Morgunblaðið - 13.09.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.09.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SIONVARP FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1991 STÖD2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Gosi.Teiknimynd. 17.55 ► Umhverfis jörðina. Teiknimynd gerð eftir sögu Jules Verne. 18.20 ► Herra Maggú. 18.25 ► Ádagskrá. 18.40 ► Bylmingur. Rokk og afturrokk. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.0 0 22.30 23.00 23.30 24.00 á\ TF 19.50 ► Hökki hundur. Teiknimynd. 20.00 ► Fréttir, veðurog Kastljós. 20.50 ► Djasshátíð á Austurlandi. Síðari hluti. Frá djasshátíð á Egilsstöðum fyrr í sumar. 21.20 ► Samherjar. (Jake and the Fat Man). Bandarískur sakamálaþáttur. 22.10 ► Kvennagullið(Prince of Bel Air). Sjónvarpsmynd frá árinu 1986. Plparsveinn rekursundlaugaþjónustufyrir- tæki í auðmannahverfi í Kaliforníu. Aðalhlutv.: Mark Harm- on, Kirstie Alley, Robert Vaughn og Patrick Labyorteaux. 23.45 ► Sinéad O’Connor. Nýrtónlistarþáttur með hinni vinsælu írsku söngkonu. 00.50 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. 20.40 ► Ferðast umtímann (Quantum Leap Fréttirog fréttatengt efni. III). Bandarískur framhaldsþáttur. f'Æ STÖD2 20.10 ► Kæri Jón. Bandarískur gaman- þáttur. 21.30 ► Stjörnuvíg5(StarTrek 5: Final Frontier). Myndin segirfrá áhöfn geimskipsins „Enterprise" og þeim ævintýrum sem hún lendir í. Þetta er fimmta myndin í röðinni og er hún full upp með tæknibrellum. Aðalhlutverk: William Shatner, Leonard Nimoy, James Doohan og Walter Koening. 1989. Bönnuð börnum. 23.10 ► Eleni. Aðalhlutverk: Kate Nelligan, Linda Hunt og fl. 1985. Bönnuð börnum. 1.00 ► Myndbandahneykslið (Full Exposure: SexTape Scandal). Stranglega bönnuð börn- um. 1989. 2.35 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Kolbeins flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kíkt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Pæling Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 I farteskinu Upplýsingar um menningan/ið- burði oc ferðir um helgina. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þéttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu. „Litli lávarðurinn" eftir Frances Hodgson Burnett. Friðrik Friðriksson þýddi. Sigurþör Heimisson les (13) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sögustund: „Uppgangur". smásaga eftir Steinar Sigurjónsson. Rúrik Haraldsson les. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Djass. Umsjón: Sigurður Flosason. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Hungurdauði. Umsjón: Bryn- hildur Olafsdóttir og Sigurjón Ólafsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi, aðfararnótt mánudags kl. 4.03.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Út í sumarið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „i morgunkulinu". eftirWilliam Flestir lenda nú í því að j,sletta“ stöku sinnum o g segja kannski „ókey“ í kveðjuskyni. Is- land er ekki algert eyland í málfars- legu tilliti fremur en önnur þjóðríki á þessari jarðarkúlu. En verðum við ekki að gera þær kröfur til þátta- gerðarmanna í útvarpi og sjónvarpi að þeir forðist óþarfa „slettur"? Þessu fólki má vera ljóst að það hefur töluverð áhrif á málsmekk hlustenda, ekki sist ómótaðra ung- menna. Gestir sem koma sjaldan í hljóðstofu eiga það hins vegar til að fipast eins og eðlilegt er. Slíkir grænjaxlar eru oftast óstyrkir og missa þá jafnvel stjórn á hugsun- inni. Undirritaður játar fúslega að hafa lent í slíkum ógöngum í þular- stofu. Við erum öll mannleg en samt verður að gera ákveðnar kröf- ur tii atvinnuútvarpsmanna eins áður sagði. Lítum nánar á þennan vanda. Slettur í fyrradag barst undirrituðum Heinesen Þorgeir Þorgeirsson les eigin þýðingu (20) 14.30 Sónata númer 3 fyrir selló og píanó. ópus 69 í A-dúr eftir Ludwig van Beethoven Gunnar Kvar- an leikur á selló og Gisli Magnússon á pianó. 15.00 Fréttir, 15.03 Þjóðólfsmál. Fyrri þáttur. Umsjón: Þorgrimur Gestsson. (Áður á dagskrá f júli sl..) SIDDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Sunnanlands með Ingu Bjarnason. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Tónlist á siðdegi . - Forteikur að óperunni „Þjófótta skjónum", eftir Gíoacchino Rossini. - „Stundadansinn", úr óperunni „La Gioc- onda", eftir Amílcare Ponchielli. Rikishljómsveitin f Dresden leikur; Silvio Varviso stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Dublín - Menning og mannlíf. Umsjón: Fel- ix Bergsson. (Endurtekinn þátturfrá sunnudegi.) 21.00 Vita skaltu. Umsjón: lllugi Jökulsson. (Endur- tekinn þáttur frá miðvikudegi.) 21.30 Harmonikuþáttur. Pietro Frosini og Lars Ek leika. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Drekar og smáfuglar". eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson les. (12) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. ágætt bréfkorn frá þeim útvarps- stöllum Hrafnhildi Halldórsdóttur og Þuríði Sigurðardóttur. í bréfmu minnast þær stöllur á „sletturnar" margumræddu: „Okkur langar að þakka þér kærlega fyrir þá umfjöll-' un sem AÐALSTÖÐIN fékk í grein þinni er birtist í Morgunblaðinu þriðjudaginn 10. sept. si. / Það er rétt hjá þér, við erum að leita að hrakfallasögum eða neyðarlegum atvikum en við könnumst ekki við að nota orðalag eins og þú vitnar til. („Gefðu mér breik“) / Viltu vera svo vænn að segja rétt frá ef þú lætur svo lítið að minnast á morgun- þátt Aðalstöðvarinnar í fram- tíðinni." Undirritaður þakkar hlýlegt bréf en því miður stelpur, þá skaust þarna mjúk rödd inn í dagskrána sem sagði: Gefðu mér „breik“. En baðst svo hálfpartinn afsökunar á slettunni áður en áfram var haldið,. sem verður að virða. Útvarpsrýnir er ekki vanur að fara með stað- RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. Fjölmiðla- gagnrýni Ómars Valdimarssonar og Friðu Proppé. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist, f vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristíne Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrín Bald- ursdþttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritar- ar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veiðihornið, Þröstur Elliðason segir veiðifréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtl. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 21.00 Gullskífan: „Cucumber castle" með Bee Gees frá 1970. Kvöldtónar. 22.07 Allt lagt undir. - Lísa Páls. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.3.0, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur. lausa stafi í þeim næstum þrjú- hundruð pistlum sem hann ritar um ljósvakafjölmiðlana ár hvert. Það er m.a. hlutverk gagnrýnandans að benda á það sem betur má fara og sú gagnrýni sem undirritaður beinir stöku sinnum að þáttagerðarmönn- um útvarpsstöðvanna er barnaleik- ur miðað við þær sendingar sem útvarpsrýnir hefur fengið í gegnum tíðina. Slíkur bamingur fylgir starf- inu en þá þýðir lítið annað en bíta í skjaldarrendur. Undirritaður hefur annars fjallað oft og tíðum á mjög jákvæðan hátt um þætti Aðalstöðvarinnar þótt ekki hafi unnist tími til þess undanf- arið að fjalla um morgunþáttinn. Það er bara svo mikið um að vera í ijölmiðlunum að það er ekki pláss fyrir umfjöllun um alla músikspjall- þættina. En þið skuluð ekki halda að ljósvakarýnir mismuni stöðvun- um. í fyrradag hraut út úr Hall- grími Thorsteinssyni á Bylgjunni er hann ræddi um vinsæidir tangó- 2.00 Fréttir. Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunn- arsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endun tekinn frá sunnudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. Næturtónar Halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FiVlfeo-9 AÐALSTÖÐIN 7.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og og Þuriður Sigurðardóttir. Kl. 7.05 Kikt i blöðin, fjallað um færð, flug, veður o. fl. Kl. 7.30 Hrakfallasögur úr atvinnulífinu. Kl. 8.00 Gestir i morgunkaffi, þekkt fólk úr þjóðlífinu. Kl. 8.30 Neytandinn og réttur hans. Kl. 9.00 Sagan bak við lagið. Kl. 9.30 Heimilið í viðu samhengi. 10.00 Frá miðjum morgni. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Sagt frá veðri og samgöngum. Kl. 10.30 Fjallað um íþróttir. Kl. 10.45 Saga dagsins. Kl. 11.00 Viðtal. Kl. 11.30 Getraun/leikur. Kl. 11.45 Það helsta úr sjónvarpsdagskrá kvöldsins. Kl. 12.00 Óskalög hlustenda. 13.00 Hvað er að gerast? Umsjón Erla Friðgeirs- dóttir. Kl. 13.30 Farið aftur í tímann og kíkt í gömul blöð. Kl. 14.00 Hvað er í kvikmyndahúsun- um. Kl. 14.15 Hvað er í leikhúsunum. Kl. 15.00 Opin lína fyrir hlustendur Aðalstöðvarinnar. Kl. 15.30 Skemmtistaðir, pöbbar, danshús o. fl. 16.00 Meiri tónlist, minna mas. Umsjón Bjarni Ara- son og Eva Magnúsdóttir. Létt tónlist á heimleió- inni. Kl. 18 íslensk tónlist. Spjallað við lögreglu um umferðina. Hljómsveit dagsins kynnt. Hringt í samlanda erlendis. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Gullöldin (Endurtekinn þáttur). 22.00 Nátthrafn. 2.00 Næturtónlist. dansins ... það er „come-back“ á tangóinu. Ekki varð undirritaður var við að Hallgrímur bæðist afsök- unar á þessari slettu eins og starfs- félaginn á Aðalstöðinni. En þess ber að gæta að Hallgrímur er ný- kominn úr fjölmiðlanámi í New York. í þessu sambandi varð grein- arhöfundi hugsað til góðrar vinkonu sem hann á í Danmörku. Þessi blómarós er á áttræðisaldri en hún flutti til Danmerkur á átjánda ári og hefur dvalið þar síðan. Þessi síunga blómarós talar lýtalausa íslensku. PS: Eiríkur Bylgjumorgunþátta- stjóri kynnti nýjasta samkvæmis- leikinn í gær en sá nefnist Tarzan og Jane. Þessi leikur virtist spenn- andi og á kannski erindi við sjón- varpið? í það minnsta er hann í samræmi við slagorð Bylgjunnar um að hún sé ....wild“. Ólafur M. Jóhannesson’ ALrA FM-102,9 7.00 Morgunþáttur. Erlingur Nielsson vekur hlust- endur með tónlist, fréttum og veðurfrégnum. 9.00 Jódis Konráðsdóttir. Kl. 9.30 Bænastund. 13.00 ÓlafurJónÁsgeirsson.KI. 13.30Bænastund. 17.50 Bænastund. 22.00 Natan Harðarson 24.00 Dagskrárlok. 7.00 Morgunþáttur. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra næringarráðgjafi. Fréttir á heila og hálfa tímanum. 9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10. íþróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson. 12.00 Hódegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason á vaktinni. Iþróttafréttir kl. 14 og fréttir kl. 15. 14.05 Snorri Sturluson. Kl. 16 Veðurfréttir. 17.00 Reykjavik siðdegis. HallgrimurThorsteinsson og Sigurður Valgeirsson. Fréttir kl. 17.17. 19.30 Fréttir. 20.00 Björn Þórir Sigurðsson. 00.00 Heimir Jónasson. 04.00 Arnar Albertsson. 7.00 A-ð. Steingrímur Ólafsson í morgunsárið. Kl. 7.40 Almanak og spakmæli dagsins. Kl. 7.15 íslenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók- in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma í heim- sókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegiö á þráðinn 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. Ki. 10 Frétt- ir. kl. 11,00 Fréttir frá fróttástofu. kl. 11.35 Há- degisverðarpotturinn. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 ívar Guömundsson. kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30 Staöreynd úr heimi stórstjarnanna. Kl. 14.00 Fréttir. Kl. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Kl. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dagsins kl. 14.40 ivar á lokasprettinum. Síminn fyrir óskalög er 670-957. kl. 15.00 Iþróttafréttir. Kl. 15,05 Jóhann Jóhanns- son . kl. 15.30 Óskalagalinan öllum opin. Sími 670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl. 17.00 Fréttayfiriit. Kl. 17.30 Þægileg síðdegistónlist. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árun- um 1955-1975. 19.00 Vinsældalisti Islands. Pepsí-listinn. (var Guð- mundsson kynnir 40 vinsælustu lög landsins, 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á næturvakt. 03.00 Seinni næturvakt FM. huóðbylgjan Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. 17.00 ísland í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 4 FM 102 & 104 7.30Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. kl. 15 Vinsældalisti. 16.00 Klemens Arnarson. Kl. 18 Gamansögur hlustenda. 19.00 Kiddi bigfood. Sumartónlist Stjömunnar. 22.00 Arnar Bjarnason. 3.00 Stjörnutónlist. Haraldur Gylfason. _ Jane! Eg Tarzan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.