Morgunblaðið - 03.12.1991, Page 44

Morgunblaðið - 03.12.1991, Page 44
44 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Óeigingjarnt verkefni er efst á blaði hjá þér í dag. Þér býðst óvænt tækifæri í ijármálum. Sýndu tilfinningum annarra til- litssemi. Einhver er sérlega við- kvæmur í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér er mikið í mun að njóta lista um þessar mundir. Sjálfs- traust þitt aflar þér tækifæra í dag og hlutirnir ganga alger- lega eftir þínum óskum og von- um. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú ert á síðustu stundu með að undirbúa þig fyrir félags- starf sem þú tekur þátt í. Þú kannt að ákveða að kaupa lista- verk sem þú hefur haft auga- stað á. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$8 Þér berst freistandi heimboð í dag. Vinur þinn reynir að vekja áhuga þinn á einhveiju máli. Varastu hvers konar sjálfsdek- ur í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Heppnin er með þér í vinnunni i dag. Tækifæri kann að koma__ upp í hendurnar á þér. Komdu fram af einlægni við alla í kvöld.' Meyja (23. ágúst - 22. september) áí Þú ætlar að fara I útiyistarferð með ástvinum þínum í dag og færð góðar fréttir úr fjarlægð. Viðskiptafundur sem þú ætlað- ir að sitja frestast. Njóttu lífs- ins í kvöld. (23. sept. - 22. október) Þú færð betri innsýn í fjöl- skyldumálin í dag. Heppni í fjármálum sækir þig eða maka þinn heim. Þú kannt að fá óvæntan gest í heimsókn. Forð- astu yfirborðslegt fólk. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér líður vel andlega og sköp- unargáfa þín blómstrar. Hjón- um finnst þau tengd óvenjulega sterkum böndum í dag. Bogmaóur (22/nóv. - 21. desember) Andinn er yfir þér í dag. Það verða þáttaskil hjá þér varð- andi verkefni sem þú hefur með höndum. Gættu þess að móðga engan með vanhugsaðri athugasemd í kvöld. Steingeit (22. dés. - 19. janúar) Þig langar til að halda upp á eitthvað í dag. Þér er boðið á ákveðinn stað og þér reynist erfitt að einbeita þér að hvers- dagsstorfunum núna. Vatnsberi (20. janúar - 18. febráar) Þú ert í skáldlegum og róman- tískum hugleiðingum um þess- ar mundir. Þú finnur eitthvað skemmtilegt handa heimilinu þegar þú ferð út að versla í dag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér berast fréttir sem þér geðj- ast sérlega að. Sérkennileg vin- átta tekst með þér og annarri manneskju í dag. Þú gerist frið- arboði og meðalgangari til að sætta nána ættingja eða vini. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staöreynda. Vog DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI FERDINAND OMÁFÓLK ’sJ1V1 A \ L. I\k it's 0UR MEU) school PRINCIPAL..HE 5AY5 V0U 5H0ULD C0ME BACK TO 5CH00L... VE5,5IR..I LL BEBACK TOMORROU) J'VE BEEN 5TAVIN6 H0MET0MAKE MY POG HAPPV... 1 THINK I HAPPIEP HIM TO THE VET.. Þetta er nýi skólastjórinn okkar ... hann segir að þú eigir að koma aftur í skól- ann ... Já, herra, ég kem aftur á inorgun... ég hef verið heima til að gleðja hundinn minn ... Ja, liann át heilmikið af smákökum og dóti í gær ... Eg held að ég hafi glatt hann svo mikið að hann þurfi að fara til dýralæknis- ins... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll '~~Arnarson Það eru fjögur spil í setunni og þau þrjú fyrstu hafa tekið óþarflega langan tíma - svo langan að Agnar Jörgenson keppnisstjóri stendur brúna- þungur við borðið þegar Valur Sigurðsson opnar í síðasta spil- inu á MULTI 2 tíglum, utan hættu gegn á. „Þið fáið 2 mínút- ur - ekki sekúndu í viðbót,” segir Agnar. Lesandinn á að segja næst með þessu spil: Norður *- ¥ ÁKG10853 ♦ 5 ♦ ÁKG54 Greinarhöiundur fékk þetta vandamál í fyrstu umferð Kaup- hallarmótsins um síðustu helgi. Með Agnar á öxlinni og Guð- mund Sveinsson á vinstri hönd var ljóst að hér varð að hafa snör handtök: sex hjörtu! Norður ♦ 10854 VD4 ♦ Á64 + D1076 Vestur Austur ♦ Á72 ... ♦ KDG963 ¥2 ¥976 ♦ KD109873 ♦ G2 + 98 +32 Suður ♦ - 1 ¥ ÁKG10858 ♦ 5 + ÁKG54 Vestur Norður Austur Suður G.S Þ.J. V.S. G.P.A. 2 tíglar 6 hjörtu 6 spaðar Pass Pass 7 lauf Pass 7 hjörtu Pass Pass 7 spaðar Dobl Pass Pass Pass „Stígandi í sögnum,” sagði Símon Símonarson, sem hafði löngu lokið sinni spilamennsku og horfði á meðan hann beið eftir næstu setu. Guðmundur Sveinsson mat spilið vel og sótti fórnina alla leið upp í sjö. Hann gaf aðeins 4 slagi, 800 í NS, sem var lítið upp í 2210 fyrir 7 hjörtu. Enda græddu Guðmundur og Valur 94 stig á spilinu. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti á eyjunni Reunion í Indlandshafi í haust kom þessi staða upp í viðureign stórmeistar- anna Olivier Renet (2.485), Frakklandi, og Andrei Sokolov (2.550), Sovétríkjunum, sem hafði svart og átti leik. 31. - Hxe3!, 32. Dxe3 - Rg4 og Renet gafst upp, því 33. Dg3 er auðvitað svarað með 33. — Bd4+. Andrei Sokolov varð efstur á mótinu ásamt þýska stórmeist- aranum Jörg Hickl með 7 'h v. af 9 mögulegum. Renet varð þriðji með 7 v. 4.-9. Anatoly Vaiser, Sovétr., Djuric, Júgóslavíu, Hauc- hard, Levacic óg Lebel, Frakk- landi, og þýska stúlkan Regina Grúnberg með 6 v. Þátttakendur á mótinu voru 48 talsins, þar af fimm stórmeistarar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.