Morgunblaðið - 15.08.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 15.08.1991, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 1991 Sími 16500 Laugavegi 94 BORIM IMÁTTÚRUIMNAR P.A. DV ★ ★ ★ A.I. Mbl. ★ ★ ★>/2 Aðalhlutverk: Gísli Halldórsson, Sigríður Hagalín, Egill Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Raldvin Halldórsson og fleiri. Handrit: Einar Már Guðmundson og Friðrik Þór Friðriksson. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. - Miðaverð kr. 700. SAGA ÚR STÓRBORG 14 k 4 * Ía F? • ■ WW Sýnd 7 og 9. then doors SPtcm AL Rt cordiNG . □□[ DOLBY STEREO Sýndkl. 11. Bönnuð innan 14. POTTORMARNIR “ Sýnd kl. 5. Laugavegi 45 - s. 21255 í kvöld: Hippabandið víðfræga úr Keflavík OEEPJIMI &1HE IEP CHEHMS Fosiudaoskvold: OEEPJIMI &THE IEPCREHMS Laugaidagskvdld: SHIGLRHHHOIÐ VITASTIG 3 SIMI 623137. Fimmtud. 15. ágúst. Opiö kl. 20-01 Tónleikar kl. 22 Hínn víðfrægi sönghópur Bergsteinn Björgúlfsson, tenór Ingólfur Helgason, bassi Sigurður Halldórsson, kontratenór, Sverrir Guðmundsson, tenór Daniel Þorsteinsson, píanó Anna Sigríður Helgadóttir, mezzó Einnigkomafram: Eggert Pálsson, baritón Guðlaugur Viktorsson, tenór Ragnar Davíðsson, bassi Á efnisskrá: Ensk og íslensk síðrómantiTc, madrigalarog swing ÓPERUSTÚDÍO EMILS flytur: „A LITTLE NIGHTMARE MUSIC", ópera í óafturkallanlegum þætti P.D.Q. BACH Aðgangseyrir kr. 800,- PÚLSINN - kemuráóvart! Fer inn á lang flest 5 heimili landsins! SIMI 2 21 40 BEINT ASKA2V2 ★ ★ ★ AI. Mbl. „Fyrir þá sem nutu fyrri myndarinnar i botn þá cr hcr komið miklu meira af sama kolgeggi- aða, bráðhlægilesa, óborganlega, snarruglaða og fjar- stæðukennda húmornum!" ★ ★ ★ AI Morgunblaðið Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. LÖMBIN ÞAGNA kvikni^. _ !L • Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Í9Í.0».'-1 ALLTIBESTA LAGI “ „STANNO TUTTI BENE“ eftir sama leikstj. og „Paradísarbíóið" - Sýnd kl. 7 SKJALDBÖKURNAR Sýnd kl. 5. Pelé ■ Háskólabiói ÞRUMUSK0T Vegna þess að knattspyrnusnill- ingurinn Péle hefur verið hér í heimsókn, endursýnum við myndina ÞRUMUSKOT, þarsem Pelé fer með annað aðalhlut- verkið. Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 200. lil' 14 1« SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR ÞRUMUNA ÁFLÓTTA .ÞVl LÍFIÐ LIGGUR VIÐ ÞESSI ÞRUMA ER FRAMLEIDD AF HINUM SNJALLA KVIKMYNDAFRAMLEIÐANDA, RAY- MOND WAGNER, EN HANN SÁ UM AÐ GERA METAÐSÓKNARMYNDINA „TURNER OG HOOCH". „UNGUR NEMI ER Á FERÐALAGI, EN ER SAKAÐUR UM MORÐ OG LÍF HANS BREYTIST SKYNDILEGA í ÖSKRANDI MARTRÖÐ." „RUN" - ÞRUMUMYND SEM Þfl SNALT SJÁ. Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Kelly Preston, Ken Pogue, James Kidnie. Framleiðandi: Raymond Wagn- er. Leikstjóri: Geoff Burrows. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 éra. LAGAREFIR GENE HACKMAN MARY ELIZABETH MASTRANTONIO Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. SKJALDBOK- URNAR2 jjmifíiEsn EDDIKLIPPI- KRUMLA ★ ★★★ AIMBL. Sýnd kl. 7. AVALDI ÓTTANS Sýnd kl. 9 og 11 Sýnd kl. 5. jBönnuðinnan 12ára. Kvartmíla: Hlöðver setti hraðamet og slo íslandsmetið MIKIL þátttaka var í tveimur kvartmílumótum, sem fóru fram á sunnudaginn, önnur keppnin gilti til íslandsmeist- ara og var haldin af Kvartmiluklúbbnum en hin var liður í bikarmeistarakeppni Sniglanna og var aðeins fyrir mótorhjól. Eitt íslandsmet var slegið, Hlöðver Gunnars- son á Suzuki 1100 GSXR ók brautina á 10,05 sekúndum og vann í sínum flokki í báðum mótum. Keppt var í sjö flokkum I hjólamílunni, sem var fjölmenn, en fjórum í Islandsmótinu. Ingólfur Arnarson á Cam- aro vann í öflugasta flokkin- um í íslandsmótinu, „compet- ition“-flokknum, og lagði Siguijón Haraldsson á Pinto að velli í úrslitum. I bracket- flokki vann Gunnar Ólafur Gunnarsson á Roadrunner Tryggva Óla Þorfinnsson á AMC Concord í úrslitum, en Benedikt Svavarsson á Nova 350 var fljótari en Ingi Ólafs- son á Camaro í flokki götu- bíla og ók brautina á 10,45 sekúndum, sem var persónu- legt met hjá honum. En stjarna dagsins var Hlöðver Gunnarsson sem sló giidandi íslandsmet í mótorhjóla- flokknum, eftir að hafa búið hjól sitt nitro-búnaði. Hann vann Sigurð Styff í úrslitum, sem ók mjög öflugu og mikið breyttu Suzuki-hjóli, Sigurð- ur átti í tæknilegum vanda- málum í báðum mótum og tapaði fyrir Hlöðveri í úrslita- spyrnum, á meðan sá síðar- nefndi lék á alls oddi. Hlöðver keppti á götu- dekki og án pijónagrindar og með nitro-innspýtinguna fullvirka pijónaði hann stundum í ölíum gírum út brautina.„Þetta var í raun- inni varasamt, glæfraleikur- og ég keppi ekki grindarlaus aftur með nitroið virkt. Stundum sá ég ekkert nema himininn þegar ég skipti um gír, þá sporðreistist hjólið. En þetta skilaði altént meti og sigrum," sagði Hlöðver, sem setti einnig hraðamet í endamarki, fór á 237 km hraða yfír endalínu. Annar mótorhjólakappi sem stóð sig vel var Karl Gunnlaugsson, sem vann í tveimur flokkum á mótorhjólamílunni og náði þriðja sæti í íslandsmótinu fyrr um daginn. „Vélin fór í fyrri keppninni í mínu hjóli og Hörður Lýðsson lánaði mér sitt hjól, Suzuki 750. Ég var með næst lélegasta tímann úr tímatökum en lærði síðan inn á hjólið og tókst að vinna eftir jafna keppni," sagði Karl. Hann náði að halda ró sinni, þó hoppaði hann á milli keppnis- hjóla, en hann ók einnig í 1000 cc flokknum og vann þar líka. „Reynslan vóg þungt, en ég var orðinn dálít- ið stressaður á tímabili að skipta á milli hjóla. Það sem skilaði vinning var hve snöggur ég var á ljósunum, Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Hlöðver Gunnarsson setti nýtt Islandsmet í stærri flokki mótorhjóla í kvartmílu og hraðamet á brautinni, fór yfir endalinu á 237 km hraða. en ég var lurkum laminn eft- ir þetta mót“, sagði Karl, sem tryggði sér bikarinn í 750- flokknum. í kvennaflokki vann Sonja Viktorsdóttir, í 600 cc flokki Steinar Birgis- son, í 1100 cc í flokki eldri hjóla Heimir Hrafnkelsson. G.R.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.