Morgunblaðið - 01.02.1992, Page 24

Morgunblaðið - 01.02.1992, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1992 Pípulagningameistari Óska eftir sérhæfðu starfi. Síðastliðin 20 ár hef ég einkum unnið við lögn, sölu og þróun snjóbræðslu- og gólfhitakerfa, framleiðslu plaströra (KÓBRA rör), vöruþróun og útgáfu tæknirita varðandi þetta lagnafag. Til greina koma öll störf þar sem sérþekking mín kemur að gagni. Sigurður Grétar Guðmundsson, Sæbólsbraut 26 - 200 Kópavogi. Sími 91-40506. HÚSNÆÐI ÍBOÐl Orlando, Flórída íslensk kona, búsett í Orlando, vill leigja ferðafólki herbergi.Aðgangur að stóru sér baðherbergi, eldhúsi, þvottavél og þurrkara. Verð 30 dollarar á dag eða 150 dollarar á viku. Greiðsla í ísl. kr. kemur til greina. (Geymið auglýsinguna). Sími 407-671-8261. Jóhanna Stefánsdóttir, 7439 Blue Jacket Place East, Winter Park, Fl. 32792. TILKYNNINGAR Orðsending til atvinnurekenda frá félagsmálaráðuneytinu Að gefnu tilefni vill ráðuneytið hér með vekja athygli atvinnurekenda á ákvæði 55. gr. laga nr. 13 10. apríl 1979 um stjórn efnahags- mála o.fl., en þar segir að atvinnurekendum sé skylt að tilkynna Vinnumálaskrifstofu fé- lagsmálaráðuneytisins og viðkomandi verka- lýðsfélagi með tveggja mánaða fyrirvara ráð- gerðan samdrátt eða aðrar þær varanlegar breytingar í rekstri, er leiða til uppsagnar fjögurra starfsmanna eða fleiri. Félagsmálaráðuneytið 30. janúar 1992. FUNDIR - MANNFA GNÁÐUR Áhugahópur um stofnun Þórshafnarfélags Fyrirhugað er þorrablót þann 15. febrúar nk. kl. 20.00 á Sléttuvegi 3, Reykjavík. Tilkynnið þátttöku í síma 814014 (Arnþór) 3.-4. febrú- ar frá kl. 17-19. Takmarkaður sætafjöldi. Framsóknarvist Framsóknarvist verður spiluð sunnudaginn 2. febrúar kl. 14.00 í Danshúsinu Glæsibæ. Veitt verða þrenn verðlaun karla og kvenna. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, deildarstjóri, flytur stutt ávarp í kaffihléi. Aðgangseyrir kr. 500 (kaffiveitingar innifaldar). Framsóknarfélag Reykjavíkur. Malarvagn Góður tveggja öxla malarvagn óskast. Verður að vera tilbúinn til notkunar. Upplýsingar gefur Ingólfur Kristjánsson, sími 91-78955 eða 985-25744. Hafnargötu 44b, Seyöisfirði, þingl, eign Brynjólfs Sigurbjörnssonar, eftir kröfu Gjaldheimtu Austurlands. Árstíg 1, Seyðisfiröi, talin eign Elíasar Sigurðssonar, eftir kröfu Gjald- heimtu Austurlands. Túngötu 11, e.h., Seyðisfirði, þingl. eign Baldurs Sveinbjörnssonar, eftir kröfu Gjaldheimtu Austurlands. Ránargötu 11, Seyðisfirði, þingl. eign Reyksíldar hf., eftir kröfum Gjaldheimtu Austurlands, Brunabotafélags íslands og Hlöðvers Kjart- anssonar hdl. Kvöldnámskeið íbókbandi Bókbandsnámskeið fyrir byrjendur og lengra komna verður haldið í Gerðubergi (menning- armiðstöð) 18.-22. febrúar. Kennt verður grunnfalsband. Nánari upplýsingar veitir Þröstur Jónsson, bókbindari, í síma 72722. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 4. febrúar 1992 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, ísafirði, og hefjast þau kl. 14.00: Engjavegi 17, neðri hæð, ísafiröi, þingl. eign. Sigríðar Svavarsdóttur og Davíðs Höskuldsssonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs, Tryggingastofnunar ríkisins, Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og Lífeyris- sjóðs Verslunarmanna, annað og síðara. Hjallavegi 2, ísafirði, þingl. eign Jónasar Péturssonar, eftir kröfu Inn- heimtumanns ríkissjóðs. Slátur- og frystihúsi Flateyrarodda, Flateyri, þingl. eign Önfirðings hf., eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, annað og síðara. Hlíðarvegi 26, (safirði, þingl. eign Lilju Sigurgeirsdóttir og Harðar Bjarnasonar eftir kröfum Nesco hf., bæjarsjóðs ísafjarðar, Veðdeild- ar Landsbanka íslands, Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og ríkissjóðs ís- lands, annað og síðara. Hafnarstræti 19, Flateyri, þingl. eign Guöbjarts Jónssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, annað og síðara. Pólgötu 10 ísafirði, þingl. eign Magnúsar Haukssonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og Heiðars Sigurðssonar, annað og síðara. Árstíg 11, Seyðisfirði, þingl. eign Jóns Hilmars Jónssonar, eftir kröfu Gjaldheimtu Áusturlands. Bæjarfógetinn Seyðisfirði. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 4. febrúar 1992 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum: V/b Hlifar Pétur, þinglesinn eigandi þrotabú Saltfangs hf. Uppboðs- beiðendur eru Húsasmiðjan hf., Hafnarbakki hf., Landsbanki Is- lands, Byggðastofnun, Kaupfélagið Fram, íslandsbanki Húsavík, Olíu- félagið hf., Fiskveiðasjóður íslands, Hávöxtunarfélagið hf. og bú- stjóri til bráðabirgða. Kl. 14.00, á skrifstofu embættisins í Mið- stræti 18, Neskaupstað. Önnur og síðasta sala. C-gata 4, eldra hús, Neskaupstað, þinglesinn eigandi þrotabú Salt- fangs hf. Uppboðsbeiðendur eru Marksjóðurinn hf., Bæjarsjóður Neskaupstaðar, Hafnarbakki hf., Kaupfélagið Fram, Landsbanki Is- lands, Héðinn hf. vélsmiðja, Samskip hf. og bústjóri til bráöabirgða. Kl. 15.00 á eigninni sjálfri. Þriðja og síðasta sala. C-gata 4, nýbygging, Neskaupstað, þinglesinn eigandi þrotabú Salt- fangs hf. Uppboðsbeiðendur eru Gunnar Þorvaldsson, Gluggasmiðj- an hf., Bæjarsjóður Neskaupstaðar, Húsasmiðjan, Landsbanki Is- lands, Hafnarbakki hf., Kaupfélagið Fram, Héðinn hf. vélsmiðja, Samskip hf. og bústjóri til bráðabirgða. Kl. 15.30 á eigninni sjálfri. Þriðja og síðasta sala. Bæjarfógetinn i Neskaupstað. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins Borgar- og varaborgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða í vetur með fasta viðtalstíma í Valhöll á laugardögum milli kl. 10.00 og 12.00. í dag laugardaginn 1. febrúar verða þessi til viðtals: Borgarfulltrúinn Katrín Fjeldsted, 2. varaforseti borgarstjórnar, í borgarráði, formaður heilbrigðisnefndar, í umhverfismálaráði. Varaborgarfulltrúinnm Hilmar Guðlaugsson, formaður byggingar- nefndar, formaður húsnæðisnefndar Reykjavíkur, í íþrótta- og tóm- stundaráði. Suðurgötu 11, frystiklefa, fsafirði, þingl. eigri Niðursuðuverksmiðj- unnar hf., eftir kröfum Valdimars hf., Hafnarbakka hf., Byggðastofn- unar, Efnaverksmiðjunnar Sjafnar og Vátryggingafélags fslands, annað og síðara. Sigga Sveins ÍS 29, þingl. eign Rækjuverksmiðjunnar hf., eftir kröfum Landsbanka íslands, Pósts og símamálastofnunarinnar, sjávarút- vegsráðuneytisins, Pólsins hf. og Tryggingastofnunar ríkisins, annað og si'ðara. ftlAGSÚF m SBIÍIHiP Túngötu 18, 3. hæð t.h., ísafirði, þingl. eign Halldórs Helgasonar, □ GIMLI 599203027 - 1 Frl. JsSj iv gjfigH dtí É? Bæjarfógetinn á isafirði. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. □ MIMIR 59920203 = 1. Ljósheimar íslenska heilunarfélagið Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Dagskrá vikunnar framundan: Nauðungaruppboð fara fram á eftirtöldum fasteignum í skrifstofu embættisins, Bjólfs- götu 7, Seyðisfirði, fimmtudaginn 5. febrúar 1992, kl. 10.00: Bréiðvangi 11, Borgarfirði-eystra, þinglesin eign Sveins Guðmunds- sonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Haldið verður námskeið í grunn- atriðum hugleiðslutækni 8. febrú- ar kl. 10-16 á Hverfisgötu 105, 2. hæð. Verð námskeiðsins er 2.000,00. Verið velkomin. Upplýsingar og skráning í simum 674373 og 624464. Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Fjölbreytt dagskrá. Miðvikudagur: Vitnisburðar- samkoma kl. 20.30. Föstudagur: Æskulýðssam- koma kl. 20.30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30. Torfastööum, Vopnafirði, þinglesin eign Sigurðar Péturs Alfreðsson- ar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Annað og síðara. Firði 6, Seyðisfirði, þingl. eign Helgu Benjamínsdóttur, eftir kröfum Búnaðarbanka íslands, Seyðisfjarðarkaupstaðar, Byggingarsjóðs ríkisins, Gjaldheimtu Austurlands og Vátryggingafélags islands. Annað og síðara. Árbakka, Tunguhreppi, þinglesin eign Kára Ólafssonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og Steingríms Eiríkssonar hdl. Annað og siðara. Austurvegi 51, Seyðisfiröi, þingl. eign Jóns Þorsteinssonar, eftir kröf- um Magnúsar M. Norðdahl hdl., Seyðisfjarðarkaupstaðar og Gjald- heimtu Austurlands. Annað og síðara. Lagarfelli 16, Fellabæ, þingl. eign Baldurs Sigfússonar, eftir kröfu Landsbanka íslands, Egilsstöðum. Annað og síðara. Fyrri sala á eftirtöldum eignum fer fram fimmtudaginn 6. febrúar 1992, kl. 10.00 í skrifstofu embættisins Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði: Fossagötu 5, Seyðisfirði, þingl. eign Þórðar Sigurössonar, eftir kröf- um Gjaldheimtu Austurlands og Húsnæðistofnunar rlkisins. Ránargötu 13, Seyðisfiröi, þingl. eign Reyksíldar hf., eftir kröfu Gjald- heimtu Austurlands. ÚTIViST Hallveigarstíg 1, sími 14606 Dagsferð sunnud. 2. febrúar Kl. 13.00: Kálfatjörn - Hólma- búðir. Gengið verður frá Kálfatjörn í Hólmabúðir undir Stapa. Heim- sóttar verða verstöðvar á leið- inni, s.s. Bieringstangi og Kristj- ánstangi. Skemmtileg söguferð á forvitnilegar slóðir. Brottför frá BSÍ kl. 13.00, stansaö á Kópa- vogshálsi, við Ásgarð í Garðabæ og Sjóminjasafnið í Hafnarfirði. Verð kr. 1.000/900. Frítt fyrir börn 15 ára og yngri í fylgd með fullorðnum. Sjáumst Útivist. FERÐAFELAG ÍSIANDS XDUGÖTU3 s. 11798 19537 Sunnudagsferð 2. febrúar kl. 11. Þjóðleið 1: Skipsstígur. Skemmtileg ganga um hluta af gömlu þjóðleiðinni sem liggurfrá Njarðvíkum til Grindavíkur. Gengið frá Stapafelli með við- komu í Eldvörpum. Þeir sem vilja geta gengið upp á fjallið Þor- björn í leiðinni. Verð 1.100,- kr., frítt f. börn með fullorönum. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin (stansað á Kópavogshálsi og v. kirkjug. ( Hafnarfirði). Safnið þjóðleiðum. Þorraferð í Tindfjöll 14.-16. fe- brú ar. Gerist fólagar! Ferðafélag (slands, félag fyrir alla.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.