjórir dagar, sem skotið er inn á eftir þriðja ísl. sumar- mánuðinum (sólmánuði) til að fá samræmi milli mánaðar- talsins og viknatalsins í árinu ára afmæli. í dag 24. þ.m., er fimmtugur Kristinn Jón Friðþjófsson skipstjóri og útgerðarmað- ur á Rifi. Kona hans er Þor- björg Alexandersdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu, Háarifi 5, nk. laugardag 27. þ.m. ára afmæli. í dag, 24. þ.m., er fimmtugur Sigurður Ben Jóhannsson, Þórsgötu 12, Rvík, framkvslj. hjá varnarlið- inu. Kona hans er Margrét Konráðsdóttir. Þau eru að heiman. og hefjast með miðvikudegi í 13. viku sumars, segir í Stj ömufræði/rímfræði. BÓLSTAÐAHLÍÐ 43. Fé- lagsstarf 67 ára og eldri. Grillveisla og dans á fimmtu- daginn kl. 17 og er opið fólki 67 ára og eldri. AFLAGRANDI 40, félags- og þjónustmiðstöð 67 ára og eldri. Verslunarferð verður farin í dag kl. 10. Vikulegur saumaklúbbur er kl. 13 og framhaldssagan og kaffi. MINNINGARKORT MINNIN GARKORT Ás- kirkju eru til sölu hjá: Þuríði Ágústsd., s. 681742, Rögnu Jónsd., s. 812775, Guðrúnu Jónsd., s. 681984, í þjónustu- íbúðum aldraðra, Dalbraut, Holts apóteki, Kirkjuhúsinu, Kirkjutorgi, og í Áskirkju kl. 17-19 s. 814035. KIRKJUSTARF________ HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir kl. 18 í dag. NESKIRKJA: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær kom inn Helga II. til löndunar og togiarnn Venus hélt til veiða. Nokkrir trollbát- ar komu inn og lönduðu á fiskmarkaðnum. Þá fór úr Straumsvíkurhöfn skip sem fyrir nokkru kom með súráls- farm. Uss þetta er enginn vandi. Ég sest bara í farið eftir hægri rasskinnina... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 19. júlí-25. júli, að báðum dögum meðtöldum er í Ingólfs Apóteki Kringlunni Auk þess er Lyfjaberg Hraunberg 4 opið til kl. 22 alla vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhrínginn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19'i. s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjáfp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10- 11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Oþiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Surtnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13—17 miðvikud. og föstud. S. 812833. G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Hafnarstr. 15 opin 9-17, s. 620099, sama númer utan vinnutima, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem oröið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. LHsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, 8. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalamesi. Aðstoð við unglinga í vímuefnavanda og aö- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin sumarmán. mán./föst. kl. 8.30- 18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnud. kl. 10.00-14.00 í s.: 623045. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útianda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfróttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfróttir. Daglega Jd. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. fsl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vffilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandió, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Fiókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19. Handrita- salur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, löstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðubergí fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánud. kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl.»13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á íslenskum verkum í eigu safnsins. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Rúmhelga daga kl. 20—22 nema föstudaga. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opið alla daga kl. 14-18 nema mánudaga. Simi 54700. Sjóminjasafn Íslands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudag 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opið'mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. . Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17!30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssvelt: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sehjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.