Morgunblaðið - 24.07.1991, Side 35

Morgunblaðið - 24.07.1991, Side 35
 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ 1991 TEE SOFIÐHJA ÓVININUM Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuði. 14ára. ALEINN HEIMA Sýnd ki. 5. HRÓIHÖTTUR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14ára. FRUMSÝNIR GRINMYNDINA: í KVENNAKLANDRI KIM RASINGER OG AiEC BALDWIN ERU HÉR KOMIN í ÞESSARI FRÁBÆRU GRÍNMYND „TOO HOT TO HANDLE". MYNDIN HEFUR FENGIÐ HVELL-AÐSÓKN VÍDSVEGAR UM HEIM, EN ÞAÐ ER HINN STÓRGÓÐI DAVID PERMUT (BLIND DATE, DRAGNET) SEM HÉR ER FRAMLEIÐ ANDI. „T00 HOT TO HANDLE" - T0PP6RÍNMYHD FYRiR ALLfi Aðalhlutverk: Kim Basinger, Alec Baldwin, Robert Loggia, Elisabeth Shure. Framleiðandi: David Perm- ut. Handrit: Neil Simon. Leikstjóri: Jerry Rees. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. UNGINJÓSNARINN Íi+IOT iHANDLE LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 X- ~~ MIOHAEl J. LEIKARA- JAMES Hér er kominn spennu-grínarinn með stórstjörnunum Michael J. Fox og James Woods undir leikstjórn John Badhams (Bird on a Wire). Fox leikur spilltan Hollywood-leikara sem er að reyna að fá hlutverk í löggumynd. Enginn er betri til leiðsagnar en reiðasta löggan í New York. Frábær skemmtun frá upphafi til enda. ★ ★ ★ '/i US. Entm. magazine. ★ ★★ PÁ DV „Prýðisgóð afþreying". Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. Miðaverð kr. 450. Ath! Númeruð sæti kl. kl. 9 og VL TÁNINGAR Strákar þurfa alla þá hjálp sem þeir geta feng- ið. Einstaklega fjörug og skemmtileg mynd „brillj- antín, uppábrot, striga- skór og Chevy '53". Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Miðaverð kr. 300 kl. 5 og 7. LEYND DANSAÐ VIÐ REGITZE Aðalhlutverk: Dolph Lund- gren (Rocky IV, He-man), Louis Gossett jr. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★ ★ AI Mbl. SANNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT Sýnd kl. 5 og 7. Athugasemd frá BÍ VEGNA _ „Baksviðsgrein- ar“ eftir Ásgeir Friðgeirs- son í síðasta sunnudags- blaði 21. júlí sl. vill Blaða- mannafélagið gera þá at- hugasemd, að það eru ekki eingöngu Morgunblaðið og DV sem hafa gert samn- inga við BÍ um tímabundið háskólanám fyrir félags- menn í BI, þar sem blaða- mönnum eru tryggð laun meðan á námi stendur. Öll önnur blöð í landinu; Alþýðublaðið-Pressan, Dag- ur, Tíminn og Þjóðviljinn og að auki Stöð 2, Bylgjan og útgáfufyrirtækið Iceland Review, hafa gert slíkan endurmenntunarsamning við Blaðamannafélagið. Öllum félagsmönnun í BÍ stendur því til boða að sækja nám í HÍ að eigin vali, að uppfylltum ákveðnum skil- yrðum. Lúðvík Geirsson, formað- ur. Hárgreiðslu- og snyrtistofan Salon Á Paris hefur flutt í nýtt húsnæði á Skúlagötu 40. Salon Á Paris flyt- ur í nýtt húsnæði SVEINBJÖRG Haralds- dóttir hefur flutt hár- greiðslustofu sína, Salon Á Paris, að Skúlagötu 40 (gengið inn frá Bar- ónsstíg). Einnig hefur hún á sama stað opnað snyrtistofu með vaxmeðferð og alhliða þjón- ustu fyrir andlit og hendur. Hann barðist fyrir réttlœti ag dsl einnar konu Kma ieiðin til að framfylgja réltlœtinu var að brjáta lögin. f: KEVIN i COSTNER HOTTUR PRINS ÞJÓFANNA ★ ★ ★ MBL. ★ ★★ ÞJ.V. WW*' UMESal/mmtiawm wuims: MOfiWí i'Bm t IM KBOg fcttNöl DS mvcurm móí HOm*. hqns wúfx-íw MQWjAN mmus CHRftTWi SUTIK AUN RtCmh HRÓI HÖTTUR er mættur til leiks. Myndin, sem all- ir hafa beðið eftir, með hinum frábæra leikara, Kevin Costner, í aðalhlutverki. Stórkostleg ævintýramynd, sem allir hafa gaman af. Myndin hefur nú halað inn yfir 7.000 milljónir í USA og er að slá öll met. Þetta er mynd, sem þú mátt ekki láta fram hjá þér fara. Aðalhlutverk. Kevin Costner (Dansar við Úlfa), Morgan Frceman (Glory), Christian Seater, Alan Rickman, Elisabeth Mastrantonio. Leikstjóri: Kevin Reynolds. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9 og í D-sal kl. 7 og 11. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN [MN5M v/f) -Vlea ★ ★ ★ ★ SV MBL. ★ ★ ★ ★ AK. Tíminn Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. OSKARSVERÐLAUNAMYNDIN CYRANO DE BERGERAC * * * SV Mbl. ★ ★ * PÁ DV. ★ ★ ★ ★ Sif, Þjóðviljinn. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 5 og 9. STÁLÍSTÁL Aðalhlv.: Jamie Lee Curtis (A Fish Called Wanda, Trading Places), Ron Silver. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. GLÆPAKONUNGURINN . ★★★ Mbl. 3HRISTOPHÍR WALKEN AÐVÖRUN! I myndinni eru atriði, sem ekki eru við hæf i viðkvæms fólks. Þvi er myndin aðeins sýnd kl. 9 os 11 skv. til- niælum frá Kvikmynda- eftirliti ríkisins. Aðalhlv.: Christopher Wal- ken, Larry fish, Burne, ]ay Julien og Janet Julian. Leikst.: Abel Ferrara. Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. LITLIÞJOFURINN — Sýnd kl. 5. — Bönnuö innan 12 ára. Ljóðakvöld í Norræna húsinu LJÓÐAKVÖLD með Per Olav Kaldestad verður í Norræna húsinu í kvöld, miðvikudaginn 24. júlí klukkan 20.30. Per. Olav Kaldestad les eigin ljóð og lýsir rithöfunda- ferli sínum. Hann er Norð- maður, fæddur í Sunnhord- land í Noregi 1947. Hann kennir norsku við Stord lær- arhögskole og er lektor við Tynes-menntaskólann. Cand. philol. (í ensku, norsku og bókmenntum). Per Olav skrifar ljóð og var fyrsta ljóðabók hans gef- in út árið 1973. Síðan hafa komið út 6 ljóðabækur. Hann hefur einnig skrifað barna- Per Olav Kaldestad bækur, bæði ljóð og annad efni fyrir börn, ritgerðar- safnið „Glada bodskapar" og þýtt ljóð eftir D.H. Lawr-= - ence, svo eitthvað sé nefnt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.