Morgunblaðið - 08.09.1991, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓWVARP \
>\q$!AVTU öiq/ javi'JDHOM
SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1991
UTVARP
®
RÁS 1
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Birgir Snæbjörnsson
prófastur á Akureyri flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist .
— Kóral númer 3 I a-moll eftir César Franck.
David Hill leikur á orgel Westminster dómkirkj-
unnar.
— „Ave Maris stella" úr „Piae cantiones",
finnsk-kaþólskum söngvum frá 16. öld.
— „Panis Angelicus" eftir César Franck og.
— „Ave Maria" eftir Sigvalda Kaldalóns. Kór
Flensborgarskóla, Sigrún Hjálmtýsdóttir og Þor-
geir Andrésson syngja, Úlrik Ólason leikur á org-
el; Margrét Pálmadóttir stjórnar.
— „Pietá signore", kirkjuaría eftir Alessandro
Stradella og.
— „0 salutaris" eftir César Franck. Stefán Is-
landi syngur.
9.00 Fréttir.
9.03 Spjallað um guðspjöll. Jóhanna Kristjónsdótt-
ir blaðamaður ræðir um guðspjall dagsins, Matt-
eus 6: 19-23, við Bernharð Guðmundsson.
9.30 Pianósónata í b-moll. eftir Serg'ej Rak-
hmaninov Howard Sheltey leikur.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Dagbókarbrot frá Afriku. „Afmælishátið und-
ir Afrikuhimni". Umsjón: Sigurður Grímsson.
(Einnig útvarpað fimmtudag kl. 17.03.)
11.00 Messa í Víðistaðakirkju. Presturséra Sigurð-
ur Helgi Guðmundsson.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Hratt flýgur stund á Siglufirði. Umsjón: Karl
E, Pálsson. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað mið-
vikudagskvöld kl. 23.00.)
14.00 Þegar líf og verk verða eitt. Dagskrá um
dönsku skáldkonuna Tove Ditlevsen. Umsjón:
Kjell Gall Jörgensen. Lesarar: Árni Blandon og
Ólafía Hrönn Jónsdóttir.
15.00 Dublin - Menning og mannlrf. Umsjón: Fel-
ix Bergsson. (Einnig útvarpað fösludag kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Á ferð með fræðimönnum í Mývatnssveit.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað
þriðjudag kl. 9.03.)
17.00 Úr heimi óperunnar. Atriði úr óperunni „Ru-
salka" i tilefni 150 ára afmælis Antonins Dvor-
áks. Umsjón: Már Magnússon.
Sjónvarpið:
Jón Oddur og
Jón Bjami
f t— Bárnabækur Guðrúnar Helgadóttur hafa notið mikillar
Of\ 30 hylli hjá yngstu kynslóðinni og þá ekki síst bækur hennar
— um tvíburana Jón Odd og Jón Bjarna, sem eru baldnir,
en bestu skinn inn við beinið. í kvöld endursýnir Sjónvarpið kvikmynd-
ina Jon Oddur og Jón Bjarni, sem einmitt var gerð uppúr sögum
af þeim bræðrum. Með hlutverk tvíburanna fara Páll og Wilhelm
Sævarssynir, en önnur hlutverk eru í höndum, meðal annarra, Egils
Ólafssonar, Steinunnar Jóhannesdóttur, Herdísar Þorvaldsdóttur og
Gísla Halldórssonar. Leikstjóri er Þráinn Bertelsson.
ALLCOURT
STÆRÐIR 32-46
Pottþéttir skór í innanhúsíþróttirnar í vetur.
Tilvaldiríleikfimina, handboltann, fótboltann,
blakió, batmintonió o.s.fv..
Á aldeitfs trábæru verói!
ÚTSÖLUSTADIR:
Suóurnes: Samkaup, Njarðvík - Aldan, Sand-
gerói. Kópavogur: Sportlínan Reykjavík: Bikar-
inn, Boltamaðurinn, Búsport, Mikligarður, Sportval,
Sportmaöurinn, Trimmið, Útilíf Akranes: Versl.
Óðinn Borgarnes: Borgarsport Stykkishólmur:
Litlibær Siglufjöróur: Torgið Akureyrl: Sporthú-
sið Seyóistjöróur: Aldan Neskaupstaóur: Verl.
S.Ú.N. Hornafjöróur: Kask Selfoss: Vöruhús K.Á.
Veslmannaeyjar: Axel Ó
Hf-TEC
afburða íþróttaskorl
18.00 „Ég berst á fáki fráum". Þáttur um hesta og
hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Sigurjónsson.
(Einnig útvarpaö þriðjudag kl. 17.03.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elisabet
Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmotgni.)
20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar.
21.10 „Þú ert Rauðhetta bæði og Bláskjár". Geð-
veiki og persónuleikaklofningur í bókmenntum.
Lokaþáttur. Umsjón: Friðrika Benónýsdótt'r. Les-
arar með umsjónarmanni: Ragnheiður Tryggva-
dóttir og Guðmundur Ólafsson. (Endutekinn
þáttur frá mánudegi.)
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.25 Á fjölunum - leikhústónlist.
- Patrizia Kwella og Paul Elliott syngja uppruna-
legu lögin úr „Betlaraóperunni" eftir Gay og Pep-
usch.
- Ingveldur Hjaltested og Þorsteinn Hannessori
syngja lög úr íslenskum leikritum.
23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu-
degi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
&
FM 90,1
8.07 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja
heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur
Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.)
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur
og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins.
(Einnig útvarpaö í Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara-
nótt þriðjudags.)
11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við
atburði liðandi stundar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan heldur áfram.
14.00 íþróttarásin. íslandsmótið í knattspyrnu.
íþróttafréttamenn lýsa leik KR og Fram og Breiða-
bliks og Vals.
15.00 Uppáhaldstónlistin þín. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir fær til sin gesti. (Endurtekinn ó miðviku-
dag.)
18.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út-
varpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl.
5.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig
útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00.)
20.30 Gullskifan: „The Tra-la days are over" með
Neil Sadaka frá 1973. Kvöldtónar.
22.01 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali utvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20.16.00,19.00.
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Næturtónar.
2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma áfram.
4.03 í dagsins önn - Útléndingar og (sland fyrr-
um. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Endur-
tekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landíð og miðin. - Sigurður Pétur Haröarson
spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
fmVqoq
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Endurtekinn þáttur
Kolbrúnar Bergþórsdóttur.
12.00 Hádegistónlist.
13.00 Leitin að týnda teitinu. Spurningaleikur i
umsjón Erlu Friðgeirsdóttur.
15.00 I Dægurlandi. Garðar Guðmundsson .
17.00 í helgarlok. Ragnar Halldórsson.
19.00 Kvöldverðartónar.
20.00 Kvöldtónar. Umsjón Ágúst Magnússon.
22.00 Ljósbrot. Umsjón Pétur Valgeirsson.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
ALFA
FM-102,9
9.00 Lofgjörðartónlist.
23.00 Dagskrárlok.
Myndir sem birtast í Morgunblaöinu,
teknar af Ijósmyndurum blaösins
fást keyptar, hvort sem er
til einkanota eöa birtingar.
UÓSM YN DADEILD
„SALA MYNDA“
Aöalstrœti 6, sími 691150
101 Reykjavík
9.00 Haraldur Gíslason.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Heimir Jónasson.
17.00 Eyjólfur Kristjánsson.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2.
20.00 Ólöf Marín
00.00 Björn Þórir Sigurðsson.
09.00 Auöun Ólafsson árla morguns. Tónlist.
13.00 Halldór Backmann . Upplýsingar um sýning-
ar. kvikmyndahús o. f.l.
16.00 Pepsí-listinn. ivar Guðmundsson.
19.00 Ragnar Vilhjálmsson spjallar við hlustendur.
22.00 i helgarlok. Jóhann Jóhannsson .
1.00 Darri Ólason á næturvakt.
FM 102 m. 104
FM 102/104
10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson.
14.00 Páll Sævar Guðjónsson.
17.00 Á hvita tjaldinu. Þáttur um allt það sem er
að gerast I heimi kvikmyndanna. Umsjón Ómar
Friðleifsson.
19.00 Guðlaugur Bjartmarz.
20.00 Arnar Bjarnason.
3.00 Næturtónlist. Haraldur Gylfason.
Rás 1:
Kiriqu-
tónlisl
BMBI Tónlist skipar veglegan
820 sess í Rás 1 eins og
‘ jafnan, og við hæfi er
að hefja daginn með því að
hlusta á kirkjutónlist. A dag-
skrá Rásar 1 árdegis í dag er’
kirkjutónlist ýmissa tonskálda
frá ýmsum tímum. Syrpan
hgefst á Kóral númer 3 í a-
moll eftir fransk-belgíska tón-
skáldið César Franck, sem
David Hill leikur á orgel dóm-
kirkjunnar í Westminster.
Fleiri verk eftir César Franck
verða á dagskrá, því einnig
verða flutt síðar á dagskránni
Panis Angelicus, sem kór
Flensborgarskóla flytur með
Sigrúnu Hjálmtýsdóttur og
Þorgeir Andréssyni, og O sal-
utaris, sem Stefán íslandi
syngur. ítalska barrokktón-
skáldið Antonio Stradella á
kirkjuaríuna Pietá signore,
sem Stefán íslandi syngur
einnig, en íslenskt framlag til
kirkjutónlistar að þessu sinni
verður Ave María eftir Sig-
valda Kaldalóns, sem kór
Flensborgarskóla syngur með
þeim Sigrúnu og Þorgeir undir
stjórn Margrétar Pálmadóttur.
v.7
í Kaupmannahöfn
r
-Brídsskóinn
Ný námskeið
hefjast 16. og 17. september
Boðið er upp é kennslu í
byrjenda- og framhaldsflokki
Hvert námskeið stendur yfir í 11 kvöld, einu sinni
í viku. Kennsla í byrjendaflokki ferfram á þriðjudög-
um milli kl. 20.00-23.00, en framhaldsflokkurinn er
á mánudögum frá kl. 20.00-23.30.
Námskeiðin eru haldin í húsi Sóknar, Skiphoiti 50a.
Frekari upplýsingar og innritun í síma 27316 milli
kl. 15.00 og 18.00 alla daga.
FÆST
t BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖDINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁDHÚSTORGI
7