Morgunblaðið - 23.11.1991, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. NOVEMBER 1991
33
A TVINNUAUGL ÝSINGAR
Blaðberar óskast
í Rafstöð við Elliðaár.
Upplýsingar hjá afgreiðslu Morgunblaðsins
í síma 691122.
Aukavinna
- daga, kvöld og helgar
Viljum ráða duglegt sölufólk. Ný verkefni.
Góð aðstaða. Miklir tekjumöguleikar.
Upplýsingar í síma 689938 frá kl. 13-17 í
dag og á morgun.
r
/ Bókaforíagið
Líjogsaga
bókaforlag
TIL SÖLU
Til sölu
Vegna nýlegrar endurnýjunar á suðuvélum
höfum við eftirtaldar notaðar suðuvélar til
sölu laugardaginn 23.11. frá kl. 10.00-14.00
á Mýrargötu 2:
Super Kempack TIC 150
Micatronic LTE 140
Micatronic LTE 140
Micatronic MTE 150 AC-DC
Norgas 330 AM m/hátíðniboxi
Miller Thunderbolt 225 Amp.
^ESAB Transari 150 Amp.
Plasmaskurðarvél SAF
Kempi 325 Amp. MIC Lisa 15
(formax)
FORMAX HF. MÝRARGATA 2. 101 REYKJAVÍK
Einbýlishúsalóðir
Til sölu og afhendingar strax stórar einbýlis-
húsalóðir á besta stað í Setbergshlíð í Hafn-
arfirði. Frábært útsýni. Einstaklega hagstætt
verð og greiðsluskilmálar.
SH VERKTAKAR
Stapahrauni 4, Hafnarfirði, sími 652221.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA
Félagsfundur
verður haldinn miðvikudaginn 27. nóvember
1991 kl. 20.00 á Suðurlandsbraut 30, 4. hæð.
Dagskrá:
1. Félagsmál.
2. Staðan í samningaviðræðum.
3. EES-samningur og vinnuréttindi.
4. Önnur mál.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórnin.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
Fyrri sala á eftirtöldum fasteignum, fer fram fimmtudaginn 28.
nóvember 1991, kl. 10.00 í skrifstofu embættisins, Bjólfsgötu 7,
Seyðisfirði:
Austurvegi 40b, Seyðisfirði, þingl. eign Hrafnhildar Gestsdóttur,
eftir kröfum Gjaldheimtu Austurlands og Lífeyrissjóös Austurlands.
Hafnargötu 48, e.h., Seyðisfiröi, þingl. eign Einars H. Guðmundsson-
ar, eftir kröfu Búnaðarbanka íslands.
Hamrabakka 10, Seyðisfirði, þingl. eign Húsnæðisnefndar Seyðis-
fjarðarkaupstaðar, eftir kröfu Landsbanka íslands, lögfræðideildar.
Túngötu 11, n.h. + 1/2 kjallari, Seyöisfirði, þingl. eign Bryndísar
Hallgrímsdóttur, eftir kröfu Húsnáeðisstofnunar ríkisins, Gjaldheimtu
Austurlands og Lífeyrissjóðs Austurlands.
Vestdalseyrarveg 2, Seyðisfirði, þingl. eign Hafsíldar h.f., eftir kröfum
veðdeildar Islandsbanka, Brunabótafélags Islands og Gjaldheimtu
Austurlands.
Bæjarfógetinn Seyðisfirði.
Sýslumaður Norður-Múlasýslu.
Nauðungaruppboð
Fimmtudaginn 28. nóvember 1991, kl. 14.00, fer fram nauðungar-
uppboð á neðangreindri fasteign í skrifstofu embættisins, Mið-
stræti 18, Neskaupstað:
Hafnarbraut 2, þinglesinn eigandi Kaupfélagið Fram, eftir kröfu
Stofnlánadeildar samvinnufélaga og innheimtumanns ríkissjóðs.
Önnur og síðari.
Bæjarfógetinn i Neskaupstað.
Nauðungaruppboð
Þriðjudaginn 26. nóvember 1991
fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal
embættislns, Hafnarstræti 1, ísafirði, og hefjast þau kl. 14.00:
Aðalstræti 8, norðurenda, Isafirði, þingl. eign Ásdisar Ásgeirsdóttur
og Kristins Jóhannssonar, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga,
Landsbanka Islands, ísafirði og íslandsbanka, Blönduósi. Annað og
síðara.
Árvöllum 5, ísafiröi, þingl. eign Sigurðar R. Guömundssonar, eftir
kröfum innheimtumanns rikissjóös, Innheimtustofnunar sveitarfélaga
og Tryggingastofnunar rJkisins. Annað og síðara.
Dalbraut 1b, 1. hæð t.h., ísafirði, þingl. eign Framkvæmdanefndar
um sölu- og leiguíbúðir, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands.
Drafnargötu 10, Flateyri, þingl. eign Péturs Þorkelssonar, eftir kröfu
Lífeyrissjóðs Vestfirðinga.
Fiskverkunarhúsi v/hafnarkant, Suðureyri, þingl. eign Köguráss hf.,
eftir kröfu Lífeyirssjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara.
Fjarðarstræti 2, 3. hæð, isafirði, þingl. eign Aldisar Jónu Höskulds-
dóttur, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands.
Fjarðarstæti 6, 2. hæð C, isafirði, þingl. eign Byggingasjóös verka-
manna, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands.
Fjarðarstræti 38, neðri hæð, austurenda, isafirði, þingl eign Jóninu
Þórðardóttur og Guðbjarts Ólafssonar, eftir köfum Lifeyrissjóðs
Vestfirðinga og veðdeildar Landsbanka islands.
Grundargötu 6, isafiröi, þingl. eign Byggingafélags verkamanna, eft-
ir kröfu veðdeildar Landsbanka islands.
Grundarstíg 5, Flateyri, þingl. eign Hinriks J. Magnússonar, eftir
kröfum Lífeyrissjóðs Dagsbrúanr og Framsóknar og veðdeildar
Landsbanka islands.
Hafraholti 22, isafirði, þingl. eign Jóns Þ. Steingrímssonar, eftir köfu
Lögheimtunnar hf.
Hjallavegi 7, 1. hæð, Flateyri, þingl. eign Maríu Árnadóttur, eftir
kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga.
Hjallavegi 17, Suðureyri, þingl. eign Ragnars Guðleifssonar, eftir
köfum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, islandsbanka, ísafirði og innheimtu-
manns ríkissjóðs.
Mjallargötu 6, neðri hæð, ísafirði, talinni eign Rósmundar Skarphéð-
inssonar, eftir kröfu Landsbanka íslands, bæjarsjóðs isafjarðar, inn-
heimtumanns rikissjóðs, veðdeildar Landsbanka islands og Lifeyris-
sjóös Vestfirðinga. Annað og síðara.
Von, ÍS-82, þingl. eign Hrannar hf., eftir kröfu Tryggingastofnunar
ríkisins. -
Bæjarfógetinn á isafirði.
Sýslumaðurinn i isafjarðarsýslu.
ÝMISLEGT
Verslunarrekstur
á Kópaskeri
Verslunarrekstur KÞ á Kópaskeri er til leigu
frá næstu áramótum að telja. Um er að
ræða blandaða verslun í rúmgóðu húsnæði,
sem einnig býður upp á fleiri möguleika.
Verslunarhúsið er í eigu Landsbankans og
getur verið til sölu, ef um semst.
Þessi rekstur hentar vel fyrir framtakssaman
einstakling og/eða samhenta fjölskyldu.
Nánari upplýsingar veita:
Kaupfélagsstjóri KÞ, Húsavík, sími 96-41444
og útibússtjóri Landsbankans, Kópaskeri,
sími 96-52130.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Húsnæði óskast
Ca 50-100 fm húsnæði óskast til
leigu í Reykjavík fyrir teiknistofu.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Teiknistofa -14854.”
KENNSLA
Iðnnám - verknám
- hönnunarnám
Innritun í fjölbreytt nám við flestar brautir
skólans á vorönn 1992 fer fram þessa dag-
ana. Innritun lýkur um nk. mánaðamót.
Símar á skrifstofu 51490 og 53190.
íðnskólinn í Hafnarfirði.
TILKYNNINGAR
Til sölu
er öll jörðin Höfði, Vallarhreppi, Suður-Múla-
sýslu, eða hlutar hennar, ef viðunandi tilboð
fást. Jörðin er ca 5 km sunnan við Egils-
staði. Stærð um 800 hektarar, rúmlega 500
hektarar af landi jarðarinnar neðan 200
metra hæðarlínu yfir sjó. í tilboðum skal tek-
ið fram um greiðslufyrirkomulag og fyrirhug-
aða starfsemi eða nýtingu á landinu.
Skriflegum tilboðum skal skilað til oddvita
Vallarhrepps fyrir 1. desember 1991.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
Fyrir hönd hreppsnefndar Vallarhrepps.
Guðmundur Nikulásson, oddviti,
sími 97-11880.
FELAGSUF'
□ GIMLI 599125117 = 6
2^4twdi
H ÚTIVIST
HALLVEIGARSTÍG 1 • SÍM114606
Dagsferð sunnudaginn
24. nóv.
Kl. 13.00: Staðarborg - Keilis-
nes - Flekkuvík. Skemmtileg
gönguleið um minjaríkt svæði.
Brottför frá BSÍ, bensínsölu,
stansað við Kópavogsháls, í
Garðabæ og við Sjóminjasafniö
í Hafnarfirði. Verð kr. 1.000,-,
fritt fyrir börn 15 ára og yngri i
fylgd með fullorðnum.
Félagsmenn munið afsláttinn!
Sjáumst!
Útivist.
Hvítasunnukirkjan
Fíiadelfía
Bænastund i kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Dagskrá vikunnar framundan:
Sunnudagur: Sunnudagaskóli
kl. 11.00. Almenn samkoma
kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði
Kristinsson.
Miðvikudagur: Bibliulestur
kl. 20.30.
Föstudagur: Unglingasamkoma
kl. 20.30.
Laugardagur: Bænastund
kl. 20.30.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Sunnudagur: Sunnudagaskóli
kl. 11.00.
Fimmtudagur: Almenn sam-
komá kl. 20:30.
Félagið „Zion, vinir ísraels”
heldur almennan fund í safnað-
arheimili Laugarneskirkju í dag
laugardag kl. 15.00. Fjölbreytt
dagskrá: M.a. segir Eiður Ein-
arsson frá Eretz ísrael. Sagt frá
Laufskálahátíðinni 1991. Nýtt
fréttablað kynnt. Fréttir úr starf-
inu (nútíð og framtiö). Umræð-
ur- samræður. Allir velkomnir.
SHALOM.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLOUGÖTU 3 S: 11798 19533
Hressandi útivera með
Ferðaféalginu
Sunnudagsferðir 24. nóv.
kl. 13
a. Hellaskoðun og hellakönnun
í Setbergshlíð. Farið i Kershelli
og fieiri hella í nágrenninu. Hvar
er Hvatshellir? Tilvalin fjöl-
skylduferð. Hafiö góð Ijós með.
b. Búrfellsgjá - Húsfell - Vala-
ból. Gengið um Búrfellsgjá yfir
á Húsfellið og til baka um Vala-
ból i Kaldársel. Verð 800 kr., fritt
f. börn m. fullorönum. Fjölbreytt
gönguland við allra hæfi. Brott-
för frá Umferðarmiðstöðinni,
austanmegin. (Á Kópavogshálsi
og v/kirkjug. Hafnarfirði).
Félagsvist Ferðafélagsins
verður á miðvikudagskvöldið
27. nóv. kl. 20 (F.i. 64 ára). Spil-
að verður í Borgartúni 6 (Rúg-
brauðsgerðinni). Allir velkomnir,
félagar sem aðrir.
Munið aðventuferðina í Þórs-
mörk 30.11-1.12.
Laugardaginn 30. nóv. kl. 14
verður stutt gönguferð um
Eliiðaárdalinn. Opið hús og
kynning á félagsheimili Ferða-
félagsins í Mörkinni 6 kl. 15-16.
Verið með!
Ferðaféiag isiands.