Morgunblaðið - 03.12.1991, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 03.12.1991, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1991 Spádómarnir rætast I KVENNADEILD WSRMm Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands JÓLAFUNDUR - AFMÆLISFAGNAÐUR vegna 25 ára afmælis kvennadeildar RRKÍ verður haldinn föstudaginn 6. desember kl. 19.00 í Átt- hagasal Hótels Sögu. Aðgöngumiðar verða seldir í sölubúðum deildar- innar fyrir hádegi og á skrifstofunni í Fákafeni 11 kl. 8-16. Verð kr. 3.200.- Stjórnin. ÍLADA UMBOBIB VETRARSKOÐUN 1. Athuga ástand ökutækis. 2. Athuga olíu á vél, stýrisvél og vökva á rafgeymi, kælikerfi, rúðusprautum, bremsum og kúplingu. 3. Mæla frostlög og bæta á efþarf. 4. Mæla rafgeymi og hleðslu og hreinsa geymasambönd. 5. Hreinsa síurí bensíndælu og blöndungi. 6. Athuga og skipta um, efþarf, þétti, platínur, kveikjuhamar, kveikjulok, kertaþræði, kerti, loftsíu og viftureim. 7. Athuga ventlalokspakkningu. 8. Strekkja tímakeðju og tímareim efþarf. 9. Stilla kveikju og blöndung. 10. Athuga sviss, startara, mæla, kveikjana, þurrkur og miðstöð. 11. Athuga öll Ijós. 12. Stilla Ijós. 13. Athuga hurðir og smyrja læsingar. 14. Stilla kúplingu og herða á handbremsu. 15. Stilla slag \ stýrisgangi og hjólalegu efþarf. 16. Hemlaprófa. Varahlutir sem notaðir eru við almenna vetrarskoðun eru seldirmeð 10% afslætti. Verð á vetrarskoðun Lada Samara 8.183 kr. Aðrír Lada bflar 9.443 kr. ofangreint vqrð miðast við vetrarskoðun án elniskostnaðar. Einnig tökum við Lada bíla í reglulegar 10.000 km. skoðanir I BIFRHBAB & LANDBÚNABARVÉLAR HF. Suðurlandsbraut 14108 Reyklavik Sfmar 681200*31236 Beinn síml á verkstæðl 3 97 60 ■ FRÓÐI HF. hefur gefið út bókina Dauðadúkkan eftir bresku skáldkonuná Ruth Rendell í ís- lenskri þýðingu Jónínu Leósdótt- ur. Er þetta fyrsta bók Ruth Rend- ell sem út kemur á íslensku. Sögu- þráður Dauðadúkkunnar er sá að aðalsöguhetjan Peter Yearman grípur til örþrifaráða þegar hann álítur að hann verði ávallt lágvaxn- ari en aðrir menn. Hann hrindir af stað ógnvekjandi atburðarás sem erfitt reynist að stöðva. Afleið- ingamar bitna ekki aðallega á honum sjálfum heldur einnig á Dolly systur hans, sem ekki er eins og fólk er flest. Hún verður aldrei söm eftir þessa atburði og reynist síðar örlagavaldur í lífi nokkurra persóna. Dauðadúkkan er 194 blaðsíður. Bókin er prentunnin og bundin hjá G. Ben. Prenstofu hf. en kápuhönnun annaðist auglýs- ingastofan Nýr Dagur. ÞE^SIR KRAKKAR héldu tombólu til styrktar Rauða kross íslands og varð ágóðinn 4.261 kr. Þau eru bæði átta ára og heita Jóhannes Svansson og Rut Rúnarsdóttir. ■ SKJALDBORG hefur gefið út fjórar skopmyndabækur í bóka- flokki sem heitir Geggjað grín, og §alla þær um ástina, kynlífíð, hjónabandið og sjúkrahúsið. Teikn- ingarnar eru eftir Bill Scott, David Pye og Roland Fiddy. Jón Daní- elsson þýddi textana. Hver bók er 92 blaðsíður. SORTIMO VINNUFATNAÐUR OG SKÚFFUKERFI SORTIMO skúffukerfin bæfa skipulagið og órangur vinnunnar SORTIMO vinnufatnaður fyrir þá sem klæða sig á skipulegan hátt SORTIMO skúffukerfin geta verið allt fró haganlega útbúinni verkfæratösku, sem heldur öllum smáhlutum i röð og reglu, upp i litla varahlutaverslun eða verkstæði á hjólum. Einingarnar rúmast í allar gerðir bíla. SORTIMO skúffukerfi henta sérstaklega fyrir alla iðnaðarmenn, lagerstjóra, útgerðarstjóra og vélstjóra. SORTIMO er stílhreinn og þægilegur vinnu- fatnaður, sem ber vott um nútímalegar kröfur og vandvirkni þess sem klæðist honum. Verkstæði á fjórum hjólum Með SORTIMO skúffukerfi í bílnum myndar þú verkstæði á fjórum hjólum. Margir möguleikar eru á uppröðun og staðsetning skrúfstykkis getur verið á þrjá mismunandi vegu eftir þörfum hvers og eins. Hver skúffa hefur sérstaka lokun og hægt er að læsa allri einíngunni i einu með lykillæsingu. Allir kassar í skúffunum hafa einnig sérstaka öryggislokun þannig að engin hætta er á að innihaldið fari úr þeim ef gleymist að læsa. Möguleikarnir á uppröðun SORTIMO skúffukerfisins eru ótrúlega margir og sjón er sögu ríkari. RAFVERHF Skeifan 3 • 108 Reykjavík • Símar: 91-81 2415 og 81 21 17 Umboðsmenn: Geisli Vestmannaeyjum, Póllinn ísafirði, Glitnir Borganesi, Snarvirki Djúpavogi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.