Morgunblaðið - 27.09.1991, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 27.09.1991, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1991 ÁRNAÐ HEILLA Ljósmynd/Jóhannes Long Hjónaband. Brúðhjónin Steinunn Stefáns- dóttir og Gunnar Ævarsson voru gefín sam- an í Dómkirkjunni 14. september sl. af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni. Heimili þeirra er í Sæviðarsundi 4, Rvík. Ljósmynd/Jóhannes Long Hjónaband. Brúðhjónin Alda Haraldsdóttir og Eyþór Þórðarson voru gefin saman í Garðakirkju 14. september sl. af séra Bjarna Þór Bjarnasyni. Heimili þeirra er í Austur- bergi 16, Rvík. Ljósmynd/Jóhannes Long Hjónaband. Brúðhjónin Gyða Hjartardóttir og Gylfi Jón Gylfason voru gefín saman í Dómkirkjunni 14. september sl. af séra Hirti Magna Jóhannssyni. Heimili þeirra er í Torfufelli 23, Rvík. Hjónaband. Brúðhjónin Brynja Geirs- dóttir og Sigurður Bjarni Viðarsson voru gefín saman í Seljakirkju 27. júlí sl. af séra Valgeiri Ástráðssyni. Heimiii þeirra er í Engjaseli 63, Rvík. NA UÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta nauðungaruppboð á eftirtöidum eignum fer fram miðvikudaginn 2. október 1991 á eignunum sjálfum: Kl. 11.00 á eigninni Lagarfelli 14, Fellabæ, þingl. eigandi Jón Sigfús- son, eftir kröfum Bjarna G. Björgvinssonar hdl., Árna Halldórssonar hrl. og Búnaðarbanka íslands. Kl. 16.00 á eigninni Túngötu 17, Seyðisfirði, talinni eign Ágústu Ásgeirsdóttur, eftir kröfum Magnúsar M. Norðdahl hdl., Andra Árna- sonar hdl., Byggingarsjóðs rikisins og Gjaldheimtu Austurlands. Kl. 16.30 á eigninni Fjarðarbakka 1, Seyðisfirði, þingl. eigandi Magn- ús Karlsson, eftir kröfum Guðmundar Péturssonar hdl., Árna Hall- dórssonar hdt, Sigríðar Thorlacíus hdl., Byggingarsjóðs ríkisins, Gjaldheimtu Austurlands og Landsbanka íslands. Bæjaiiógetinn á Seyðisfirði. Sýsiumaður Norður-Múlasýslu. Nauðungaruppboð Þriðja_og síðasta nauðungaruppboð á Bakkagerði, Hliðarhreppi, þinglesin eign Hlíðarhrepps, fer fram þriðjudaginn 1. október 1991 kl. 14.30 á eigninni sjálfri, eftir kröfu Stofnlánadeildar landbúnaðarins. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði. Sýstumaður Norður-Múlasýslu. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Unubakka 34-36, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Þrotabú Smára hf., fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 30. september 1991 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Jón Magnússon hrl. og Ásgeir Björnsson hdl. Sýsiumaðurinn í Arnessýsiu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Klébergi 3, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Ómar Svavar Jakobsson, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 30. september 1991 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Magnús Norðdahl hdl., Byggingasjóður rikis- ins og Eggert B. Ólafsson hdl. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð þriðja og siðasta á eigninni Norðurtröð 26 (hluti í hesthúsi) Se, tal- inn eigandi Snorri Ólafsson, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 30. september 1991 kt. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru innheimtumaöur rikissjóðs og Innheimtu- stofnun sveitarfélaga. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrif- stofu embættisins, Hörðuvöllum 1 Þriðjudaginn 1. okt. ’91 kl. 10.00: Austurmörk 7, austurhl., Hveragerði, þingl. eigandi Austurverk hf. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki Islands, lögfræðingadeild. Borgarhrauni 17, Hveragerði, þingl. eigandi Guðmundur Agnarsson. Uppboðsbeiðendur eru Valgarður Sigurðsson hdl., Ólafur Axelsson hrl. og Ævar Guðmundsson hdl. Egilsbraut 10, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Árni Pálmason. Uppboösbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Kristín Briem hdl., Ásgeir Thóroddsen hrl. og Ævar Guðmundsson hdl. Faxabraut 1d (hesthús), Þorlákshöfn, talinn eigandi Karl Karlsson. Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafsson hdl. Heinabergi 17, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Sigmar Eiriksson og Sigrfður Astmundsdóttir. Uppboðsbeiöandi er Byggingasjóður rikisins. Hverhömrum, Hveragerði, þingl. eigandi Knútur Bruun. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan i Reykjavik. Laufskógum 33, Hveragerði, þingl. eigandi Brynjólfur G. Brynjólfsson og Edda Guðgeirsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóöur ríkisins, Ásgeir Thoroddsen hrl. og Ásgeir Magnússon hdl. Lýsubergi 12, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Guðmundur Óskarsson. Uppbpðsbeiðendur eru Tryggingastofnun ríkisins, Fjárheimtan hf., Byggingasjóður ríkisins, Helgi V. Jónsson hrl., Kristinn Hallgrímsson hdl., Ævar Guðmundsson hdl. og Ásgeir Thoroddsen hrl. Oddabraut 4, n.h., Þorlákshöfn, talin eigandi Selma Hrönn Róberts- dóttir. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður rikisins. Þelamörk 48, Hveragerði, þingl. eigandi Guðni Guðjónsson og Ebba Ó. Ásgeirsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Eggert B. Ólafsson hdl. og Búnaðarbanki íslands, lögfræðideild. Miðvikud. 2. október ’91 kl. 10.00 Önnur og síðari saia „SYLLU" hluta i Drumboddsst., Bisk., þingl. eigandi Kristján Stefáns- son. Uppboðsbeiðandi er Tollstjórinn í Reykjavík. Borgarhólsstekk 18, Þingvallahr., talinn eigandi Hjá Hirti sf. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Kambahrauni 49, Hveragerði, þingl. eigandi Sveinn Pálsson. Uppþoðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Jakob J. Havsteen hdl., ÁsgeirThoroddsen hrl., Ævar Guðmundsson hdl., Ólafur Björns- son og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Leigul. m.m. Bakka 2, Ölfushr., þingl. eigandi Bakkalax hf. Uppboðsbeiðendur eru Jón Magnússon hrl., Sigríður Thorlacius hdl., Jón Kr. Sóines hrl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Nesbraut 25, Þorlákshöfn, þingl. eigandi ísþór hf. Uppboðsbeiðendur eru Byggðastofnun, Jón Magnússon hrl., Ólafur Björnsson hdl., Ólafur Garðarsson hdl. og Jón Kr. Sólnes hrl. Suðurengi 19, Selfossi, þingl. eigandi Jakób S. Þórarinsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Jón Magnússon hri. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi verður haldinn 2. október kl. 20.30 í Val- höll. Gestur fundarins verður Markús Örn Antonsson, borgarstjóri. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. . KENNSLA Námskeið að hefjast íhelstu skólagreinum: Enska, íslenska, ísl. f. útlend- inga, stærðfræði, spænska, ítalska, eðlisfr., efnafr. i milorðinsfræðslan Laugavegi 163, 105 Reykjavík, sími 91-11170. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 1 = 1739278V2 = Rk. I.O.O.F. 12= 1739278 'h = FL. Frjálsar í KR Æfingar munu hefjast hjá frjáls- íþróttardeild KR næstu daga sem hér segir: Eldri flokkur (f. 1977 og eldri) í Baldurshaga, Laugardal: Mánudaga kl. 18.00 Miðvikudaga kl. 19.00 Fimmtudaga kl. 17.00 Föstudaga kl. 17.00 Laugardaga kl. 16.00 í KR-heimilinu. Fyrsta æfingin verður í Baldurs- haga miðvikudaginn 2. okt. nk. kl. 19.00. Þjálfari: Egill Eiðsson. Yngri flokkur (f. 1978 og yngri) í KR-heimilinu: Fimmtudaga kl. 15.30 Laugardaga kl. 16.20 Mánudaga kl. 18.00 í Baldurshaga f Laugardal. Fyrsta æfing verður í KR-heimil- inu augardaginn 28. sept. nk. kl. 16.20. Þjálfari: Einar Kr. Hjaltested. Stjórnin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 s. 11798 19533 Helgarferðir Ferðafélagsins 27.-29. sept. 1) Landmannalaugar - Jökulgil - Hraunteigur Jökulgil er fremur grunnur dalur sem liggur upp undir Torfajökul til suðausturs frá Landmanna- laugum. Inn þennan dal verður ekið meðfram og á stundum eft- ir Jökulgilskvíslinni og er þessi leið rómuð fyrir litfegurð fjalla (líparít) sem að því liggja. Núpur- inn Hattur og Hattver eru áning- arstaðir á þessari leið. Hægt að velja um að ganga til baka í Laugar eða fara með rútunni. Gist I sæluhúsi Fl í Laugum. Þetta er einstök ferð og septem- ber rétti tíminn. 2) Hjólreiðaferð í samvinnu við íslenska fjallahjólaklúbbinn: Landmannalaugar - Land- mannaleið Gist í sæluhúsi Fl í Laugum. Farnar hjólreiðaferðir út frá Laugum. Sérstakt tilboösverð er á þessum feröum í Laugar. Hringið til skrifstofunnar og kan- nið verð og tilhögun. 3) Þórsmörk í haustlitum Haustlitir i Þórsmörk eru engu likir. Gönguferðir með farar- stjóra um Mörkina. Þægileg gist- ing í Skagfjörösskála (setustofa, eldunaraðstaða, öll áhöld, úti- grill). Njótið haustsins í Þórs- mörk með Ferðafélaginu. Helgina 4.-6. okt. verður upp- skeruhátíð og grillveisla í Þórs- mörk. Skráið ykkur sem fyrst - mikil aðsókn. Ferðafélag Islands. Samvera fyrir fólk á öllum aldri í kvöld í Suðurhólum 35. Bænastund kl. 20.05. Samveran hefst kl. 20.30. „Hef ég hlutverk í samfélag- inu?“ Guðrún Gísladóttir og Jón Ágúst Reynisson taka þessa spurningu fyrir. Ungt fólk á öllum aldri velkomið. Qútivist GRÓFINNII • lEYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVUI |4i0i Útivist um helgina Laugardaginn 28. sept. kl. 08.30 Fimmvörðuháls. Tveggja daga gönguferð. Sunnudaginn 29. september kl. 08.00 Dagsferð í Bása. Kl. 10.30 Reykjavíkurgangan 10. áfangi. Grindavíkurgjá - Rauðhólasel - Tóustígur. Kl. 13.00 Tröllafoss. Sjá nánar í laugardagsblaði. Sjáumsti Qtivist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.