Morgunblaðið - 03.12.1991, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1991
ATVIN N U A UGL YSINGA R
Framkvæmdastjóri
Staða framkvæmdastjóra við íþróttamiðstöð
íslands á Laugarvatni er laus til umsóknar
og er umsóknarfrestur til 18. desember nk.
Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun og
reynslu á sviði íþrótta og stjórnunarstarfa.
Nánari upplýsingar gefur Þráinn Hafsteins-
son í síma 98-61147, Laugarvatni.
íþróttamiðstöð Islands, Laugavatni.
m BORGARSPÍTALIWN
Öldrunardeildir
Öldrunardeildir Borgarspítalans auglýsa eftir
hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum á deildir
í B-álmu, Hvítaband og Heilsuverndarstöð:
★ Deild E-63, Heilsuverndarstöð, vantar
sjúkraliða nú þegar. Unnið er á 8 tíma
vöktum. Starfshlutfall samkomulag.
★ Hvítaband, öldrunardeild fyrir Alzheim-
er-sjúklinga, vantar sjúkraliða og starfs-
fólk.
★ Deild B-5 vantar hjúkrunarfræðinga á
næturvaktir, kvöld- og helgarvaktir.
Möguleiki á K-stöðu.
★ Deild B-4 vantar hjúkrunarfræðinga,
starfshlutfall og vaktafyrirkomulag sam-
komulag. Möguleiki á K-stöðu.
Leitið nánari upplýsinga hjá Ingibjörgu
Hjaltadóttur, hjúkrunarframkvæmdastjóra, í
síma 696358 og hjá deildarstjórum viðkom-
andi deilda í síma 696600.
Stýrimaður
Stýrimaður óskast á línubát frá Vestfjörðum.
Upplýsingar í síma 94-1200.
Oddi hf.
rm SECURITAS HF
SECURITAS
Atvinna íboði
Getum bætt við okkur duglegu og sjálfstæðu
fólki á Stór-Reykjavíkursvæðinu til:
1. Daglegra ræstinga í flugvélum.
2. Morgunræstinga.
3. Aðalræstinga - kvöld- og helgarvinna.
Upplýsingar á skrifstofu Securitas, Síðumúla
23, 2. hæð, frá kl. 8-12 f.h. miðvikudaginn
4. desember 1991.
Aukávinna
- daga, kvöld og helgar
Viljum ráða duglegt sölufólk.
Áhugaverð verkefni. Góð aðstaða. Miklir
tekjumöguleikar. Aldurslágmark 20 ár.
Upplýsingar í síma 689938 frá kl. 19 til 21
virka daga.
S- / /~ ‘Bókaforíagið
Líjoffsaga
Hjúkrunarfræðingar
Staða deildarstjóra á almennri deild er laus
frá 1. janúar nk.
Staða hjúkrunarfræðings á næturvöktum er
laus frá 1. janúar nk., hlutastarf.
Sjúkraliðar
Óskum að ráða sjúkraliða á hinarýmsu deildir.
Starfsfólk
Starfsfólk óskast í umönnun. Sveigjanlegur
vinnutími.
Upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri og
starfsmannastjóri alla virka daga frá kl.
10-14 í síma 26222.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
Metsölublaó á hvetjum degi!
ÝMISLEGT
Húsnæðisnefnd Reykjavíkur
Samkeppni um félagslegar
eignaríbúðir
Húsnæðisnefnd Reykjavíkur efnir til sam-
keppni um hönnun á u.þ.b. 150 félagslegum
eignaríbúðum sem reisa á í Borgahverfi í
Borgarholti II, samkvæmt samkeppnisregl-
um Arkitektafélags íslands. Samkeppnis-
svæðið er 6,9 hektarar að stærð og liggur
í kringum Gufunesás, norðan lóðar loft-
skeytastöðvar Pósts og síma.
Um er að ræða tveggja þrepa samkeppni.
Fyrra þrepið er opin hugmyndasamkeppni
þar sem fyrst og fremst er leitað eftir hug-
myndum keppenda um skipulag svæðisins,
gerð bygginga og tengsl við opin svæði.
Dómnefnd, skipuð af Húsnæðisnefnd og
Arkitektafélagi Islands, velur þrjá til fimm úr
hópi þátttakenda til að vinna nánar úr hug-
myndum sínum með áherslu á húsgerð og
gæði íbúða. Ráðgert er að fyrra þrepi sam-
keppninnar Ijúki 26. febrúar og því síðara í
byrjun maí á næsta ári. Nafnleynd verður
ekki rofin fyrr en að loknu síðara þrepi.
Með því að leggja í slíka samkeppni stefnir
Húsnæðisnefnd Reykjavíkur að því að fá fram
gott skipulag og vandaðar íbúðir á hag-
kvæmu verði. Vonast er til að hugkvæmni
hönnuða leiði til nýsköpunar í mótun þéttrar
byggðar og þróun íbúðagerða.
Frá og með 3. desember verður keppnislýs-
ing látin í té endurgjaldslaust á skrifstofu
Arkitektafélags íslands, Freyjugötu 41,
Reykjavík, og hjá trúnaðarmanni sem einnig
afhendir önnur keppnisgögn. Trúnaðarmað-
ur er Guðlaugur Gauti Jónsson, arkitekt FAÍ,
Ránargötu 20, 101 Reykjavík, vs. 622324,
hs. 20789.
Laxveiðiá
Tilboð óskast í Álftá á Mýrum sem er til leigu
næsta ár. Áskilinn er réttur til að taka hvaða
tilboði sem er eða hafna öllum.
Tilboð sendist til Ólafs Egilssonar, Hunda-
stapa, 311 Borgarnesi, fyrir 23. desember.
Upplýsingar gefa Ólafur Egilsson, Hunda-
stapa, sími 93-71852, Guðbrandur Brynjólfs-
son, Brúarlandi, sími 93-71817 og Svanur
Pálsson, Álftártungu, sími 93-71447.
SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN
FÉLAGSSTARF-
Sjálfstæðisflokkurinn í
Hafnarfirði
Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði verður
haldinn fimmtudaginn 5. desember nk. í Sjálfstæðishúsinu við
Strandgötu. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórn fulltrúaráðsins.
Aðalfundur Sjálfstæðis-
félags Kópavogs
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs
verður haldinn í dag, þriðjudaginn 3. des-
ember, í Hamraborg 1, 3. hæð.
Fundurinn hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Skýrsla formanns.
2. Reikningar félagsins.
3. Kosning formanns.
4. Kosning stjórnar, fulltrúa í fulltrúaráö
og kjördaemisráð.
Gestur fundarins verður Sigríður Anna
Þórðardóttir, alþingismaður.
Stjórnin.
□ SINDRI 59911237 - 1.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Samvera fyrir eldri safnaðar-
meðlimi í dag kl. 15.00.
Verið öll hjartanlega velkomin.
I.O.O.F. Rb. 4 -- 1411238- E.K.
III.
HELGAFELL 59911237 VI 2
□ FJÖLNIR 599112037 - 1 Frl.
□ HAMAR 59913127 - 1.
O EDDA 59913127 - 1 Frl.Atkv.
AD-KFUK
Fundur í kvöld kl. 20.30 á Holta-
vegi. Aðventufundur, bernsku-
minnar jól, Margrét Baldursdótt-
irog Katrin Guðlaugsdóttir segja
frá. Hugleiðing Anna Hilmars-
dóttir. Kaffi eftir fund. Allar kon-
ur velkomnar.
Ath.: Basar KFUK verður laug-
ardaginn 7. desember og hefst
kl. 14.00. Munum skilað á
föstudagskvöld eftir kl. 20.00 á
Háaleitisbraut 58-60.
FERÐAFELAG
® ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3S 11798 19533
Myndakvöld miðviku-
daginn 4. des.
í Sóknarsalnum, Skipholti 50a,
verður næsta myndakvöld F.f.
miövikudaginn 4. des. og hefst
kl. 20.30.
Efni: Sýndar verða myndir úr
ferð F.í. í ágúst sl. norðan Hofs-
jökuls og um Leppistungur,
myndir úr Jökulgilinu við Land-
mannalaugar og einnig verða
sýndar myndir úr ferð F.L i Lóns-
öræfi.
Eftir hlé sýnir Páll Sveinsson
myndir og segir frá ferð F.l. á
Mt. Blanc sl. sumar.
Rausnarlegar veitingar í hléi.
Aðgangur kr. 500,- (kaffi og
meðlæti innifalið). Spil með
merki Ferðafélagsins verða til
sölu.
Til athugunar fyrir Þórs-
merkurfarþega um áramót:
Þeir, sem eiga frátekna farmiða
til Þórsmerkur um áramótin,
verða að greiða þá á skrifstof-
unni ekki seinna en 6. des. Eft-
ir þann tíma verða þeir seldir
öðrum.
Ferðafélag íslands.