Morgunblaðið - 03.12.1991, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 03.12.1991, Qupperneq 58
58 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1991 Jólamerki Thorvalds- sensfélagsins komin í sölu JÓLAMERKI Thorvaldsensfé- lagsins 1991 eru komin í sölu og fást á Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4, hjá félagskon- um og á pósthúsum um allt land. Merkið er hannað af Stefáni Grétarssyni grafískum hönnuði. Örkin með 12 merkjum kostar kr. 240 og hvert merki kr. 20. Enn- fremur fást á Thorvaldsensbasar eldri árgangar af jólamerkjum fé- lagsins, en útgáfa jólamerkjanna hófst árið 1913 og hafa þau kom- BARNAUPPELDISSJÓÐUR THORVAILDSENSFÉIAGSiNS Jólamerki Thorvaldssensfélags- ins. ið út árlega síðan, að undanskildu árinu 1917. Allur ágóði af sölu merkjanna rennur til líknarstarfa. Finnskir skemmtikraftar á þjóð- hátíðarsamkomu Suomi-félagsins SUOMI-FÉLAGIÐ, félag Finna og Finnlandsvina, heldur þjóðhátíðardag Finna hátíðleg- an með kvöldsamkomu í Norr- æna húsinu föstudaginn 6. des- ember. A samkomunni, sem hefst klukkan 21, koma fram tveir finnskir skemmtikraftar, söngkonan Maijatta Leppanen og píanóleikarinn Jaakko Salo. Einnig mun Ævar Kjartansson útvarpsmaður spjalla um kynni sín af Finnlandi. Að dagskrár- atriðum loknum verður sam- eiginleg máltíð í kaffistofu Norræna félagsins. Að- göngumiðar verða seldir við innganginn. Maijatta Leppánen á að baki langan og fjölbreyttan söngferil Maijatta Leppánen Jaakko Salo unur semoer Öll hádegi og öll kvöld frá 1. desember. Við tökum smá forskot á jólin og leggjum á borð að höfðingja sið. Að sjálfsögðu er allt það besta úr íslenska búrinu, til dæmis heitt og kalt hangikjöt ásamt laufabrauði. Við lumum einnig á klassískum jólaréttauppskriftum frá útlöndum og berum fram danska rifjasteik, sænska síldarrétti, gljáð grísalæri og margt fleira girnilegt góðgæti sem ómissandi er á höfóingjaborðum. Einnig jólaglögg að hætti hússins. Kynnið ykkur gistítilboð Holiday Inn í desember. Safír fyrrr 30 - 120 manna fiópa m.a. Hófeígur ó efstu fiæð með úfsýní yfrr borgína. Sigtóni 38 -AlHr nánari upplýsingar í sima 689000 - Fax: 680675 en þekktust er hún væntanlega sem kabarettsöngkona og hefur sem slík sérstöðu í Finnlandi. Jaakko Salo, sem er þekktur útsetjari og stjómandi, hefur verið undirleikari Marjöttu í meira en 20 ár. Þau eru aðaldrifkraftamir í eina músíkleikhúsi Finnlands, „Nýja gleðileikhúsinu” (Uusi Iloin- Nýttjóla- sveina- dagatai SNERRUÚTGÁFAN hefur gefið út nýtt jólasveinadagatal í sam- vinnu við Þjóðminjasafn Islands. Auk Grýlu og Leppalúða hefur dagatalið að geyma myndir af öll- um jólasveinunum þrettán. Sá fyrsti Stekkjastaur kemur 12. des- ember og sá síðasti kemur, Kerta- sníkur, kemur á aðfangadag, 24. desember. Myndirnar í almanakið teiknaði Selma Jónsdóttir, en kvæðin eru eftir Hákon Aðalsteinsson. I frétta- tilkynningu frá útgáfunni segir að Selma hafi um árabil teiknað þjóð- lífsmyndir. Við teikningu mynd- anna hafi verið byggt á heimildum en Teatteri) sem á hveiju sumri stendur fyrir sýningum í tívolíi Helsingfors-búa, „Borgbacken”. Sunnudaginn 8. desember klukkan 16 munu listamennirnir svo koma fram á samkomu Norr- æna félagsins í Hafnarfirði í Hafnarborg. um uppruna og útlit íslensku jóla- sveinanna og hafi Þjóðminjasafn íslands aðstoðað við það. Kvæðin megi syngja undir laginu Við göngum mót hækkandi sól og dagatalið megi nota ár eftir ár. STÖLPI NAMSKEIÐ FJÁRHAGS-, VIÐSKIPTAMANNA-, SÖLU- OG BIRGÐABÓKHALD Námskeið þetta er ætlað þeim, sem hafa undirstöðuþekkingu í bókhaldi. Farið verður í notkun einstakra kerfa og áhersla lögð á að kenna þátttakendum skipulögð vinnubrögð. Kjörið til að fá yfirsýn yfir hin fjölþættu STÓLPA kerfi. TÍMI: 4. desember. FJÁRHAGSBÓKHALD Námskeið þetta er ætlað byrjendum. Kennd verða undirstöðu- atriði tölvubókhalds, merking skjala, færsla, afstemmingar og útskriftir. TlMI: 11. desember. LAUNAKERFI Námskeið þetta er ætlað öllum þeim, sem annast launaútreikn- ing. Námskeiðið hentar jafnt byrjendum sem lengra komnum. TÍMI: 18. desember. Hvert námskeið tekur einn dag og stendur frá kl. 9.00-17.00. Hjá okkur er einnig stöðug kennsla á öll þau tölvukerfi, sem þörf er á í nútíma atvinnurekstri, s.s. fyrir tilboðsgerð, verk- bókhald, framleiðslukerfi, bifreiðakerfi og innflutningskerfi. SKERFISÞRÓUN HF. Skeifunni 17, 108 Reykjavík Símar: 68 80 55 - 68 74 66

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.