Morgunblaðið - 24.07.1991, Qupperneq 34
Sími 16500
Laugavegi 94
SAGA UR STORBORG
Spéfuglinn Steve Martin og Victoria Tennant í þess-
um frábæra sumarsmelli. Leikstjóri er Mick Jackson.
Sýnd í A-sal kl. 5,7 og 9. Sýnd í B-sal kl. 11.25.
STÓRMYND OLIVERS STONES
Uaor5
SPECTRal ntcORDlhlG.
□□|POLHYSTE5Í°igB
Sýnd í B-sal kl. 9 og í A-sal kl. 11. - B. i. 14 ára.
★ ★ ★ y* Mbl. AVALON-Sýnd kl. 6.50. ★***/» DV.
POTTORMARIMIR - Sýnd í B-sal kl. 5.
Atriði úr myndinni „í kvennaklandri" sem BÍóhöllin
hefur tekið til sýninga.
Bíóhöllin sýnir „í
kvennaklandri“
BÍÓHÖLLIN hefur tekið
til sýninga myndina „í
kvennaklandri". Með aðal-
hlutverk fara Kim Basing-
ar og Alec Baldwin. Leik-
stjóri er Jerry Rees.
Það er árið 1948 og lag-
legur glaumgosi að nafni
Charley er búinn að biðja sér
konu. Hann er einmitt að
ræða við tengdaföður sinn
væntanlegan, Lew Horner,
eiganda stærsta kvikmynda-
vers í Hollywood sem leggur
honum lífsreglurnar og þar
er ekki verið að klípa utan
af hlutunum.
Hann ætlar ekki að láta
augasteininn sinn, Adele,
lenda í höndum einhvers mis-
indismanns. En margt fer
öðruvísi en ætlað er, þegar
sex dagar eru til brúðkaups
Charleys og Adeles, fer hann
með nokkrum félaga sinna
til Las Vegas, þar á að kveðja
Charley með hressilegu
„folahlaupi", ef svo má að
orði komast.
Hraðskákmót TR:
Björn Freyr Björns-
son bar sigur úr býtum
JULI-hraðskákmót Taflfé-
lags Reykjavíkur var hald-
ið 14. júlí sl. Björn Freyr
Björnsson úr Skákféiagi
Hafnarfjarðar sigraði ör-
ugglega með 14 vinninga
af 16 mögulegum. Björn
Freyr varð einnig sigur-
vegari Boðsmóts Taflfé-
lags Reykjavíkur í síðasta
mánuði.
í öðru sæti varð Hrannar
Baldursson, TR með 11,5
vmninga og í þriðja sæti
varð Guðlaugur Gauti Þorg-
ilsson TR með 11,0 vinninga.
Þátttaka félagsmanna í
mótum Taflfélagsins hefur
verið dræm í sumar en búist
er við virkari þátttöku með
haustinu.
Næsta mánaðarhraðskák-
mót verður haldið sunnudag-
inn 18. ágúst kiukkan 20 í
aðalskáksal Taflfélags
Reykjavíkur í Faxafeni 12.
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ 1991
LOMBIN ÞAGNAI
lilii lislu / iillny tipkiis / scill iliii
si ence
ofllie
ambs
f
Með þögn lambanna
er loksins komin
spennumynd sem
tekur almennilega á
taugarnar".
★ ★ ★ ★ „Yfirþyrm- I KnÉHjBpapánHpMM
spcnna og fra- I
bær lcikur" - HK DV ^
Mynd sem enginn kvikmyndaunnandi
lætur fram hjá sér fara
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára.
DANIELLEFRÆNKA
Sýnd kl. 5. - Síðustu sýningar
ALLTIBESTA LAGI
„STANNOTUTTI BENE“
eftir sama leikstj. og „Paradisarbíóið" - Sýnd kl. 7.
SIMI 2 21 40
JULIA OG ELSKHUGAR HENNAR
Hvað gerist ef maður
svarar símanum og í
honum er aðili sem var
bara til í ímynd manns?
Hvað sem gerist verður
spennandi.
Aðalhlutvcrk: Daphna Kastner,
David Duchovny, David Charles.
Leikstjóri: Bashar Shbib.
Sýnd kl. 5,7, 9.15 og 11.10.
Hk Bönnuð innan 14 ára.
Julla
Veiðiflakkarinn
1991 kominn út
VEIÐIFLAKKARINN
1991 er kominn út. Þetta
er handbók sem spannar
44 veiðisvæði á landinu og
segir frá flestu því sem
veiðimaðurinn þarf að vita
áður en lagt er af stað í
veiðiferð. En Veiðiflakkar-
inn er ekki aðeins hand-
hægt uppflettirit heldur
einnig sniðugt sölukerfi
fyrir veiðileyfi.
1 Veiðiflakkaranum eru
kynnt 44 veiðisvæði um allt
land, sérhannað kort af
hveiju veiðisvæði og heildar-
kort yfir öll og ýmsar gagn-
legar upplýsingar s.s.„hvaða
veiði er að fá, veiðivori, með-
alstærð, bestu veiðistaði,
heppilegustu beitu, verð
o.m.fl. Haldgóður leiðarvísir
um hvert svæði.
Hægt er að kaupa 10 miða
hjá Ferðaþjónustu bænda
fyrir 5.000 krónur og er bók-
in þá innifalin. Margir af
bæjum Veiðiflakkarans eru
einnig aðilar að Ferðaþjón-
ustu bænda og veita gistingu
og aðra FB-þjónustu.
Ferðaþjónusta bænda gef-
ur Veiðiflakkarann út. Bókin
er seld í veiðiverslunum,
bókaverslunum og á ferða-
skrifstofum. Hún er einnig
til sölu hjá Ferðaþjónustu
bænda og kostar þar 975
krónur.
Cterkurog
L/ hagkvæmur
auglýsingamiöill!
■ Ú'll 14
SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSÝNIRÚRVALSTOPPMYNDINA:
ÁVALDIÓTTANS
TVEIR GÓDIR, PEIR MICKEY ROURKE
(JOHNNY HANDSOME) OG ANTHONY HOPKINS
(SILENCE OF THE LAMBS), ERU KOMNIR HÉR
SAMAN f „DESPERATE HOURS" SEM ER MEÐ
BETRI „ÞRILLERUM" í LANGAN TÍMA.
PAÐ ER HINN FRÆGI LEIKSTJÓRI MICHAEL
CIMINO (YEAR OF THE DRAGON) SEM GERIR
ÞESSA MYND ÁSAMT HINUM HEIMSFRÆGA
FRAMLEIÐANDA DINO DE LAURENTIIS.
„Á VALDIÓTTANS" - ÚRVALSTOPPMYND í SÉRFLOKKI
Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Anthony Hopkins,
Mimi Rogers, Lindsay Crouse. Framleiðandi: Dino
De Laurentiis. Tónlist: David Mansfield. Leikstjóri:
Michael Cimino.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
__edward
SCISSQRHANDS
★ ★ ★ AI MBL.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
UNGINJÓSNARINN
Sýnd kl. 9 og 11.
B.i.14
SKJALDBOKURNAR 2
Sýnd kl. 5 og 7.
fKtijn ml
Metsölublad á hverjum degi!