Morgunblaðið - 27.09.1991, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.09.1991, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1991 29 AW*r*Wm9WAUGLYSIN(3AR Matsmaður - síldarfrysting Óskum eftir að ráða matsmann með réttindi við síidarfrystingu á komandi síidarvertíð hjá Strandarsíld hf. Upplýsingar á daginn í síma 97-21169 og á kvöldin í síma 97-21320. Smiðir - verkamenn óskast í byggingarvinnu í Grafarvogi. Upplýsingar í síma 54844 og bílasíma 985-36039. Fiarðarmót hf J BYGGINGAVERKTAKAR Framreiðslunemar Óskum eftir að bæta við einum nema í fram- reiðslu sem fyrst eða eftir nánara samkomu- lagi. Upplýsingar gefnar á staðnum milli kl. 11.00 og 17.00. Sigtúni 38. Starfsfólk óskast Póstur og sími óskaraðráða starfsmann með þekkingu og einhverja reynslu í tölvumálum. Upplýsingar hjá starfsmannadeild, Landsímahúsinu v/Austurvöll. PÓSTUR OG SÍMI Óskum eftir að ráða herbergisþernu sem fyrst. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á staðn- um milli kl. 9.00 og 17.00. Sigtúni 38. Verkamenn Loftorka í Reykjavík óskar að ráða verka- menn í jarðvinnu. Frítt fæði og heimkeyrsla. Upplýsingar í síma 650877. KRISTNESSPÍT ALI Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Deildarstjóri óskast á hjúkrunardeild Krist- nesspítala. Hjúkrunardeildin er 24 rúma deild með bland- aða sjúklinga. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga og sjúkra- liða á endurhæfingadeild spítalans. Endurhæfingadeildin er með vaxandi starfsemi. Húsnæði og barnagæsla á staðnum. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 31100. Kristnesspítali. ÝMISLEGT ÍSLENSKA ÓPERAN ___11111 GAMLA BlÓ INGÓLFSSTRÆTI Prufusöngur 1. október nk. fer fram prufusöngur fyrir ein- söngvara, sem áhuga hafa á að koma sér á framfæri við íslensku óperuna, kynna sig og/eða láta endurmeta. Syngja þarf tvær ólíkar aríur úr óperum. Umsækjendur komi sjálfir með undirleikara. Umsóknir berist íslensku óperunni eigi síðar en 15. september. Óperustjóri ÍSLENSKA ÓPERAN -- 11111 GAMLA BlÓ INGÓLFSSTRÆTI Prufusöngur fyrir kór íslensku óperunnar Óperan Ótelló eftir Verdi verður frumsýnd í janúar 1992. Þar sem fjölga þarf söngvurum í kór íslensku óperunnar fyrir þá sýningu, verður gefinn kostur á prufusöng mánudag- inn 21. október nk. Vinsamlega hafið samband við skrifstofu óperunnar eigi síðar en 15. október, sími 27033. Óperustjóri. ; , KENNSLA Gítarkennsla Nú getur þú lært á gítar í gegnum bréfa- skóla. Bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Námskeið í rokk og blús hefjast í hverri viku. Upplýsingar í síma 91-629234. Félag íslenskra gítarleikara. TILKYNNINGAR Verkamannafélagið Dagsbrún Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu um kjör fulltrúa félagsins á 16. þing Verkamannasambands Islands 22. til 25. október nk. Tillögur stjórnar og trúnaðarráðs um fulltrúa liggja frammi í skrifstofu félagsins frá og með föstudeginum 27. september 1991. Öðrum tillögum, með nöfnum 24 aðalfulltrúa og 24 varafulltrúa, ber að skila á skrifstofu Dagsbrúnar fyrir klukkan 17.00 mánudaginn 30. september 1991. Tillögunum ber að fylgja meðmæli minnst 75 félagsmanna og mest 100 félagsmanna. Kjörstjórn Dagsbrúnar. TIL SÖLU Vatnsleysu- strandarhreppur Til sölu er fasteignin Suðurkot efra, einnig nefnt Suðurkot II, Vatnsleysustrandarhreppi. Framangreind fasteign samanstendur af íbúðarhúsi í Suðurkoti II, ásamt ræktuðum túnum og hluta í óskiptu iandi. Upplýsingar um eignina gefur skiptaráðand- inn í Gullbringusýslu. Skriflegum tilboðum í eignina óskast skilað í skrifstofu skiptaráðandans í Gullbringusýslu á Vatnsnesvegi 33 í Keflavík fyrir 10. októ- ber 1991. Keflavík 24. september 1991. Skiptaráðandinn í Gullbringusýslu, Jón Eysteinsson (sign). HÚSNÆÐIÓSKAST Tap Traust fyrirtæki óskar að kaupa fyrirtæki, sem á ónýtt, yfirfæranlegt tap. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl., merkt: „Tap-7920“, fyrir 8. október. KVÓTI Kvótamarkaðurinn hf. Uppboð 14. október! Fyrsta uppboð KVÓTAMARKAÐARINS HF. á fiskikvótum hefst í Átthagasal Hótels Sögu mánudaginn 14. október, en ekki 30. sept- ember eins og áður hafði verið auglýst. KVÓTAMARKAÐURINN HF. SÍMI: 614321 - MYNDSENDIR: 614323. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Matreiðslumenn Almennur félagsfundur verður haldinn á Óðinsgötu 7 þriðjudaginn 1. október nk. kl. 15.00 Fundarefni: Kjaramál o.fl. TILBOÐ - ÚTBOÐ Eignir í Þoriákshöfn Tilboð óskast í fasteignir Framleiðslufélags- ins hf., sem eru skemmdar að hluta eftir bruna. Upplýsingar gefur Hannes Gunnarsson í síma 98-33678 eða 98-33900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.