Morgunblaðið - 03.12.1991, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 03.12.1991, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Óeigingjarnt verkefni er efst á blaði hjá þér í dag. Þér býðst óvænt tækifæri í ijármálum. Sýndu tilfinningum annarra til- litssemi. Einhver er sérlega við- kvæmur í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér er mikið í mun að njóta lista um þessar mundir. Sjálfs- traust þitt aflar þér tækifæra í dag og hlutirnir ganga alger- lega eftir þínum óskum og von- um. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú ert á síðustu stundu með að undirbúa þig fyrir félags- starf sem þú tekur þátt í. Þú kannt að ákveða að kaupa lista- verk sem þú hefur haft auga- stað á. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$8 Þér berst freistandi heimboð í dag. Vinur þinn reynir að vekja áhuga þinn á einhveiju máli. Varastu hvers konar sjálfsdek- ur í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Heppnin er með þér í vinnunni i dag. Tækifæri kann að koma__ upp í hendurnar á þér. Komdu fram af einlægni við alla í kvöld.' Meyja (23. ágúst - 22. september) áí Þú ætlar að fara I útiyistarferð með ástvinum þínum í dag og færð góðar fréttir úr fjarlægð. Viðskiptafundur sem þú ætlað- ir að sitja frestast. Njóttu lífs- ins í kvöld. (23. sept. - 22. október) Þú færð betri innsýn í fjöl- skyldumálin í dag. Heppni í fjármálum sækir þig eða maka þinn heim. Þú kannt að fá óvæntan gest í heimsókn. Forð- astu yfirborðslegt fólk. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér líður vel andlega og sköp- unargáfa þín blómstrar. Hjón- um finnst þau tengd óvenjulega sterkum böndum í dag. Bogmaóur (22/nóv. - 21. desember) Andinn er yfir þér í dag. Það verða þáttaskil hjá þér varð- andi verkefni sem þú hefur með höndum. Gættu þess að móðga engan með vanhugsaðri athugasemd í kvöld. Steingeit (22. dés. - 19. janúar) Þig langar til að halda upp á eitthvað í dag. Þér er boðið á ákveðinn stað og þér reynist erfitt að einbeita þér að hvers- dagsstorfunum núna. Vatnsberi (20. janúar - 18. febráar) Þú ert í skáldlegum og róman- tískum hugleiðingum um þess- ar mundir. Þú finnur eitthvað skemmtilegt handa heimilinu þegar þú ferð út að versla í dag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér berast fréttir sem þér geðj- ast sérlega að. Sérkennileg vin- átta tekst með þér og annarri manneskju í dag. Þú gerist frið- arboði og meðalgangari til að sætta nána ættingja eða vini. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staöreynda. Vog DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI FERDINAND OMÁFÓLK ’sJ1V1 A \ L. I\k it's 0UR MEU) school PRINCIPAL..HE 5AY5 V0U 5H0ULD C0ME BACK TO 5CH00L... VE5,5IR..I LL BEBACK TOMORROU) J'VE BEEN 5TAVIN6 H0MET0MAKE MY POG HAPPV... 1 THINK I HAPPIEP HIM TO THE VET.. Þetta er nýi skólastjórinn okkar ... hann segir að þú eigir að koma aftur í skól- ann ... Já, herra, ég kem aftur á inorgun... ég hef verið heima til að gleðja hundinn minn ... Ja, liann át heilmikið af smákökum og dóti í gær ... Eg held að ég hafi glatt hann svo mikið að hann þurfi að fara til dýralæknis- ins... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll '~~Arnarson Það eru fjögur spil í setunni og þau þrjú fyrstu hafa tekið óþarflega langan tíma - svo langan að Agnar Jörgenson keppnisstjóri stendur brúna- þungur við borðið þegar Valur Sigurðsson opnar í síðasta spil- inu á MULTI 2 tíglum, utan hættu gegn á. „Þið fáið 2 mínút- ur - ekki sekúndu í viðbót,” segir Agnar. Lesandinn á að segja næst með þessu spil: Norður *- ¥ ÁKG10853 ♦ 5 ♦ ÁKG54 Greinarhöiundur fékk þetta vandamál í fyrstu umferð Kaup- hallarmótsins um síðustu helgi. Með Agnar á öxlinni og Guð- mund Sveinsson á vinstri hönd var ljóst að hér varð að hafa snör handtök: sex hjörtu! Norður ♦ 10854 VD4 ♦ Á64 + D1076 Vestur Austur ♦ Á72 ... ♦ KDG963 ¥2 ¥976 ♦ KD109873 ♦ G2 + 98 +32 Suður ♦ - 1 ¥ ÁKG10858 ♦ 5 + ÁKG54 Vestur Norður Austur Suður G.S Þ.J. V.S. G.P.A. 2 tíglar 6 hjörtu 6 spaðar Pass Pass 7 lauf Pass 7 hjörtu Pass Pass 7 spaðar Dobl Pass Pass Pass „Stígandi í sögnum,” sagði Símon Símonarson, sem hafði löngu lokið sinni spilamennsku og horfði á meðan hann beið eftir næstu setu. Guðmundur Sveinsson mat spilið vel og sótti fórnina alla leið upp í sjö. Hann gaf aðeins 4 slagi, 800 í NS, sem var lítið upp í 2210 fyrir 7 hjörtu. Enda græddu Guðmundur og Valur 94 stig á spilinu. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti á eyjunni Reunion í Indlandshafi í haust kom þessi staða upp í viðureign stórmeistar- anna Olivier Renet (2.485), Frakklandi, og Andrei Sokolov (2.550), Sovétríkjunum, sem hafði svart og átti leik. 31. - Hxe3!, 32. Dxe3 - Rg4 og Renet gafst upp, því 33. Dg3 er auðvitað svarað með 33. — Bd4+. Andrei Sokolov varð efstur á mótinu ásamt þýska stórmeist- aranum Jörg Hickl með 7 'h v. af 9 mögulegum. Renet varð þriðji með 7 v. 4.-9. Anatoly Vaiser, Sovétr., Djuric, Júgóslavíu, Hauc- hard, Levacic óg Lebel, Frakk- landi, og þýska stúlkan Regina Grúnberg með 6 v. Þátttakendur á mótinu voru 48 talsins, þar af fimm stórmeistarar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.