Morgunblaðið - 03.12.1991, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.12.1991, Blaðsíða 53
GOTT F Ó L K / SÍA . wwmBMm ðesember.^i §3 SKEMMTUN Sjö íslendingar „skemmta sér” með Svisslendingum Sjö íslenskir listamenn: Ingólfur Arnarsson, Kristján Guð- mundsson, Kristinn G. Iiarðarson, Birgir Andrésson, Tumi Magnús- son, Sólveig Aðalsteinsdóttir og Ragna Róbertsdóttir, hafa verið með, eru með eða munu halda sýn- ingu á verkum sínum í Sviss þessa mánuðina. Ingólfur og Kristján sýndu í Kunstverein í St. Gallen, Kristinn í Forum D’Art í Sierre, Birgir og Tumi í Kunsthaus Biel, sýning Sólveigar í Musée des Be- aux-Arts í La Chaux-De-Fonds stendur tii 5. janúar og sýning Rögnu verður opnuð í Kunstmuse- um Bern 3. desember. Svissnesku listamennimir Marie- Antoinette Chiarenza og Daniel Hauser eiga hugmyndina að sýn- ingunum. Þær eru haldnar undir heitinu „We Won’t Party Alone” (við viljum ekki skemmta okkur ein) í tilefni af 700 ára afmæli Sviss 1991 og „opnun Evrópu (1992)”, eins og stendur í kynning- arriti um þær. Kynningarritin, sem Chiarenza og Hauser gáfu út, eru átta saman í handhægum kassa, eitt um list hvers listamanns og eitt um hugmyndina. Chiarenza og Hauser hafa sýnt á Ganginum og í Gaileríi Birgis Andréssonar á Islandi. Þau líta á Sviss sem einskonar eyju í miðri Evrópu og þótti tilvalið að fá íslend- Kynningarkort sýninga íslensku Iistamannanna. inga frá eyju í Atlantshafi til að sýna í Sviss og stuðla að dálítilli umræðu og samanburði á list þess- ara „eyþjóða”. Sýninga íslending- anna hefur verið getið í dagblöðum borganna þar sem þær eru haldnar og menningarfréttaþáttur svissn- eska útvarpsins fjallaði um þær. - ab. O / Otffff t/rpÁHALtyJZiKAKyv MÍh/N ER Á í Kl/aib 06 é-6 'A EMÍ MlYNÖLyKÍL.. ...en það er enn von Og hún rætist með áskrift að Stöð 2. Fáðu þér myndlykil strax í dag og uppáhaldsleikarinn þinn, sjónvarpsþátturinn, bíómyndin og allt sem er á dagskrá Stöðvar 2 birtist óruglað á skjánum það sem eftirer. En gaman! B ílamarkaburinn v/Reykjanesbraut Nissan Pathfinder Terrand 2.4i hvítur, 5 g., ek. 23 þ. km., sóllúga, o.fl. V. 1980 þús. (sk. á ód). Subaru Legacy 1,8 Sedan '90, hvítur, sjálfsk., ek. 33 þ. km. V. 1390 þús. Peugeot 205 GTi 1,9 '88, svargrár, ek. 67 þ. km., rafm. i öllu, 15" álfelgur. Sprækur sportbill. V. 980 þús. Toyota Corolla Touring XL 4 x 4 '89, 5 g., ek. 32 þ. km., álfelgur, o.fl. V. 1150 þús. Honda Civic 16v '90, ek. 25 þ. km., sól- lúga, o.fl. V. 890 þús. MMC Lancer GLX '89, ek. 46 þ. km. V. 790 þús. Mazda 323 GLX 16v Fastb. '90, 5 g., ek. 31 þ. km., vökvast., o.fl. V. 980 þús. (sk. á ód). Saab 9000 CDi '91, ek. 7 þ. km., sem nýr. V. 2.1 millj. Toyota Double Cap '90, ek. 37 þ. km. V. 1650 þús. Toyota Hilux Ex Cap '84, diesel, ek. 120 þ. km. V. 840 þús. (sk. á ód). MMC Galant GLSi '89, 5 g., ek. 25 þ. km. V. 1160 þús. Toyota Corolla XL Sedan '91, sem nýr, ek. 4 þ. km., aflstýri, o.fl. V. 920 þús 15-35% staðgreiðsluafsláttur eða mjög góð greiðslukjör. VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4300 0012 4759 4543 3700 0003 6486 4543 3700 0005 1246 4543 3700 0007 2580 4543 3700 0007 3075 4548 9000 0029 8481 Öll kort útgefin af JUGOBANKA og byrja á: 4506 21** Öll kort útgefin af B.C.C.I. Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort úr umtert og sendiö VISA íslandi sundurklippt. VEflDLAUN kr. 5000,- Höföabakka 9 • 112 Reykjavlk Slmi 91-671700 J VAKORTALISTI Dags. 30.11.1991. NR.61 5414 8300 0362 1116 5414 8300 1950 6111 5414 8300 2675 9125 5414 8300 2717 4118 5414 8301 0407 4207 5421 72** 5422 4129 7979 7650 5412 8309 0321 7355 5221 0010 9115 1423 | Ofangreind kort eru vákort, sem taka berúrumferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORT HF. Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 685499
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.