Morgunblaðið - 12.09.1991, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 12.09.1991, Qupperneq 11
11 TT— MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1991 Vinnusvæðið við nýja íþróttahúsið. Morgunblaðið/Gísli Bogason Djúpivogur; Unnið að byggingu nýs íþróttahúss og kirkju Djúpavogi. UNNIÐ er að byggingu nýs íþróttahúss og einnig eur fram- kvæmdir hafnar við byggingu nýrrar kirkju á Djúpavogi. Lokið er við uppslátt á veggjum íþróttahússins og verður væntan- lega steypt á næstu dögum, límtrés- bitar verða síðan settir ofan á vegg- ina. Flatarmál íþróttasalar verður 27x17 metrar, Trésmiðja Djúpa- vogs annast byggingarfram- kvæmdirnar. Framkvæmdir eni hafnar við ■ Á PÚLSINUM, fimmtudag til sunnudags, 12., 13., 14. og 15. september, heldur breska funk- hljómsveitin The Government tón- leika. Hér er um athyglisverða hljómsveit að ræða og er tónlist hennar lýst á þann veg að hún grundvallist á sterkum rythma þar sem rokkfrasar kanna nánar hinar svörtu hliðar fönksins. Hljómsveit- ina skipa fjórir tónlistarmenn; Brian Foley, söngur og sax, Rog- er Leece trommur og rafmagns- percussion, Paul Huges gítarleik- ari og söngvari og Steve Jones bassaleikari. Á hljómleikaferða- lagi, undanfarið vítt og breitt um Evrópu og Norðurlönd, hefur hljóm- sveitin eignast fjölda tryggra aðdá- enda og héðan heldur hljómsveitin til Noregs og Svíþjððar þar sem hún spilaði fyrr á árinu, en í Svíþjóð er byggingu nýrrar kirkju, það var Ingimar Sveinsson fyrrverandi skólastjóri og sóknarnefndarmaður sem tók fyrstu skóflustunguna þann 21. júlí. Ráðgert er að ljúka við sökkul og plötu á þessu ári. Hlífar Ákason sér um þær fram- kvæmdir sem nú standa yfir. Gamla kirkjan var vígð árið 1894 en hún hafði verið byggð úr efni annarrar kirkju þ.e. kirkjunnar á Hálsi sem fauk árið 1891 í Norðvestan ofsa- veðri. - Gilli Boga. hljómsveitin þekkt og nýtur vin- sælda. Hljómsveitin flytur eigið efni í tilefni íslandsfararinnar hefur hún æft nokkur kunn lög með heims- kunnum tónlistarmönnum í eigin útfærslu. ■ MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Fullrúaráði Kennarasambands Islands: „Fulltrúaráð Kennarasam- bands íslands heitir á launafólk og allan almenning í landinu að sam- einast og brjóta á bak aftur árásir ríkisstjórnarinnar á það velferðar- kerfi sem þjóðin hefur byggt upp með áratuga baráttu. Fulltrúaráðið hvetur til víðtækrar samstöðu launafólks og annarra hagsmuna- hópa gegn árásum á velferðarkerfið og til samstarfs í komandi kjara- samningum." Arne Dale og Karin Bernhardsson undirbúa Norrænt dagsverk 1991. að safna peningum heldur að fræða okkur almennt um ástandið í þróun- arlöndunum og hjá þessum fátæk- ari þjóðum heim sem búa margar við gífurlegar erlendar skuldir og óðaverðbólgu. í þessum löndum er lífsbaráttan erfið og unga fólkið fær ekki nauðsynlega skólagöngu því það verður að afla tekna og aðstoða við að framfleyta fjölskyldunni. Nám og mannréttindi Sem fyrr segir munu fjármunir sem safnast í Norrænu dagsverki renna til hjálpar skólagöngu ungs fólks í Brasilíu. Hjálparstofnanir kirknanna í Svíþjóð, Danmörku og Nöregi hafa átt samstarf við nokkra aðila í Brasilíu í allmörg ár. Eru það hvort tveggja kirkjuleg samtök og ýmis samtök sem beijast fyrir mannréttindum og bættum kjörum á ýmsum sviðum. Beita þau sér einkum í þágu þeirra sem búa í fátækrahverfum stórborganna og indíána sem hrakist hafa frá heima- högum. Karin Bemhardsson er fram- kvæmdastjóri Norræns dagsverks á íslandi og segir hún undirbúning vel á veg kominn. Búið sé að fá tengiliði í þeim skólum sem tilkynt hafa þátttöku og undirbúningsnám- skeið hafi verið haldin. Lokaundir- búningur á að fara fram á Akur- eyri í byijun september. Verið er að prenta kennsluefni og annað upplýsingaefni sem dreift verður til nemenda og kennara og nýlega var verkefnið kynnt á námskeið hjá félagsfræðikennurum. Stjórnvöld hafa styrkt undirbúninginn svo og nokkur fyrirtæki og er um þessar mundir verið að leita til þeirra m.a. til að kanna hvort þau geti ráðið skólafólk til sérstakra verkefna þann 10. október næstkomandi. jt T-Iöfðar til XJL fólks í öllum starfsgreinum! Ég sendi starfsfélögum, œtúngjum og vinum, sem glöddu mig meö blómum, gjöfum og heillaóskaskeytum á 80 ára afmœli mínu, hjart- anlegar þakkir. Sigurður Runólfsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.