Morgunblaðið - 15.08.1991, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.08.1991, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. AGUST 1991 IÞROTTIR UNGLINGA Islandsmeistarar Vals í 4. f lokki kvenna í knattspyrnu Valur varð á dögunum íslandsameistari í fjórða flokki kvenna í knattspyrnu. Keppt var í þremur riðlum í flokknum í sumar og mættust efsta liðið úr hveijum í úrslitakeppni á Valsvelli. Breiðablik byrjaði á því að sigra KR 5:1, síðan vann Valur lið Breiðabliks 2:0 og í síðasta leiknum sigruðu Valsstúlkurnar KR-inga 3:1. A myndinni eru íslandsmeistarar Vals: Fremri röð frá vinstri: Lovísa Einarsdóttir, Guðný Jónsdóttir, Margrét Jónsdóttir, Iris Andrésdóttir fyrirliði, Benedikta Svavarsdóttir og Tinna Karen Gunnarsdóttir. Aftari röð frá vvinstri: Ragnhildur Skúiadóttir þjálfari, Drífa Stefánsdóttir, Anna Brynja Baldursdóttir, Hanna Ruth Ólafsdótt- ir, Eva Halldórsdóttir og Bettý Ragnarsdóttir. Fjarverandi var Anna Björg Bjömsdóttir. ? KNATTSPYRNUSKOLIVAIS 0G AEG Knattspyrnudeild Vals og AEG munu standa fyrir knattspyrnuskóla að Hlíðarenda dagana 19.-30. ágúst frá kl. 13.00-16.30. Haidin verða tvö 5 daga nám-y skeið fyrir drengi og stúlkur á aldrinum 6-12 ára. Fyrra námskeiðið stendur yfir dagana 19.-23. ágúst og það síðara dagana 26.-30. ágúst. LEIÐBEINENDUR: Einar Páll Tómasson, Gunnlaugur Einarsson, Lárus Sigurðs- son og Baldur Bragason. Allir eru þeir meistaraflokksmenn Vals og leiðbeinendur í Sumarbúðum í borg. Landsliðsmenn Vals koma í heimsókn. Grillveisla: Grillveisla verður í lok námskeiðs þar sem allir fá pylsur og gos eins og þeir geta í siglátið. Einnig fá þátttakendur 14 jfri jó-ió og „frisbídisk“. Skráning: Skráning og nánari upplýsingar fást í símum 12187 og 623730 dagana 15.-17. ágúst kl. 13.00-15.00. Skráið tímanlega. Þátttökugjald kr. 2000. 332 AEG AE J Meistaramót íslands í frjálsíþróttum 14áraogyngri Meistaramót íslands í fijálsíþróttum 14 ára og yngri fór fram á Akureyri 27.-28. júlí. Helstu úrslit urðu sem hér segýs— 60 m hlaup stráka: ÁgústF. Einarsson, ’79, Fjölni........8,0 ÞorleifurÁmason, ’79, UMSE............8,2 Davíð H. Stefánsson, ’79, UMFA........8,5 Sólon Morteins, ’79, Selfossi.........8,5 Daði H. Sigurþórsson, ’79, HSH........8,5 60 m hlaup stelpna: Elín Rán Björnsdóttir, '79, UÍA.......8,5 Steinunn Leifsdóttir, '79, Ármanni....8,6 Hrefna Hugósdóttir, ’79, UDN..........8,6 Ellen Dröfn Björnsdóttir, ’79, USVH...8,6 Laufey Skúladóttir, '79, USVH.........8,6 Hástökk pilta: Skarphéðinn F. Ingason, '77, HSÞ.....1,80 Hjörtur Skúlason, '77, HSK...........1,65 JónT. Ingvarsson, 78, Selfossi.......1,60 Arngrímur Amarsson, ’78, HSÞ.........1,60 Kúluvarp pilta: Magnús Másson, '77, HSK............12,41 Ólafur Sigurðsson, '77, HSK.........11,97 Bergur L. Guðmundsson, '77, UNÞ.....11,62 Lárus P. Pálsson, '77, UMSB.........11,29 Hástökk stráka: Daði H. Sigurþórsson, '79, HSH.......1,48 Sólon Morthens, '79, Selfossi........1,40 Amar Guðnason, '79, Fjölni...........1,40 EinarKarl Birgisson, '79, UMSB.......1,35 ÞorleifurÁmason, '79, UMSE...........1,35 Kúluvarp stráka: Ágúst F. Einarsson, ’79, Fjölni......9,97 Guðni M. Þorsteinsson, '79, UMSB.....9,95 ÞorleifurÁmason, ’79, UMSE...........9,34 Jóhann G. Ólafsson, ’80, UMSB........8,85 Hástökk stelpna: Guðbjörg Bragadóttir, '79, ÍR........1,40 Sigrún Össurardóttir, '79, FH........1,35 María Runólfsdóttir, '79, HSH........1,35 Hrefna Guðmundsdóttir, '79, HSS......1,35 Björg A. Elfarsdóttir, '79, HSH......1,35 Kúluvarp stelpna: Laufey Skúladóttir, ’79, USVH........8,59 Hallbera Gunnarsdóttir, ’79, USAH....7,54 Lilja S. Sveinsdóttir, ’79, UMSB....7,48. Jóna K. Gunnarsdóttir, ’79, HSÞ......7,39 Sigríður Jóhannesdóttir, ’79, UÍA....7,39 Langstökk telpna: Guðbjörg Þorvaldsdóttir, ’77, FH.....5,28 Eyrún Eiðsdóttir, ’77, HSH...........4,91 BirnaM. Gunnarsdóttir, ÍR............4,79 Eydís Hafþórsdóttir, ’78, UÍA........4,74 Spjótkast telpna: Halldóra Jónasdóttir, ’77, UMSB.....34,20 Kristín R. Kristinsdóttir, '77, UMFA ...27,62 Andrea Magnúsdóttir, ”78, UMSB......25,22 Eva Bragadóttir, '78, UMSE..........23,74 800 m hlaup telpna: Ásdís M. Rúnarsdóttir, ’77, IR.....2:26,7 Guðrún S. Jónsdóttir, '77, Fjölni..2:33,1 EddaM. Óttarsdóttir, ’78, KR.......2:33,7 Margrét Gisladóttir, '78, UMSB.....2:37,3 4 x 100 m boðhlaup pilta: SveitHSÞ, ’77-'78....................51,7 SveitUFA, ’77-’78....................53,4 SveitUÍA,’77-’78.....................53,6 SveitUSAH, ’77-’78...................54,5 Sveit UMSS, ’77-’78..................54,7 4 x 100 m boðhlaup telpna: SveitHSH, ’77-’78....................55,9 SveitÍR, ’77-’78.....................56,0 SveitUFA, ’77-'78....................56,3 SveitHSK, ’77-'78....................56,5 Sveit USAH, '77-78...................57,3 Hástökk telpna: Iða Jónsdóttir, '77, HHF.............1,50 Gerður B. Sveinsdóttir, ’77, HSH.....1,50 Vilborg Magnúsdóttir, '78, Selfossi..1,45 Vigdís M. Torfadóttir, ’77, HSK......1,45 Spjótkast pilta: Sæþór Matthíasson, ’77, lR..........46,64 Hans Guðmundsson, ’77, HSH.......44,16 m Skarphéðinn F. Ingas., ’77, HSÞ.....40,46 Sigmar Vilhjálmsson, ’77, UÍA.......39,44 Langstökk stráka: Ágúst F. Einarsson, ’79, Fjölni.....4,91 Þorleifur Ámason, ’79, UMSE..........4,88 Arnar Guðnason, ’79, Fjölni..........4,85 Sólon Morthens, '79, Selfossi........4,78 Sturlaugur J. Ásbjörns., ’79, Fjölni.4,72 Spjótkast stelpna: JónaK. Gunnarsdóttir, ’79, HSÞ......24,50 Lilja S. Sveinsdóttir, ’79, UMSB....20,72 Auður Aðalbjarnardóttir, '79, UNÞ ....20,58 Hallbera Gunnarsdóttir, ’79, USAH ...20,54 Kúluvarp telpna: Halldóra Jónsdóttir, ’77, UMSB..........9,87 Margrét Hermannsdóttir, ’77, HSÞ.....8,09 Hrafnhildur Skúladóttir, '77, HSK....7,90 Heiða B. Jónasdóttir, ’77, HSK.......7,71 800 m hlaup stelpna: Bára Karlsdóttir, '79, FH..........2:40,5 HuldaGeirsdóttir, '79, UMSB........2:41,4 Elín Rán Bjömsdóttir, ’79, UlA.....2:44,0 Tinna Elíri Knútsdóttir, ’79, UMFA ...2:46,8 100 m hlaup telpna: Eydís Hafþórsdóttir, '78, UÍA........13,2 Eyrún Eiðsdóttir, ’77, HSH...........13,3 GuðbjörgÞorvaldsd., '77, FH..........13,3 Linda Ólafsdóttir, ’78, USAH.........13,4 Guðrún Sara Jónsd., ’77, Fjöini......13,4 800 m hlaup stráka: Benjamín Davíðsson, ’79, UMSE......2:31,8 DavíðH. Stefánsson, '79, UMFA......2:36,6 Guðni M. Þorsteinsson, '79, UMSB...2:37,7 Kristmundur Sumarliðason, ’79, HSH2:37,8 Axel Reinarsson, ’80, UMSB.........2:38,7 800 m hlaup pilta: Sveinn Margeirsson, ’78, UMSS......2:16,3 Viðar Ö. Sævarsson, ’77, HSÞ.......2:17,4 Smári Stefánsson, ’78, UFA.........2:23,0 IngólfurPétursson, ’77, UFA........2:23,7 Langstökk stelpna: Hrefna Húgósdóttir, ’79, UDN.........4,67 Katrín S. Stefánsdóttir, ’79, Fjolni.4,62 Hallbera Gunnarsdóttir, '79, USAH .4,57 Friðsemd Thorarensen, '80, HSK.......4,52 100 metra hlaup pilta: ÓlafurTraustason, ’77, FH............11,9 FreyrÆvarsson, ’77, UFA..............12,2 Arngrímur Amarsson, ’78, HSÞ............12,3 Bjarki Þór Kjartansson, ’78, HSK.....12,4 HörðurM. Getsson, '78, UMFA..........12,4 Langstökk pilta: Ólafur Traustason, ’77, FH...........5,91 Skarphéðinn F. Ingason, ’77, HSÞ........5,87 Bergur L. Guðmundsson,’77, UNÞ.......5,64 Daníel Pétursson, ’77, USVH.............5,39 4 x 100 m boðhlaup stelpna: SveitUÍA................................57,9 A-sveit FH..............................59,7 Sveit USAH..............................59,8 Sveit UFA...............................59,8 Sveit UMSE..............................59,9 4 x 100 m boðhlaup stráka: SveitUMSE, '79-80.......................56,4 Sveit Fjölnis, '79-80...................57,5 SveitHSK, '79-80.....................58,1 SveitHSH, '79-80.....................58,3 A-sveit UMSB, '79-80............... 60,1 Bestu afrek á meistaramóti íslands Telpur: Guðbjörg Þorvaldsdóttir FH, langstökk, 5,28 m. 1064 stig. Strákar: Ágúst F. Einarsson, Fjölni, 60 m hlaup, 8,0 sek. 1150 stig. Stelpur: Elín Rán Bjömsdóttir, UÍA, 60 m hlaup, 8,5 sek. 1050 stig. Piltar: Ólafur Traustason, FH, langstökk, 5,91 metri, 1075 stig. Lið Fylkis á mótinu á Akranesi: Fremsta röð f.v.: Kristleifur Halldórsson, Björn Bragi Arnarsson, Róbert Skúlason, Páll Kristinsson, Ólafur Gylfason, Birgir Jónsson, Bjami Halldórsson, Eiríkur Sigurðsson, Pétur Grímsson, Birgir Guðjónsson. Miðröð f.v.: Ágúst B. Sigbeitsson, Árni Þ. Ragnarsson, Kristján Valdimarsson, Jón H. Oddsson, Tryggvi Áki Gunnarsson, Einar Á. Einarsson, Þórarinn Ö. Þrándarsson, Eyjólfur Héðinsson, Sigurður Sigurðsson, Brynjar Harðarsson, Baldur Amarsson. Aftasta röð f.v.: Þórir Sigurðarson, Ásbjörn Ásbjömsson, Þórarinn Einarsson, Ólafur I. Skúlason, Bjarki Smárason, Andri M. Ottarsson, Björn Árnason, Þorlákur Hilmarsson, Jónas Guðmannsson. Þjálf- ari strákanna er Ásgeir Ásgeirsson. Fylkishnokkar sigur- sælirá hnokkamóti ÍA Lið frá Fylki voru signrsæl á Hnokkamóti ÍA í 7. flokki sem haldið var á Akranesi fyrir stuttu. Fimm lið tóku þátt í mótinu, UBK, Grótta, ÍA, Haukar og Fylkir og reyndust Fylkisstrákarnir hlut- skarpastir en þejr unnu í keppni a-, b og c-liða. IA varð í 2. sæti a-liða og í keppni b og c-liða hlaut UBK 2. sætið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.