Morgunblaðið - 01.02.1992, Page 7

Morgunblaðið - 01.02.1992, Page 7
7 MORGUNBLAÐIÐ- LAUGARDAGUR 1. FEÖRÚAR '1992 l Sælkerasafarí Hallargarðsins Einn girnilegasti matseðill fiöfuðborgarinnar íglæstum en kyrrlátum salarkynnum Hallargarðsins íHúsi verslunar býður upp á sannkallað sælkerasafarí. Auk Hallargarðsins og vfnstúku bjóðum við tvo einkasali fyrir 10-40 gesti, sem geta valið fiópmatseðil úr 23 úrvalsréttum. V Rétturnr. 11 -Tœrfiskisúpa með humarhölum. Réttur nr. 52 - Fersfe jardarber að hcetti kokksins Réttur nr. 25 Blandaðir sjávarrétlir með kryddjurtasósu. Veisluþjónusta Hallargarðsins Metnaður og alúð er kjörorð rómaðrar veisluþjónustu Hallargarðsirts. - Veislur fgrir 10-150 manns. - Veislur fyrir heimahús og einkasali. - Úrval fieitra og kaldra hlaðborða. - Kaffihlaðborð - Pinnahlaðborð - Fermingarveislur - Afmælisveislur - Brúðkaupsveislur - Erfisdrykkjur - Hanastél - Mímmí drshátíðir, ráðstefnur og fundir. Sfmon ívarsson gílarleikari o.fl. leika fyrir malargesti um helgar. Prírétta hádegisverður alla virka daga á kr. 990,- Þrírétta leikhúskvöldverður kr. 1.980,- Eigendur eru gestgjafar Ómar Slrange og Leifur Kolbeinsson, matreiðslumeistarar, ásamt)ónínu Kristjánsdóttur og Erni Ólafssgni, yfirþjónum, tryggja úrvalsmatseld og persónulega alúð í þjónustu við kröfuhörðuslu gesti. Hallargarðurinn, Húsí verslunar Borðapanlanir ísímum 678555 og 30400.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.