Morgunblaðið - 27.09.1991, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.09.1991, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1991 5 Morgunblaðið/Björn Blöndal Unnið við uppsetningu sundmannsins á gafli Sundmiðstöðvarinnar í Keflavík Listaverk á Sundmið- stöðina í Keflavík Keflavík. UPPSETNINGU á mosaikmynd eftir gler- og myndlistarkon- una Höllu Haraldsdóttur á gafli Sundmiðstöðvarinnar í Keflavík er nú að ljúka, en undanfarnar vikur hafa tveir Þjóðverjar unnið að uppsetningu verksins. A sínum tíma var efnt til samkeppni um myndskreytingu og var verk Höllu valið úr 6 tillögum. Myndin af sundmanninum verður 10 m á breidd og 2,5 m á hæð og í hana verða notaðir 175.000 steinar sem fengnir eru frá Ítalíu. Að sögn Höllu hefur mikil undirbúningsvinna verið unnin áður en uppsetning hófst og fór sú vinna að mestu fram í einu af þekktustu gler- og listiðn-, aðarverkstæðum í Þýskalandi sem rekið er af Oidtmann-bræðrum. Tveir starfsmenn Oidtmann- bræðra hafa starfað hér að undan- förnu og hafa meðal annars sett upp altaristöflu og 3 glugga í kapellu sjúkrahússins í Keflavík. Einnig munu þeir fara til Akur- eyrar til að setja upp verk eftir Hölíu. -BB N)]ar glæsHegar vömr KARNABÆR LAUGAVEGI 66 • SÍMI 22950 ■ i SKÓLA 0STUR í KÍLÓPAKKNINGUM MEÐ15% AF5LÆTTI OG FÚ SPARAR VAR: 787- KR./KG VERÐUR: 667.- KR./KG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.