Morgunblaðið - 23.11.1991, Síða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1991
STIORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. april) W*
Reyndu að nota frítíma þinn á
skapandi hátt. Þú kannt að
hafa allt of miklar áhyggjur
af einhverjum þætti í starfi
þínu.
Naut
(20. april - 20. maí)
Nú er ekki heppilegt fyrir þig
að biðja vini þína um greiða,
allra síst ef peningar eru í spil-
inu. Þú finnur fyrir einhveijum
hindrunum í kvöld. Reyndu að
hvíla þig og slaka á.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 4»
Þú að þú ljúkir ákveðnu verk-
efni farsællega, gæti slegið í
bakseglfn seinni hluta dagsins.
Horfstu í augu við að þú sigrar
ekki heiminn í dag og láttu þér
nægja það sem þú færð áorkað.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) ^
Skyldur þínar í vinnunni verða
til þess að þú verður að fresta
orlofínu. Þú færð góð ráð í
sambandi við starf þitt. Taktu
því með þolinmæði þótt þú
verðir fyrir truflupum.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þetta er ekki besti tíminn fyrir
þig ef þú ætlar að fá einhvem
á þitt band. Fjárhagsvandam'ál
getur komið upp núna. Áhyggj-
ur þínar geta valdið því að þú
ert ekki upp á þitt besta.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Það er fullkomlega eðlilegt að
þú hafir áhyggjur af vanda-
máli sem þú glímir við heima
fyrir, en gættu þess að láta það
ekki bitna á þínum nánustu.
Vv ~Z
(23. sept. - 22. október)
Gerðu ekki lítið úr þér. Ef þú
rembist of mikið geturðu lokað
á innsæið. Ofþreyta getur leitt
til þunglyndis. Sjáðu til þess
að þú fáir næga hvíld.
Sporddreki
(23. okt. - 21. nóvember) 9ÍS
Þér finnst þú hafa of þröng
fjárráð til að þér geti liðið vel,
en staðreyndin er önnur. Varp-
aðu áhyggjunum frá' þér og
notaðu öll tækifæri sem gefast
til að njóta lífsins.
Bogmadur
(22. nóv. - 21. desember) m
Þú þarfnast hvíldar í dag og
ættir ekki að gera of miklar
kröfur til þín og þinna. Nógur
tími mun gefast til þess.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) &
Þér finnst þú ekki geta tjáð
hug þinn allan núna. Ahyggjur
af vandamáli gætu hindrað þig
í að njóta þín félagslega.
Þiggðu heimboð sem kemur
upp í hendurnar á þér.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Þér gengur vel í vinnunni fyrri
hluta dagsins. Áhyggjur af
fjárhagnum eða nánum vinum
kunna að íþyngja þér núna.
Líttu á björtu hliðarnar á tilver-
unni.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) Siii
Sjálfsásakanir hjálpa ekki hót
ef aðstæðumar haga því þann-
ig að þú verðir að skjóta
ákveðnu verkefni á frest. Þú
færð fréttir af vini i fjarlægð.
Stjömuspána á a<) lesa sem
dœgradvól. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra siaóreynda.
DYRAGLENS
þETTA SALAT )
'VAUTAZ EITTHlMPj
VA\jre>
TOMMI OG JENNI
J/ETA, TV/tV,,
AF ST/*£> NV
þ£TZH <serrv& maðof.
NÖ &U.CAÐ HOáLA OQ
GdoA SKOÆtmTVrv,'
LJÓSKA
FERDINAND
SMAFOLK
YE5, AAA'AM.,1 THINK
I UNPER5TANP..BUT
FRACTI0N5 ARE HARP
Já, kennari... Eg held ég Höfum við einhverjar Já, kennari... ég er með Hatarðu okkur?
skilji.., en brot eru erfið. spurningar? spurningu.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
I ágætri bók Alans Falk, Spin-
gold Challenge, spyr hann le-
sandann hvað hann myndi segja
með ...
Norður
♦ 109853
V D97
♦ 9652
+ 7
... eftir þessar sagnir, utan
hættu gegn á hættu:
Vestur Norður Austur Suður
- - 1 grand 2spaðar*
3 grönd ? - -
■ * Sýnir a.m.k. 5-lit í spaða
með láglit til hliðar.
Blasir ekki við að fórna í 4
spaða? Makker gæti jafnvel unn-
ið 4 spaðá ef hann á réttu spil-
in. En bíðum við. Geta sagnir
gengið upp? Austur hefur lofað
minnst tvílit í spaða og vestur
þykist eiga grandfyrirstöðu í
litnum! „Hér er maðkur í mys-
unni,” segir Falk, og biður les-
andann lengstra orða að eyði-
leggja nú ekkert fyrir makker,
sem er greinilega í myljandi
stuði:
Norður
♦ 109853
VD97
♦ 9652
♦ 7
Vestur Austur
♦ KD4 +XGG2
VK5432 VAG106
♦ K108 ♦ AD
*D6 ♦ 1084
Suður
♦ 7
V8
.♦ G743
+ ÁKG9532
Athyglisverð blekkisögn, sem
hefur alla burði til að heppnast
vel. Ef norður passar 3 grönd
tekur suður fyrstú 7 slagina á
lauf. Ella verður niðurstaðan 5
lauf dobluð, 3 niður.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á sovézka kvennameistaramót-
inu í haust kom þessi staða upp
í viðureign þeirra Alísu Gallj-
amovu-ívantsjúk (2.435), sem
hafði hvítt og átti leik, og E.
Borulia (2.245).
21. Be6! - He7, 22. Rxb5! -
Hxb5, 23. Ha8 - Rd4, 24.
Dxf7+! - Hxf7, 25. Hxf7 -
Rxe6, 26. dxe6 — Dd8, 27. e7
og svartur gafst upp. Eins og
nafnið bendir til er Alísa Gallj-
amova-ívantsjúk eiginkona næst-
stigahæsta skákmanns heims,
Vasílí ívantsjúks, sem gerði garð-
inn frægan hér á heimsbikarmóti
Flugleiða um daginn. Alísa, sem
er tvítug, 61 nýlega frumburð
þeirra hjóna og var því nokkuð
frá- sínu bezta á meistaramótinu.
Fyrirfram þótti hún sigurstrang-
leg því skákkonur frá Georgiu,
höfuðvígi skáklistar kvenna í
heiminum, ákváðu að vera ekki.
Georgía hefur sótt um sjálfstæða
aðild að FIDE.
Sovézkur kvennameistari varð
hin 22ja ára gamla Svetlana
Matveeva frá Kirgistan. Hún hlaut
13'/2 v. en í öðru sæti varð Inguna
Erneste frá Lettlandi með 13 v.
Galljamova-ívantsjúk varð þriðja
með 11 v.