Morgunblaðið - 20.09.1991, Side 41

Morgunblaðið - 20.09.1991, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1991 41 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS pessir hringdu ... Tómas týndi úlpu Fjólublá og græn Skiss-bama- úlpa tapaðist í sumar. Helst er talið að hún hafi gleymst á íþrótt- aleikvangi. Úlpan er merkt Tóm- asi, ásamt símanúmeri. Ef einhver hefur fundið úlpuna er hann beð- inn um að hringja og vitja fundar- launa. Elvar týndi úlpu Þriðjudaginn 17. september tapaði Elvar sem er 5 ára úlpunni sinni við hjólabrettapallinn við Breiðholtssundlaugina. Úlpan er tvílit, dökkgræn og ljósgræn með mynd af hundinum „Snoopy“ sem er þekktur úr teiknimyndaröðinni „Smáfólk". Sá sem hefur fundið úlpuna er beðinn um að hringja í síma 78368 eftir kl. 2 eða skila úlpunni að Vesturbergi 100, 2. hæð tii hægri. Sjónvarpstexti Hanna hringdi: Ég vil gjaman þakka sjónvarpinu fyrir góða þætti en það er eitt sem mig lang- ar til að gera athugasemd við. Ég er nýlega komin frá Danmörku og horfði þar mikið á sjónvarp. í danska sjónvarpinu fær textinn að vera miklu lengur á skjánum heldur en hér heima. Kettlingar gefins Pjórir kettlingar, kassavanir, fást gefíns. Upplýsingar í síma 50061. Úlpa og skór Anna Björg, 6 ára, hefur týnt úlpunni sinni, sem er dökkgræn með brúnum bryddingum á öxl- um. Innan á úlpunni er ritað „Tony-boy“. Anna Björg hefur líka týnt öðmm skónum sínum, sá er bieikur af tegundinni „01- illy“. Skótapið hefur væntanlega hent við Háteigsveg. Þeir sem kynnu að hafa fundið þessar flík- ur eru beðnir um að hringja í síma 629078. Myglaðar kartöflur Húsmóðir hringdi og var nóg boðið. Hún hefur nú í haust, ítrek- að orðið fyrir því að kaupa kartöfl- ur sem komu myglaðar úr plast- pokanum. Húsmóðirin taldi ástæður þessa vera, að kartöfl- umar væru þvegnar en síðan pakkað blautum í plastpokana. Þar eftir tækju kaupmennirnir við varningnum og stöfluðu honum upp í heitum verslunum, þar sem hann myglaði á augabragði. Svona meðferð á matvælum væri ekki boðleg. Svefnlyf Júlíus hringdi: Ragnar Hall- dórsson skrifar grein í Morgun- blaðið miðvikudaginn 18. sept- ember um gagnsemi svefntaflna. Ég bið Ragnar um að upplýsa hvaða svefnlyf þau hjónin nota. Það eru svo margar tegundir til. Ráðstjórn í sjávarútvegi Einar Vilhjálmsson hringdi: Víkveijinn í Morgunblaðinu skrif- ar 18. september um sjónvarps- þátt sem sýndi ömurlega vesöld rússneskra bænda vegna ofsókna Stalíns gegn sjálfseignarbændum. Ég fæ ekki betur séð en að sjávar- útvegsráðherrar undanfarinna ára, Steingrímur Hermannsson, Halldór Ásgrímsson og Þorsteinn Pálsson, séu á sama hátt að út- rýma smáútgerðarmönnum í sjáv- arþorpum vítt og breitt um landið þótt þeir beiti öðrum vinnubrögð- um heldur en Stalín gerði á sínum tíma. Vinnubrögð þeirra hafa leitt til svipaðrar útkomu í íslenskum sjávarútvegi og gerist í rússnesk- um landbúnaði. Honda Accord Sedan 2,0 EX '91 Verðfrá 1.474 þúsund. GREIDSLUSKILMÁLAR FYRIR ALLA (H VATNAGÖRÐUM 24 RVÍK., SÍMI 689900 philips Whirlpool FRYSTIKISTUR Góð tski. Gott verð • AFG015 138 lítra. h:88 b:60 d:66 cm kr.stgr. 29.830.- • AFG 033 327 lítra. h:88 b:112d:66cm kr.stgr. 42.655.- • AFG 041 408 lítra. h:88 b:135 d:66 cm kr.stgr. 45.505.- Heimilistæki hf SÆTÚNIBSlMI691515»KRINGLUNNISlMI 691520 ^LscmouiufiUH Húsnæðis- leysi ungl- inga í dag Ég hef orðið vitni að því að sjö 16-18 ára vegalausir unglingar lágu á flatsæng hjá velviljuðum manni því þeir höfðu ekki í önnur hús að venda. Þessi miskunnsami Samveiji sem sá aumur á þeim var sjálfur öi-yrki og hafði ekki annað en 12 fermetra herbergi til umráða. Nú hefur hann reyndar misst það og verður sjálfur að biðja kunningja og vini að skjóta yfír sig skjólshúsi yfír nóttina. Nánast ógjörlegt er að leita hjálpar Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar. Panta verður viðtal á símatíma milli kl. 9 og 10 á morgnana frá mánudegi til fimmtudags. Sá tími annar engan veginn þörfínni því alltaf er á tali. Er Félagsmálastofnun með þau vinnubrögð sem nánast útiloka að hægt sé að ná sambandi við félags- ráðgjafa. Eru þessar reglur settar til að útiloka að fólk fái fyrir- greiðslu? Sinnuleysi stjómvalda er glæp- ur gegn sálarlífí þessara unglinga. Ef ekki verður einhver bragarbót gerð á málefnum hinna vegalausu verður að beita aðferðum hústöku- manna eins og gert hefur verið erlendis. Jóhann V. Gunnarsson BRÉFA- BINDIN frá Múlalundi... ... þar eru gögnin á góðum stað. Múlalundur SÍMI: 62 84 50 Royal -fjölbreyttur skyndibúðingur Fimm bragðtegundir: Súkkulaði, jarðarberja, karamellu, vanillu og sítrónu. OSKAST SOTTAR I DAG rr -Já, hann er kominn Lundby homsófinn sem slær allt út í verði og þægindum. Hringið strax í dag og staðfestið pantanir. Komdu í stserstu Húsgagnaverslun landsins og sjáðu það nýjasta nýja í húsgagnaheiminum í dag. GÓÐ GREIÐSL UKJÖR VISA EURO 'TOSíliiúll! BÍLDSHÖFÐA 20-112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-681199 - FAX 91-673511

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.