Morgunblaðið - 22.03.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.03.1992, Blaðsíða 8
8 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. MARZ 1992 h>nu , \ (=?.]> 'í^ 2 J > /~+it,/,,//'' SLYS A BORNUM FORVARNIR FYRSTA HJÁLP SNÚUM VÖRN í SÓKN OG FORÐUM BÖRNUM OKKAR FRÁ SLYSUM Rauði kross íslands gengst fyrir tveggja kvölda námskeiði um algengustu slys á bömum, hvemig bregðast á við slysum og hvemig koma má í veg fyrir þau. Námskeiðið fer fram að Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, Reykjavík dagana 25. og 26. mars n.k. kl. 20 - 23. Skráning og nánari upplýsingar em veittar á skrifstofu RKÍ í síma 91-26722 fyrir kl. 17 þriðjudaginn 24. mars. FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ RAUDA KROSS ÍSLANDS Rauðarárstíg 18 — Reykjavík - sími: 91-26722 / PRJONABLAÐIÐ YR Verð kr. 590,- Nr. 7 GARNBÚtílN llLILlTllr Hjallahraun 4 lillnln afli 220 Hofnarfjöröur iillllFl mSK Síml 654610 ■t:íi Nýkomið glæsilegt prjónablaó. Askrif tarsími 91 -654610. Blaðið f æst einnig í verslunum um land allt. Athugið að GARNBÚÐIN TINNA er fflutt ó H jallahraun 4, Hafnarfirði. i ATLAS-RR154 * Kœlir 150 Itr. * Án frystihólfs * Sjálfvirk afþíðing * H:85cm B:58cm D:60cm ATLAS-VR156 * Kœlir 150 Itr. * Frystihólf 14 Itr. innb. * Hálfsjálfvirk afþíðing * H:85cm B:58cm D:60cm ATLAS-RR247 * Kœlir 240 Itr. * Án frystihólfs * Sjálfvirk afjoíðing * H:122cm B:58cm D:60cm ATLAS-MR243 # Kœlir 240 Itr. # Frystihólf 27 Itr. innb. # Hálfsjálfvirk afþíðing # H:122cm B:58cm D:60cm TILBOÐ Kr. 26.200- TILBOÐ Kr. 28.300- TILBOÐ Kr. 31.500- TILBOÐ Kr. 33.500- 3l.900s. ATLAS-RR291 * Kœiir 280 Itr. * Án frystihólfs * Sjálfvírk afþíðing * H:142cm B:58cm D:60cm TILBOÐ Kr. 36.700- ATLAS-RF181 # Kœlir 180 Itr. * Frystir 80 Itr. að neðan *. Sjálfvirk afþíðing H:145cm B:58cm D:60cm TILBOÐ Kr. 41.900- ATLAS-RF356 * Kœlir 240 Itr. * Frystir 60 Itr. % Sjálfvirk afþíðing * H:160cm B:59cm D:60cm TILBOÐ Kr. 44.900- RÖNNING J§ SUNDABORG 15 r91-685868 Evrópa, álfan okkar ÚT ER komin hjá Námsgagna- stofnun bókin Evrópa, álfan okk- ar, eftir Ragnar Gíslason kennara í Garðabæ. Bókin er ætluð 11-12 ára börnum og fjallar um lands- hætti, atvinnulíf og mannlíf í Evr- ópu. Leitast er við að gera grein fyrir helstu breytingum sem orðið hafa í álfunni að undanförnu en ekki er fjallað um þau lýðveldi sem áður voru í Sovétríkjunum. Bókin hefst með almennu yfirliti um álfuna. Helstu viðfangsefni eru landslag, gróðurfar og loftslag, dýra- líf, þéttbýli, ræktun, orka og hrá- efni, iðnaður, landbúnaður, sam- göngur, tungumál, trúarbrögð og stjórnarfar. Annar hluti bókarinnar er um helstu svæði og lönd í Evrópu þ.e. Norðurlönd, Bretlandseyjar, Ben- elux-lönd, Frakkland, Alpafjöll, Pýr- enaskaga, Miðjarðarhaf, Italíu, Suð- austur- og Norðaustur-Evrópu og Þýskaland. Einnig er vikið að nokkr- um þáttum í sögu álfunnar, m.a. Rómarveldi og frönsku stjórnarbylt- ingunni. I síðasta hlutanum er fjallað um heimsstyijaldirnar, Evrópu á ýmsum tímum, Evrópu nútímans, listir í Evrópu og litið til framtíðar í ljósi örra breytinga sem nú eiga sér stað. Bókin er litprentuð og gegna ljós- myndir, teikningar og kort stóru hlutverki. Kort eru gerð hjá George Philip Ltd. í London og Landkostum á Selfossi. Höfundur sá um útlit ásamt Önnu Cynthiu Leplar sem einnig teiknaði myndir og hannaði kápu. Evrópa, álfan okkar er 90 bls. (Fróttatilkynning) NGK rafkerti Endurklcebum húsgögn. Gott úrval áklœba. Fagmenn vinna verkib. BólstnmÁsgríms, Bergstaðastræti 2, sími 16807.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.