Morgunblaðið - 08.09.1991, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ
1991
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) *■*
Vertu fyrri til að hringja í
kunningjana. Þú verður mjög
atorkusamur í dag og byijar
að gera ýmsar áætlnair.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú virðist vera með mörg járn
í eldinum hvað fjármál þín
snertir. Þeir sem sá í dag, sem
getur verið skynsamlegt,
mega ekki búast við skjótfeng-
inni uppskeru.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 5»
Þú gefur þig félagsmálunúm
á vald og það verður fjörugt
í kringum þig, en þó er eitt-
hvað sem vinur þinn verður
tregur til að ræða í kvöld.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) >"$8
Þú ættir að láta skemmtana-
lífið eiga sig en vinna þess í
stað baki brotnu að endur-
skoðun framtíðaráformanna.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ovæntar uppákomur munu
gleðja þig. Blandaðu ekki sam-
an vinnu og áhugmálum.
Skemmtu þér vel.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) á*
Ekki búast við að öllum líki
samstundis róttækar hug-
myndir þínar um breytingar
heima fyrir. Fólk verður að fá
að melta þær.
(23. sept. - 22. október)
Þú færð bakþanka varðandi
fyrirhugaðar fjárfestingar og
þér mun faranast vel í sam-
starfi við þá sem þú umgengst.
Sporddreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Dagurinn verður ánægjulegur
.og eftirminnilegur fyrir þig og
þinn heittelskaða, en rétt er
að nota hann til íþrótta og
útivistar. Ný atvinnutilboð
kunna að berast.
Bogmaóur
(22. nóv. — 21. desember) jffO
Taktu því rólega framan af
degi en notaðu frekar kvöldið
í aukaverk sem tengjast starí-
inu. Ofreyndu þig þó ekki á
þeim.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Samstarfsmenn og vinir veita
þér ánægju og gleði. Ástai-
málin eru í deiglunni. Innhverf
íhugun kæmi sér vel eftir sól-
arlag.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febiúar) ðb.
Fyrri hluta dagsins er rétt apð
nota til að heimsækja vini og
kunningja en loka þig af lieima
við síðdegis. Föndraðu eða
ljúktu nauðsynlegum heima-
verkum.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) ’LaiL
Vsrtu ófeiminn við að ryðjast
inn á nýjar brautir. Þú ert
ekki á því að skipta um vinnu
en bjóðist það gæti verið
heilladijúgt að taka því. Inn-
anbæjarferðalag kann að fá
rómantískan endi.
Stjörnuspána á aó lesa sem
dœgradvól. Spár af þessu tagi
bfggjast ekki á traustum grunni
vt'sindalegra staóreynda.
DYRAGLENS
GRETTIR
yrw ttc ic/\nn&ici \
, pREVTANDl, EN /
i 5KIPTIR. HAMN, /
TOMMI OG JENNI
LJOSKA
. ^ —
FERDINAND
SMAFOLK
Hl, LINU5... I M
CALLIN6 FROM
CAMP..I THINK
l'M IN LOVE...
VOURE ALWAY5
IN L0VE, CHARLIE
BR0U)N..UUH0 15
ITTHI5 TIME?
I PONTKNOLO
HER NAME.BUT
SHE'5 THE
PRETTIE5T LITTLE
6IRL l'VE EVER5EEN
UlHAT ABOUT THE LITTLE
RED-HAIRED GIRL
YOU'RE ALWAY5 BR00PIN6
ABOUT?
Hæ, Lárus ... ég Þú ert alllaf ást-
hringi frá suinar- fanginn, Kalli
búðunum ... Ég held Bjarna ... Hver er
að ég sé ástfang- það í þetta sinn?
inn ...
Ég veit ekki hvað Hvað með litlu rauðhærðu Hverja?
hún heitir, en hún stelpuna sem þú varst alltaf
er sætasta litla að hugsa um?
stelpan sem ég hef
nokkru sinni séð.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Eftir tvílita innkomu vesturs
og dobl austurs í lokin gat suður
spilað sem á opnu borði.
Suður gefur; NS á hættu.
Norður
♦ G
V 98643
♦ ÁK72
*D108
Vestur Austur
♦ D1D942 „„„ ♦ 873
VKD1072 VG5
♦ 9 ♦ D1064
♦ 52 4G764
Suður
♦ ÁK65
VÁ
♦ G853
♦ ÁK93
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 tígull
2 tíglar 3 spaðar Pass 6 tíglar
Pass Pass Dobl Pass
Pass Pass
Utspil: hjartakóngur.
Vestur sýndi 5-5 í hálitunum
með því að melda ofan í opnun-
arlit suðui's. Þessi sagnvenja
skilar oft góðum árangri, en eins
og allar lýsandi sagnir er hún
tvíeggjuð. Lendi maður í vörn
veit sagnhafi oft óþarflega mikið
um spilin.
Suður átti fyrsta slaginn á
hjartaás og spilaði tígli á ás. Það
var nokkur léttir að sjá vestur
fylgja lit, en fleiri tígla gat hann
ekki átt. Næsta vers var að taka
fjóra slagi á lauf með svíningu
fyrir gosann. Síðan var spaða
spilað þrisvar og trompað, og
hjarta stungið heim. Staðan var
þá þessi:
Norður
■ ♦-
♦ 9
♦ Á7
♦ -
Vestur Austur
♦ I) ♦-
II
♦ - ♦ D106
♦ - ♦-
Suður
♦ 6
¥-
♦ G8
♦ -
Sagnhafi trompaði nú spaða
með ás og 12. slagurinn skilaði
sér sjálfkrafa á trompgosann.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á opnu móti í Badalona á
Norður-Spáni kom þessi staða upp
í viðureign Tékkans Salaba
(2.335) og kanadíska stórmeistar-
ans Kevin Spraggett (2.540),
sem hafði svart og átti leik.
25. - Rxb2!, 26. Kxb2 - Dc3+
- 27. Kcl (eða 27. Kbl - Bf6),
27. - Dal+, 28. Kd2 - Hxc2+,
29. Kxc2 — Dxa2+ og hvítur
gafst upp, því mátið blasir við.
Spraggett sigraði á mótinu ásamt
búlgarska alþjóðameistaranum
Semko Semkov. Þeir hlutu 8 v.
af 9 mögulegum, en Svíinn Deger-
man kom mjög á óvart með því
að hreppa þriðja sætið með Vh
v. Af 257 þátttakendum á mótinu
voru aðeins tveir stórmeistarar og
u.þ.b. 10 alþjóðlegir meistarar.
Spraggett tekur þátt í flestum
opnum mótum á Spáni þar sem
hann er búsettur í Portúgal og
'kvæntur þarlendri konu.