Morgunblaðið - 23.11.1991, Side 6

Morgunblaðið - 23.11.1991, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIUVARP LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1991 SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 Q 0 STOÐ2 9.00 ► Með afa. Þáttur fyrir börn í morgunsárið. Hand- rit: ÖrnÁrnason. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. 10.30 ► A skotskónum. Teiknimynd. 10.55 ► Af hverju er hi- minninn blár? 11.00 ► Dýrasögur (Animal FairyTales). 11.15 ► Lási lögga. Teiknimynd. 12.00 12.30 13.00 13.30 11.40 ► Maggý. Teiknimynd. 12.00 ► Landkönnun National Geo- graphic. SJONVARP / SIÐDEGI 4.30 15.00 15.30 14.45 ► Enska knattspyrnan. Bein útsending. Frá leik Manchester United og West Ham á OldTrafford i Manchester. Fylgst verður með öðrum leikjum og stað- an í þeim birt jafnóðum og til tíðinda dregur. 6.00 16.30 17.00 17.30 16.00 ► íþróttaþátturinn. Fjallaðverðurum íþróttamenn og íþróttavið- burði hér heima og erlendis. Boltahornið verður á sínum stað og klukkan 17.55 verða úrslit dagsins birt. Q 0 STOÐ2 12.50 ► Ópera mánaðarins — Parsifal. 17.00 ► FalconCrest. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 12.50 ► Ópera mánaðarins — Parsifal. Ópera í þremur þáttum eftir Richard Wagn- er við eigin texta sem varfrumflutt árið 1882 og var síðasta sviðsverk Wagners. Flytj.: Michael Kutter, Karin Krick, Robert Lloyd, Edith Clever. Hlj.sv.stj.: Amin Jordan. 18.00 18.30 19.00 18.00 ► Múmínálfarnir. Finnskur teiknimyndaflokkur. 18.25 ► Kasperog vinir hans (Casper & Friends). 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Poppkorn. 19.25 ► Úrríkinátt- úrunnar. Silkifiðrild- ið. 18.00 ► Popp og kók. Tón- listarþáttur. 18.30 ► Gillette sportpakkinn. 19.19 ► 19:19. 23.00 23.30 24.00 Ty 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Lottó. 20.40 ► Landið fýkur burt. Bein útsending úr Perlunni í Reykjavik. Ríó tríó flytur lög af nýrri plötu sinni, sem gefin er út til styrktar landgræðslu, rætt verðurviðVigdísi Finnbogadótturforseta íslands, HalldórBlöndal land- búnaðarráðherra, Svein Runólfsson landgræðslustjóra. Kynnir Bogi Ágústsson. 22.10 ► Fyrirmyndarfaðir )The Cosby Show). 22.35 ► Helgarferðin (Weekend With Kate). Áströlsk bíómynd frá 1990. Aðalhlutverk: Colin Friels, Catherine McClements og Jerome Ehlers. 0.10 ► Afhjúpunarógn (The Whistle Blower). Breskspennumynd frá 1986, byggð á skáldsögu eftir John Hale. Aðalhlutverk: Michael Caine, James Fox, Nigel Havers, Felicity Dean og John Gielgud. 2.00 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Q 0 STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir ogveður. 20.00 ► Morðgáta. Jessica Fletcher leysir flókin morðmál. Lokaþátturaðsinni. 20.55 ► A norðurslóðum (Northern Exposure). Þáttur um ungan lækni sem er neyddurtil að stunda lækn- ingar í smábæ í Alaska. 21.45 ► Af brotstað (Scene oftheCrime). Bandarískursaka- málaþáttur. UTVARP 22.40 ► Nautnaseggurinn (Skin Deep). Gamanmynd. Aðall.: John Ritter, Vincent Gardenia, Alyson Reed. Bönnuð börnum. 0.15 ► Undirheimar Brooklyn (Last Exitto Brooklyn). Stranglega bönnuð börnum. 1.55 ► Morðin við China Lake. Stranglega bönnuð börnum. 3.20 ► Dagskrárlok. RAS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigríður Guðmars- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músik að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Karlakór Akureyrar, Gestur Þorgrimsson, Ragnar Bjarnason, Erla Þorsteins- dóttir, Samkór Vestmannaeyja, Fjórtán Fóst- bræður, Ingibjörg Ingadóttir, Jón Árnason á Syðri-Á og fleiri syngja og leika. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Hvemig hefur rjúpan það? Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöld.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.40 Fágæti. Divertimento fyrir munnhörpu og strengjasveit eftir Gordon Jacob. Tommy Reilly og Hinder-kvartettinn leika. (Verkið er frá árinu 1956.) 11.00 i vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardótt- ir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntir. „Skuggaprinsinn" Þáttur í minn- ingu Miles Davies. Seinni þáttur: Árin 1965-91. Umsjón: Sigurður Flosason. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 islenskt mál. Umsjón: Jón Aðalsteinn Jóns- son. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: „Þegarfellibylurinn skall á", framhaldsleikrit eftir Ivan Southall Sjötti þáttur af ellefu. Þýðandi og leikstjóri: Stefán Baldursson Leikendur: Þórður Þórðarson, Anna Guðmundsdóttir, Randver Þorláksson, Þóninn Sigurðardóttir, Þórhallur Sigurðsson, Sólveig Hauksdóttir, Einar Karl Haraldsson og Helga Jónsdóttir. (Áður á dagskrá 1974.) 17.00 Leslampinn. Meðal efnis i þættinum er við- tal við Pétur Gunnarsson rithöfund um nýút- komna bók hans, „Dýrð á ásýnd hlutanna”. Einn- ig umsögn um tvær nýútkomnar bækur Gyrðis Elíassonar. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpað miðvikudagskvöld kl. 23.00.) 18.00 Stélfjaðrir. Carla Bley, Ella Fitzgerald, Valdi- mar Flygenring, Magnús Eiriksson, Cornelius Vreeswijk og fleiri leika og syngja, 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áð- ur útvarpað þriðjudagskvöld.) 20.10 Langt í burtu og þá. Mannlífsmyndir og hug- sjónaátök fyrr á árum. Kvonbænir Bjarna Thorar- ensens. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. Lesari með umsjónarmanni: Jakob Þór Einarsson. (Áður útvarpað sl. þriðjudag.) 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Skemmtisaga. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Ellert Karlsson, tónlistar- og bankastarfs- mann. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS2 FM 90,1 8.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá síðasta laugardegi.) 9.03 Vinsældarlisti götunnar. Vegfarendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. 10.00 Helgarútgáfán. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. - 10.05 Kristján Þor- valdsson lítur í blöðin og ræðir við fólkið i fréttun- um. -10.45 Vikupistill Jóns Stefánssonar. -11.45 Viðgerðarlinan - sími 91 - 68 60 90 Guðjón Jónat- ansson og Steinn Sigurðsson svara hlustendum um það sem bilað er í bílnum eða á heimilinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? Itarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 16.05 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkurum. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Mauraþúfan. Lísa Páls segir íslenskar rokk- fréttir. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 21.00 Safnskifan: „Milestones — 20 rokkóperur”. Ýmsir listamenn flytja lög frá 7., 8. og 9. áratugn- um. Kvöldtónar. 22.07 Stungið af. Umsjón: Margrét Hugrún Gústavsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældarlisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður útvarpað sf. föstu- dagskvöld.) 3.35 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) Næturtónar halda áfram. AÐALSTOÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Aðalatriðin í umsjón Ólafs Þórðarsonar. Aðal- atriði úr þáttum vikunnar eru rifjuð upp. 12.00 Kolaportið. Umsjón Ólafur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. 13.00 Eins og fólk er flest. Umsjón Inger Anna Aikman. 15.00 Gullöldin. Umsjón: Berti Möller. Tónlist frá fyrri árum. 17.00 Bandaríski sveitasöngvalistinn. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. 21.00 Hjartsláttur helgarinnar. Umsjón Ágúst Magnússon. Óskalög og kveðjur i síma 626060. ALFA FM 102,9 9.00 Tónllst. 13.00 Sigríður Lund Hermannsdóttir. 13.30 Bænastund. 16.00 Kristin Jónsdóttir (Stina). 17.30 Bænastund. 18.00 Sverrir Júlíusson. 23.00 Kristin Jónsdóttir (Stína). 24.50 Bænastund. 1.00 Dagskráriok. Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 13.00- t.00 s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 FM 98,9 8.00 Haraldur Gíslason. Flöskuskeyti Það sárvantar einn dagskrárlið í svartasta skammdeginu það er að segja ... Spaugstofuna ... ... til að gera grín að allri vitleys- unni í samfélaginu. Svolítið Spaug- stofusprell myndi létta barlóminum ögn af þjóðinni og varpa nýju ljósi á dularfull ummæli stjórnmála- manna. En stundum eru tilburðirnir skringilegir. Þannig hrökk undirrit- aður í kút þegar Ólafur Ragnar lýsti því yfir í sjónvarpinu að hann ætti „Jafnaðarmannaflokk íslands” það er að segja Alþýðuflokkinn. Það er sjaldgæft að menn geri tilkall til stjómmáiaflokka og láti ekki þar við sitja heldur auglýsi eftir flokk- um í ríkisstjórn án þess að nokkur maður hafi heyrt minnst á að fyrir dyrum standi þingkosningar. Og svo kom Ogmundur og kvað launa- fólkið hafa þolað „þjóðarsáttina” með það fyrir augum að fá nú að njóta afrakstursins. Eins og það sé hægt að kreíjast launahækkana eftir einhverri hagfræðiformúlu í kndi er á allt sitt undir fiski í sjó. í slíku landi verða menn að grípa gæsina meðan hún gefst og taxta- fólkið hefur sennilega misst af henni í þetta skiptið. Jakinn var jarðbundnari er hann benti á að það væri vel hægt að greiða fólki hærri laun í kjölfar örrar tækniþróunar en sú þróun hefði sparað fyrirtækj- unum stórfé. Og það er líka margt skondið að gerast hjá ríkisstjórninni og Einar Oddunum. Þess vegna verða þeir Spaugstofumenn að svara kallinu og koma í sjónvarpið til að hressa upp á þjóðarsálina. Stundum verður að grípa til neyða- raðgerða líka á andlega sviðinu! En menn vilja gleyma hinni mögnuðu áru fjölmiðlanna. Þannig upplýsti sr. Önundur Björnsson í fróðlegum þætti á Rás 1 sl. föstudag sem var hluti þáttaraðarinnar Út í loftið, að umræður í fjölmiðlum í Bandaríkj- unum um sjálfsvíg hefðu leitt af sér sjálfsvígaöldu. Vínauglýsingar ... ... eru víst bannaðar á íslandi og veitir kannski ekki af ef marka má lýsingar Þórarins Tyrflngssonar og félaga á áfengisvandanum. En umboðsmenn eru sumir duglegir að pota sínu víni á markaðinn. Fyrir skömmu var fjallað stuttlega en á jákvæðan hátt í Bylgjufréttum um nýju vínin frá Frakklandi og Eiríkur Bylgjumorgunstjóri mælti með því í gær að menn fengju sér kakólíkj- ör síðar um kveldið og bættu á ijóma. Hér var ekki verið að aug- lýsa ákveðin merki eins og gerðist fyrir skömmu í Gestgjafanum og umboðsmenn þurfa ekki að koma hér við sögu, fjarri því, og reyndar er ofstækið á hvorn veginn sem er varasamt, en er samt ekki rétt að hafa augun opin? Söngtextar Undirritaður er sannfærður um að söngtextar dagsins hafa mikil áhrif á málkennd uppvaxandi kyn- slóðar. í einstaklega notalegum tón- listarsjónvarpsþætti Helga Péturs- sonar sem var sendur út fyrir viku var fjallað um snilldartexta Jóns Sigurðssonar bankamanns. Síðar í vikunni mætti Sverrir Stormsker svo til Hallgríms Thorsteinssonar og Einars Benediktssonar í Reykja- vík síðdegis að flytja kveðskap. Ein- ar var býsna harðskeyttur í þetta skiptið enda gaf „kveðskapurinn” ekki tilefni til annars. Slíkt hnoð hefði ekki komist í útvarpið á blómatíma Jóns bankamanns. Það er einhver úrættun í þessu auglýs- ingasamfélagi. Ólafur M. Jóhannesson 9.00 Brol af þvi besta ... 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur bland- aða tónlist. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Listasafn Bylgjunnar. Umsjónarmenn Ólöf Marín, Snorri Sturluson og Bjarni Dagur. 16.00 Lalli segir, Lalli segir. 17.17 Fréttir. 17.30 Lalli segir, Lalli segir. 19.00 Grétar Miller. 19.30 Fréttir. 20.00 Grétar Miller. 21.00 Pétur Steinn Guðmundsson. 1.00 Eftir miðnætti. Umsjón Ingibjörg Gréta Gísla- dóttir. 4.00 Næturvaktin. EFF EMM FM 95,7 9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist. 10.00 Ellismellur dagsins. 11.00 Hvað býður borgin u'ppá? 12.00 Hvað ert'að gera? Umsjón Halldór Bach- mann. 16.00 Bandariski vinsældalistinn. 20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 22.00 Darri Ólafsson. 23.00 Úrslit samkvæmisleiks FM verða kunngjörð. 2.00 Seinni næturvakt FM. STJARNAN FM 102/104 8.00 Jóhannes Ágúst. 13.00 Arnar Bjarnason og Ásgeir Páll. 16.00 Vinsældalistinn. Umsjón Arnar Albertsson. 18.00 Popp og kók. 18.30 Kiddi Bigfoot. 22.00 Kormákur og Úlfar. 3.00 Næturpopp. UTRAS FM 104,8 12.00 FB. 14.00 Kvennó. 16.00 MH. 18.00 Partyzone. Umsjón Kristján Helgi Stefánsson FG og Helgi Már Bjarnason MS. 22.00 FA Kvöldvakt á laugardegi. 1.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok. Sjónvarpið Knattspymu- veisla ■■■■ Sjónvarpið sýnir í M45 beinni útsendingu ““ leik Manchester Un- ited og West Ham í ensku knattspyrnunni. Heimaliðið, MU, er eitt sterkasta lið deild- arinnar, en WH hefur átt erf- itt uppdráttar, en þó verið í sókn allra síðustu vikurnar. Þetta gæti því orðið athyglis- verður leikur og úrslitin e.t.v. önnur en margur myndi ætla augljós fljótt á litið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.