Morgunblaðið - 23.11.1991, Síða 8

Morgunblaðið - 23.11.1991, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1991 í DAG er laugardagur 23. nóvember, 326. dagur árs- ins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.52 og síð- degisflóð kl. 19.14. Stór- streymi 4,24 m. Fjara kl. 6.50 og kl. 19.13. Sólarupp- rás í Rvík kl. 10.20 og sóiar- lag kl. 16.07. Myrkur kl. 17.12. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.14 og tunglið er í suðri kl. 2.19. (Almanak Háskóla íslands.) Varpið því eigi frá yður djörfung yðar. Hún mun hljóta mikla umbun. (Hebr. 10, 35-36.) 1 2 3 4 • 6 7 8 9 ■ 11 ■r 13 14 ■ LÁRÉTT: 1. lcikföngin, 5 smáorð, 6 ófríðar, 9 fiskilína, 10 tónn, 11 skammstöfun, 12 greinir, 13 ætt- göfgi, 15 stormur, 17 autt svæði. LÓÐRÉTT: 1 særa, 5 Inga, 6 læða, 7 ur, 8 ýkinn, 11 ká, 12 ýsa, 14 illt, 16 nagaði. LÓÐRÉTT: 1 sálsýkin, 2 riðli, 3 ana, 4 saur, 7 una, 9 kála, 10 nýta, 13 aki, 15 Ig. SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrinótt kom Arnarfell og Jakob Kosan með ammoníak fyrir Áburðarverksmiðjuna. í gærmorgun kom Stapafell og fór aftur í gærkvöld. Þá fóru út Kyndill, Merkúr, Stapafell, Arnarfell, og Skaftafell. H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN: í gærmorgun fór Hvítanes til útlanda og þá komu Snarfari og Náttfari inn til löndunar. Ránin fór á veiðar í gærdag. ARNAÐ HEILLA O fTára afmæli. Nk. Ol) mánudag, 25. nóv- ember, verður Guðrún Þórð- ardóttir frá Stokkseyri, nú til heimilis á Hrafnistu í Rvk. 85 ára. Hún tekur á móti gestum á morgun, sunnudag, á heimili dóttur- dóttur sinnar í Logafold 41, Grafarvogi miili kl. 15—18. Q /~Vára afmæli. Á morg- OU un, sunnudaginn 24. nóvember, verður áttræður Jón Kr. Sveinsson, rafverk- taki, Grundarlandi 12, Reykjavík. Eiginkona hans er Jórunn Rósmundsdóttir, húsmóðir. Þau taka á móti gestum í sal Stangveiðifé- lags Reykjavíkur, Háaleit- isbraut 68, frá kl. 16-19 á afmælisdaginn. ^{\ára afmæli. Á morg- f U un er sjötug Sigur- björg Sigurjónsdóttir frá Flatey á Skjálfanda, nú til heimilis á Garðarsbraut 55, Húsavík. Eiginmaður hennar var Guðmundur Finnbogason frá Krossadal. FRETTIR KRISTNIBOÐSSAM- BANDIÐ: Sunnudagaskóli á morgun í kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58, kl. 11. KVENFÉLAGIÐ Freyja, Kópavogi. Félagsvist á Digra- nesvegi 12 á morgun kl. 3. Kaffiveitingar og góð verð- laun. ftfkára afmæli. í dag er sextugur Björgvin Hofs. Gunn- UU arsson, frá Hofi í Dýrafirði, til heimilis að íra- bakka 20, Rvk. Eiginkona hans er Borghildur Hólmfríður Flórentsdóttir, og varð hún fimmtug 6. sept. sl. Þau taka á móti gestum í húsi Kiwanisfélaga að Brautarholti 26 Rvk. kl. 17—19 í dag. LANDSSAMTOK aðstand- enda geðsjúkra halda fund á morgun á Öldugötu 15, Rvk. kl. 15. SKAFTFELLINGA-félagið er með félagsvist á morgun kl. 14 á Laugavegi 178. Allir velkomnir. KIRKJUR HALLGRIMSKIRKJA: Haustsamvera ÆSKR kl. 13.30—22 helguð vináttunni. Vináttumessa kl. 21. Sr. Sig- urbjörn Einarsson prédikar. Allir velkomnir. L AUG ARNESKIRK J A: Guðsþjónusta í Hátúni lOb. Sr. Jón D. Hróbjartsson. NESKIRKJA: Félagsstarf aldraðra. Samverustund í dag kl. 15. Ragnar Gunnarsson kristniboði segir frá starfinu í Kenya í máli og myndum. Börn úr Tónlistarskóla Sel- tjarnarness flytja tónlist. Munið kirkjubílinn. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Barna- deildar Landakotsspítala eru seld í þessum apótekum hér í Reykjavík og nágranna- bæjum: Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Holtsapóteki, Árbæjarapóteki, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavíkurapó- teki, Háaleitisapóteki, Lyfja- búðinni Iðunni, Apóteki Sel- tjamamess, Hafnarfjarð- arapóteki, Mosfellsapóteki, Kópavogsapóteki. Ennfremur í þessum blómaverslunum; Burkna, Borgarblómi, Mela- nóru Seltjarnamesi og Blómavali Kringlunni. Einnig eru þau seld á skrifstofu og barnadeild Landakotsspítala, símleiðis, gegn heimsendingu gíróseðils. LÍKNARSJÓÐUR Dóm- kirkjunnar. Minningarspjöld sjóðsins eru til sölu hjá kirkju- verði Dómkirkjunnar, í Geysi og í Bókabúð VBK við Vest- urgötu. DÓMKIRKJAN. Minningar- spjöld Líknarsjóðs Dóm- kirkjunnar eru seld í Geysi, í VBK og hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar. MINNINGARSPJÖLD Mál- ræktarsjóðs eru seld í ísl. málstöð, Aragötu 9. Gögn lögð fram á fundi bankaráös Landsbankans: Ég verð að biðja um framlengingu hr. bankasljóri, þetta er fortíðarvandi, Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 15. nóvember - 21. nóvember, að báðum dögum meðtöldum er i Borgar Apóteki, Álftamýri 1-5. Auk þess er Reykjavikur Apótek, Austurstræti 16, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar é miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu i Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, é göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppf. um lækna og apótek 22444 og 23718. Moefells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. • Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mSnudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30 Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudaga kl. 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins kl. 15.30-16 og kl. 19-19.30- Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 éra aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsími ætlaður börnum og unglingum að 20 éra aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12—15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Góngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin; Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.— föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, 8. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimillð Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga i vimuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisutvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpaö er óstefnuvirkt allan sólarhringinn é 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- aö til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfróttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hódegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 ó 15770 og 13855 kHz. kvöldfróttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Aö loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl, 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífílstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl, 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30- 16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl, 17 é helgidögtim. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishérað8 og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavik • sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varöstofusimi fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi é helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl, 9-12. Handritasalur mónud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Áðalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8.27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. k). 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mónud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Ámagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyrí: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Nóttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn Íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonsr, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin fró ménud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga-sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. — löstud. 7.00—20.30, laugard. 7.30— 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavíkur: Mónud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug kl. 13.30-16.10. Opiö i böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir böm frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið fró kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær. Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mónudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mónudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundiaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.