Morgunblaðið - 03.12.1991, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 03.12.1991, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1991 Jólamerki Thorvalds- sensfélagsins komin í sölu JÓLAMERKI Thorvaldsensfé- lagsins 1991 eru komin í sölu og fást á Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4, hjá félagskon- um og á pósthúsum um allt land. Merkið er hannað af Stefáni Grétarssyni grafískum hönnuði. Örkin með 12 merkjum kostar kr. 240 og hvert merki kr. 20. Enn- fremur fást á Thorvaldsensbasar eldri árgangar af jólamerkjum fé- lagsins, en útgáfa jólamerkjanna hófst árið 1913 og hafa þau kom- BARNAUPPELDISSJÓÐUR THORVAILDSENSFÉIAGSiNS Jólamerki Thorvaldssensfélags- ins. ið út árlega síðan, að undanskildu árinu 1917. Allur ágóði af sölu merkjanna rennur til líknarstarfa. Finnskir skemmtikraftar á þjóð- hátíðarsamkomu Suomi-félagsins SUOMI-FÉLAGIÐ, félag Finna og Finnlandsvina, heldur þjóðhátíðardag Finna hátíðleg- an með kvöldsamkomu í Norr- æna húsinu föstudaginn 6. des- ember. A samkomunni, sem hefst klukkan 21, koma fram tveir finnskir skemmtikraftar, söngkonan Maijatta Leppanen og píanóleikarinn Jaakko Salo. Einnig mun Ævar Kjartansson útvarpsmaður spjalla um kynni sín af Finnlandi. Að dagskrár- atriðum loknum verður sam- eiginleg máltíð í kaffistofu Norræna félagsins. Að- göngumiðar verða seldir við innganginn. Maijatta Leppánen á að baki langan og fjölbreyttan söngferil Maijatta Leppánen Jaakko Salo unur semoer Öll hádegi og öll kvöld frá 1. desember. Við tökum smá forskot á jólin og leggjum á borð að höfðingja sið. Að sjálfsögðu er allt það besta úr íslenska búrinu, til dæmis heitt og kalt hangikjöt ásamt laufabrauði. Við lumum einnig á klassískum jólaréttauppskriftum frá útlöndum og berum fram danska rifjasteik, sænska síldarrétti, gljáð grísalæri og margt fleira girnilegt góðgæti sem ómissandi er á höfóingjaborðum. Einnig jólaglögg að hætti hússins. Kynnið ykkur gistítilboð Holiday Inn í desember. Safír fyrrr 30 - 120 manna fiópa m.a. Hófeígur ó efstu fiæð með úfsýní yfrr borgína. Sigtóni 38 -AlHr nánari upplýsingar í sima 689000 - Fax: 680675 en þekktust er hún væntanlega sem kabarettsöngkona og hefur sem slík sérstöðu í Finnlandi. Jaakko Salo, sem er þekktur útsetjari og stjómandi, hefur verið undirleikari Marjöttu í meira en 20 ár. Þau eru aðaldrifkraftamir í eina músíkleikhúsi Finnlands, „Nýja gleðileikhúsinu” (Uusi Iloin- Nýttjóla- sveina- dagatai SNERRUÚTGÁFAN hefur gefið út nýtt jólasveinadagatal í sam- vinnu við Þjóðminjasafn Islands. Auk Grýlu og Leppalúða hefur dagatalið að geyma myndir af öll- um jólasveinunum þrettán. Sá fyrsti Stekkjastaur kemur 12. des- ember og sá síðasti kemur, Kerta- sníkur, kemur á aðfangadag, 24. desember. Myndirnar í almanakið teiknaði Selma Jónsdóttir, en kvæðin eru eftir Hákon Aðalsteinsson. I frétta- tilkynningu frá útgáfunni segir að Selma hafi um árabil teiknað þjóð- lífsmyndir. Við teikningu mynd- anna hafi verið byggt á heimildum en Teatteri) sem á hveiju sumri stendur fyrir sýningum í tívolíi Helsingfors-búa, „Borgbacken”. Sunnudaginn 8. desember klukkan 16 munu listamennirnir svo koma fram á samkomu Norr- æna félagsins í Hafnarfirði í Hafnarborg. um uppruna og útlit íslensku jóla- sveinanna og hafi Þjóðminjasafn íslands aðstoðað við það. Kvæðin megi syngja undir laginu Við göngum mót hækkandi sól og dagatalið megi nota ár eftir ár. STÖLPI NAMSKEIÐ FJÁRHAGS-, VIÐSKIPTAMANNA-, SÖLU- OG BIRGÐABÓKHALD Námskeið þetta er ætlað þeim, sem hafa undirstöðuþekkingu í bókhaldi. Farið verður í notkun einstakra kerfa og áhersla lögð á að kenna þátttakendum skipulögð vinnubrögð. Kjörið til að fá yfirsýn yfir hin fjölþættu STÓLPA kerfi. TÍMI: 4. desember. FJÁRHAGSBÓKHALD Námskeið þetta er ætlað byrjendum. Kennd verða undirstöðu- atriði tölvubókhalds, merking skjala, færsla, afstemmingar og útskriftir. TlMI: 11. desember. LAUNAKERFI Námskeið þetta er ætlað öllum þeim, sem annast launaútreikn- ing. Námskeiðið hentar jafnt byrjendum sem lengra komnum. TÍMI: 18. desember. Hvert námskeið tekur einn dag og stendur frá kl. 9.00-17.00. Hjá okkur er einnig stöðug kennsla á öll þau tölvukerfi, sem þörf er á í nútíma atvinnurekstri, s.s. fyrir tilboðsgerð, verk- bókhald, framleiðslukerfi, bifreiðakerfi og innflutningskerfi. SKERFISÞRÓUN HF. Skeifunni 17, 108 Reykjavík Símar: 68 80 55 - 68 74 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.