Morgunblaðið - 15.08.1991, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.08.1991, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. AGUST 1991 ATVINNUAUQ YSINGAR Álftanes Blaðbera vantar á Álftanes. Upplýsingar í síma 652880. Holtaskóli Kennara vantar að Holtaskóla næsta skólaár. Kennslugreinar: Danska, íslenska, sér- kennsla. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 92-15597 og yfirkennari í síma 92-15652. Skólastjóri. Vélstjóra Vélstjóra vantar á Bylgju VE-75 um mánaða- mótin ágúst/september. Upplýsingar í síma 98-11610. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ auglýsir eftir fólki til eftirtalinna starfa frá og með 1. sept. nk.: Saumastofa Forstöðukona óskast á saumastofu leikhúss- ins. Starfið felur í sér saumaskap og yfirum- sjón með öllum búningasaumi svo og umsjón með búningasafni leikhússins. Kjólameist- ara- eða klæðskeramenntun nauðsynleg. Einnig vantar okkur saumakonu ífuilt starf. Hljóðdeild Hljóðtæknimaður óskast til að veita forstöðu hljóðdeild leikhússins. Starfið felur í sér umsjón með upptöku á leikhljóðum og tón- list í leiksýningar, flutning þeirra á sýningum, svo og eftirlit með öllum hljómtækjabúnaði hússins. Rafeindavirkjamenntun nauðsynleg. Miðasala Starfsmann vantar í miðasölu. Fullt eða hálft starf eftir samkomulagi. sími 13303 Óskum að ráða nema í framreiðslu. Upplýsingar hjá yfirþjóni föstudag og laugardag. w Iþróttakennarar íþróttakennara vantar að Þelamerkurskóla í 2/3 stöðu. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 96-26555. Organisti Organista vantar í Bjarnanesprestakall, Hornafirði, í fullt starf. Um er að ræða tvær kirkjur. Húsnæði er til staðar. Upplýsingarveittarísíma 97-81178 á kvöldin. F.h. sóknarnefndar Hafnarkirkju, Arngrímur Gíslason. Leikskólinn Kátakot, Kjalarnesi Okkur krakkana eftir hádegi vantar fóstru eða starfsmann frá 1. september. Einnig vantar afleysingamanneskju. Umsóknarfrestur til 19. ágúst. Upplýsingar hjá Valdísi í símum 666035 og 666039. Umsóknum um ofangreind störf sé skilað á skrifstofu Þjóðleikhússinsfyrir25. ágúst nk. Nánari upplýsingar í síma 1 12 04. Þjóðleikhússtjóri. HVOLSVÖLLUR Hvolsvöllur Grunnskólar Hafnarfjarðar Við Setbergsskóla er laus til umsóknar hálf staða íþróttakennara. Upplýsingarveitir skólastjóri í síma 651011. Fræðslustjóri Reykjanesumdæmis. Kennarar - kennarar Vegna forfalla vantar kennara í hálfa til heila stöðu við sjávarútvegsdeild V.M.A, Dalvík. Meðal kennslugreina eru íslenska og tölvu- fræðsla. Upplýsingar gefur deildarstjóri í símum 96-61383 og 96-61085. jmq Si Mute Okkur vantar hresst og duglegt fólk til ýmis- legra verksmiðjustarfa, bæði karlmenn og konur. Upplýsingar veitir Sigfríð á skrifstofunni, Barónsstíg 2, milli kl. 10.00 og 16.00. Kennari óskast Vegna breytinga vantar kennara að Flata- skóla, Garðabæ, fyrir næsta skólaár. Um er að ræða almenna kennslu í 9 ára bekk. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 51413 eða 42656. Frá Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar Nokkra kennara vantar Kennslugreinar m.a. raungreinar, enska, danska og kennsla yngri barna. Aðstaða í skólanum er góð, bæði húsnæði og kennslutæki. Útvegum ódýrt leiguhúsnæði og leikskóla- pláss er til staðar. Flutningsstyrkur verður greiddur. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 97-51159, og formaður skólanefndar í vs. 97-51240 eða hs. 97-51248. Skólanefnd. -kennarar Hvolsvöllur er fallegur, ört vaxandi staður í 100 km fjarlægð frá Reykjavík. Okkur vantar þó enn kennara í eftirtaldar greinar: íþróttir, smíði og almenna kennslu. * Þróunarverkefni í gangi í list- og verkgrein- um, einsetnir skólar, áhugasamir kennarar og frábærir nemendur. Húsnæði í boði. Upplýsingar hjá skólastjórum í símum 98-78301 og 98-78384. Garðabær Fóstrur Leikskólinn Hæðarból óskar eftir deildar- fós tru í 60% starf eftir hádegi. Upplýsingar um starf og launakjör gefur leik- skólastjóri í síma 657670. KENNSLA Vélritunarkennsla Ný námskeið eru að hefjast. Vélritunarskólinn, s. 28040. FELAGSLIF ‘f ÚTIVIST ■RÓFINNI1 • REYKiAVÍK • SÍMIAÍMSVARI14606 Um næstu helgi Kerlingarfjöll M.a. gengið á Snækoll og í Hveradali. Stórbrotið land einnig fyrir gönguhrólfa. Fararstjóri Asa Þorleifsdóttir. Básará Goðalandi Gist veröur í Útivistarskálunum í Básum. Gönguferðir um Goða- land og Þórsmörk. Fararstjóri Ingibjörg Ásgeirsdóttir. Fimmvörðuháls - Básar Gist tvær nætur í Básum, geng- ið upp með Skógá. Fararstjóri Magnús Guðlaugsson. Sjáumst. Útivist. fínmhjólp Almenn samkoma verður í kap- ellunni i Hlaðgerðarkoti kvöld kl. 20.30. Umsjón: Stefán Baldvinsson. Sameiginleg samkoma í kvöld og næstu kvöld kl. 20.30 í safn- aðarheimili Grensáss með hópn- um frá Livets Ord í Svíþjóð. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSIANDS ÖLDUOÖTU3 & 1179B 19533 Helgarferðir 16.-18. ágúst: 1. Fjölskylduferð í Landmanna- laugar. Gossprungan Eldgjá skoðuð með Ófærufossi o.fl. eða léttar göngur í nágrenni Lauga. Verð kr. 5.800 f. utanfél. og 5.200 f. félaga. Áð við Háafoss á heimleið. Gist í sæluhúsi F.i. 2. Þórsmörk - Langidalur. Gönguferðir við allra hæfi. Miss- ið ekki af sumrinu í Mörkinni. Munið hina hagstæðu sumar- dvöl. Það er hvergi betra að dvelja í Mörkinni en í Skagfjörðs- skála, Langadal. Munið sunnu- dags- og miðvikudagsferðirnar. 3. Græðum Þórsmörk. Það vantar sjálfboðaliða í síöustu landgræðsluferð sumarsins. Nóg vinna, friar ferðir og grill- máltfð. Skráið ykkur, jaft félagar sem aðrir, í siðasta lagi fyrir kl. 17 á fimmtudag. Sáning og áburðardreifing á Merkurrana. Árangur fyrri landgræðsluferða sumarsisns er ótrúlega mikill. 4. Þórsmörk - Fimmvörðuhóls - Skógar. Gengið úr Mörkinni yfir hálsinn á laugardeginum. Pantiðtímanlega. í lok göngunn- ar er Ijúft að fara í Seljavallalaug- ina. Brottför i ferðirnar kl. 20. Dagsferðir sunnud. 18. ágúst: 1. Kl. 9.00 - Laxárgljúfur - Hrunakrókur. 2. Kl. 13.00 - Skálafell á Hellis- heiði - Trölladalur. Uppl. og farm. á skrifst., Öldu- götu 3, símar 19533 OG 11798. Ferðafélag íslands, félag fyrir þig! FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3S11798 19533 Missið ekki af síðustu sumarleyfisferðunum! 16.-18. ágúst (3 dagar) Núpsstaðarskógar - Lómagnúpur: Náttúruperla á Suðurlandi sem alltof fáir þekkja. Brottför föstu- dagsmorgun kl. 8.00. Tjaldað undir Eystrafjalli. Gönguferðir m.a. að „Tvilitahyl" og Súlutind- um. Berjaland. Fararstjóri: Jón Viðar Sigurðsson. 21 .-25. ágúst (5 dagar) Kerl- ingarfjöll - Leppistungur: Ný og skemmtileg bakpokaferð. Loðmundur, Hveradalir, Kerling- argljúfur o.fl. spennandi staðir á leiðinni. Göngutjöld. 21 .-25. ágúst (5 dagar) Nágrenni Hofsjökuls - Leppistungur: Ný og áhugaverð ökuferð með göngu- og skoöunarferöum. Gist í Nýjadal, Ingólfsskála Lamba- hrauni norðan við Hofsjökul, Hveravöllum og í Leppistungum á Hrunamannaafrétti. Gott tæki- færi til að kynnast töfrum islenskra óbyggða. 28.ág.-1 .sept (5 dagar) Eldgjá - Strútslaug - Álfta- vatn Hliðarspor að „Laugaveginum", göngutjöld. Gönguferðir um „Lauga- veginn'1 (Landmannalaugar - Þórsmörk): Brottför öll föstudagskvöld og miðvikudagsmorgna út ágúst. Nokkur sæti laus. 5 og 6 daga ferðir. Aðeins 18 manns í hverri ferð. Uppl. og farm. á skrifst., Öldu- götu 3, símar 19533 og 11798. Ferðafélag islands, félag fyrir þig. Hjálpræóis- herinn Kirkjustræti í Fagnaðarsamkoma fyrir kapt- einana Ben og Venke Nygaard er í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Majór Daníel Óskarsson stjórn- ar. Veitingar. Allir eru hjartanlega velkomnirl Hkfuk T KFUM Bænastund i dag kl. 18.00 á Holtavegi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.