Morgunblaðið - 01.02.1992, Side 32
32
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1992
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú eignast nýja vini í dag, en
ættir að gæta þess að fara
ekki yfir strikið ef þú ferð í
samkvæmi. Viðskiptatilboð
sem lagt hefur verið fyrir þig
er ekki allt þar sem það er séð.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Hæfileg íhaldssemi gefst þér
best núna. Hafðu ekki of margt
í takinu í einu, en gerðu þeim
mun betur það sem þú tekur
að þér.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 5»
Þú fmnur ásamt maka þínum
lausn á langvarandi vandamáli.
Þér hættir til að færast meira
í fang en þú ræður við.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) Hlfé
Þú getur aukið atvinnutekjur
þínar umtalsvert ef þú kærir
þig um. Taktu ekki þátt í vafa-
sömu fjárfestingarævintýri.
Það kann að verða einhver
misskilningur ! rómantísku
deildinni hjá þér í dag.
Ljón
(23. júlf - 22. ágúst)
Samvera er mottó dagsins hjá
þér. Þú vinnur vel með maka.
þínum. Gættu þess að eyða
ekki of miklu. Dagdraumar
kunna að trufla einbeitingu
þína og ástundunarsemi.
Meyja
(23. ágúst — 22. september)
Morgunninn verður verka-
drýgstur hjá þér í dag, því að
sídegis kemur þú afskaplega
litlu í verk. Þú ert óviss um
stöðu þína gagnvart nánum
ættingja eða vini.
vw T"
(23. sept. - 22. október)
Þú hefur mikla ánægju af að
sækja gamalkunnan uppá-
haldsstað í dag. Þú kannt að
fá gesti þegar illa stendur á
hjá þér.
Sporödreki
(23. okt. - 21. nóvember)
í dag er tilvalið fyrir þig að
koma ýmsu í verk heima fyrir.
Þú kannt að fá gjöf frá ein-
hveijum í fjölskyldunni. Við-
skiptatilboð sem þér berst er
ekki túskildingsvirði í sinni
núverandi mynd.
Bogmaóur
(22. nóv. -21. desember)
Þú átt auðvelt með að tjá hugs-
anir þínar í dag, en færð vill-
andi eða dræmar undirtektir
hjá öðru fólki. Gættu þess að
fá það sem j>ér ber fyrir pening-
ana þína.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú ættir ekki að hafa hátt um
fjárhagslega velgengni þína í
dag. Þeir eru margir sem þyldu
ekki að heyra slíkt. Vertu því
þagmælskan holdi klædd.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Þér líður vel í hópi vina og
kunningja í dag. Einhver mis-
skilningur kann að koma upp
milli þín og maka þíns.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú hefur gott næði fyrri hluta
dagsins og þér vinnst afburða
vel. Strax og friðurinn er úti
gengur hvorki né rekur. Stattu
vörð um persónuhelgi þína.
Stjörnusþána á að lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staöreynda.
DYRAGLENS
GRETTIR
/06 FIESTUM KSZÖKKÚM P'fKlíZ. f
\GAMAhJ AÐ FAKA ÍShlJÓKAST 1
TOMMI OG JENNI
BiN/tVrrþAP SE/M Á3 UtLOi.'
tcALOUK rHÚSAHKiSr/NQU&f
LJOSKA
... rjt/
rcnLmnninu
JJJ.ljJLl TT R-MfL
SMAFOLK
MARCIE ANP PATTY ARE
0UT5IPE..THEYWANTME
TOTELLTHEM WHICHONE
I LIKE BEST.. UUHAT
5H0ULP I PO?
Magga og Palli eru fyrir
utan . . . þær vilja að ég segi
þeim hvora inér líkar betur
við ... hvað á ég að gera?
Y0UVE TAKEN TOO L0N6
TO PECIPE, CHUCK, 50
IaJE'RE 60ING HOME..
60 BACK TO
5LEEP..I WON'T
NEEPYOU..
rt:
PIPTHEY
HAVE AMY
C00KIE5?
V
Segðu þeim að þú þolir hvor-
uga þeirra! Segðu þeiin að
eiga sig" Sigaðu hundinuni
á þær!
Þú hefir verið of lengi að
ákveða þig, Kalli, svo við
föruin heini...
Farðu aftur að
sofa ... ég þarfn-
ast þín ekki...
Áttu þær einhverj-
ar smákökur?
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Yfirfærslusagnir hafa þann
megintilgang að vinna „tempó“
- skapa aukið svigrúm. Eftir
grandopnun er til dæmis þægi-
legt að geta sagt 2 hjörtu með
spaðalit og BÆÐI sterk og veik
spil. Makker er skyldugur til að
svara með 2 spöðum (taka yfir-
færslunni) og þá er hægt að
upplýsa hann um háspilastyrk-
inn í næstu sögn. En yfirfærslur
eru ekki einungis bundnar við
sagnir:
Suður gefur; enginn á hættu.
Norður
♦ K109
¥ 7543
♦ D76
Vestur jl ÁDG Austur
♦ 4 ... 4 32
¥KG96 ¥108
♦ ÁK108 ♦ G95432
♦ 10872 ♦ 643
Suður
♦ ÁDG8765
VÁD2
♦ -
♦ K95
Vestur Norður Austur Suður
1 spaði
Dobl 3 spaðar Pass 6 spaðar
Pass Pass Pass
Útspil: tígulás.
Það lítur út fyrir að sagnhafi
neyðist til að gefa tvo slagi á
hjarta, það eða vestur liggur
með kónginn fyrir aftan ÁD.
En vanur spilari tekur ekki von-
lausar svíningar. Hann nýtir sér
styrk tíguldrottningarinnar og
ákveður að beita nokkurs konar
yfirfærslu. Eftir að hafa tromp-
að tígulás, tekur suður tvisvar
tromp og stingur annan tígul.
Spilar svo laufi þrisvar og endar
í borði:
Norður
♦ 10
¥ 7543
Vestur ♦ D Austur
♦ - ^ - ♦ -
¥ KG96 II ¥108
♦ K10 ♦ G954
♦ 10 Suður ♦ -
♦ DG8
¥ÁD2
♦ -
♦ -
I þessari stöðu spilar sagn-
hafi tíguldrottningu og hendir
hjartatvistinum heima: færir
tapslaginn í hjarta yfir á tígul
og lætur síðan vestur gefa úr-
slitaslaginn.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á alþjóðlega mótinu í Groning-
en í Hollandi í lok desember kom
þessi staða upp í viðureign stór-
meistaranna Jeroen Piket
(2.620), Hollandi, sem hafði hvítt
og átti leik, og Aleksei Dreev
(2.580), Rússlandi.
24. Bxf7+! - Dxf7 (Eða 24. -
Kxf7 25. Hxf5+ - exf5 26.
Hxe7+ og svarta drottningin fell-
ur) 25. Rxf5 - 0-0-0 26. Rd6+
• og Dreev gafst upp, því drottning-
in fellur. Piket hefur hækkað jafnt
og þétt á stigum að undanförnu
og er nú aðeins fimm stigum lægri
en Jan Timman sem lengi hefur
borið ægishjáim yfir hollenska
skákmenn. Alþjóðameistarinn Ix>-
ek Van Wely er nú þriðji stiga-
hæsti skákmaður Hollendinga, en
Van der Wiel sem leiddi bronzlið
þeirra á Ól. 1988 er fjórði með
2.540.