Morgunblaðið - 22.03.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.03.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. MARZ 1992 C 9 ELBRUS — hæsta fjall Evrópu eftirJón Viðar Sigurðsson Undanfarið hefur gætt nokk- urs miskilnings á því hvert sé hæsta fjall Evrópu. Síðustu miss- eri hafa frásagnir um fjallið Mont Blanc verið á síðum Morg- unblaðsins og þá ávallt tekið Formanns- skipti í Fé- lagi eldri borgara FÉLAG eldri borgara í Reykja- vík og nágrenni hélt aðalfund sinn sunnudaginn 1. mars sl. Fundurinn var haldinn í Súlna- sal Hótel Sögu og var fjölsóttur. Félagið hefur nú aðalbækistöð á Hverfisgötu 105 og fer þar fram fjölþætt starfsemi svo sem kynn- ing á skáldum og verkum þeirra, leiksýningar, kórstarf, dansleikir, spilamennska og ráðgjöf af ýmsu tagi fyrir eldri borgara. Einnig er félagið með dansskemmtanir í Sig- tuni 3. Þá skipuleggur félagið ódýr ferðaiög bæði hér innanlands og erlendis og á þess vegum er starf- andi sérstakur gönguklúbbur sem velur sér gönguleiðir um Reykja- vík og nágrenni. Bygging íbúða fyrir félagsmenn er í samvinnu við Byggingafélag Gunnars og Gylfa. Bergsteinn Sigurðsson sem ver- ið hefur formaður síðustu árin gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku. Voru honum þökkuð mikil og góð störf fyrir félagið. Núverandi framkvæmdastjórn er þannig skipuð: Formaður: Krist- ján Benediktsson, kennari. Vara- formaður: Pétur Hannesson, full- trúi. Ritari: Kristín Jónasdóttir, húsmóðir. Gjaldkeri: Þorsteinn Ólafsson, kennari. Félagar eru nú um 6.500. Fram- kvæmdastjóri er Guðríður Ólafs- dóttir. Á aðalfundinum voru sam- þykktar ályktanir um hjúkrunar- vist og um ellilífeyri og atvinnu aldraðra. Nú þegar 300 Reykvíkingar bíða eftir hjúkrunai'vist, gerir Fé- lag eldri borgara þá kröfu að Borg- arspítalinn fái tafarlaust fé til að opna þá öldrunardeild sem lokað var í haust. Ennfremur lítur Félag eldri borgara svo á, að skerðing á grunnlífeyri gangi þvert á þau réttindi, sem ellilífeyrisþegar hafa áunnið sér. (Úr fréttatilkynning) Vj' í LOFTA PLÖTUR OG LÍM Nýkomin sending EINKAUMBOÐ co Þ.Þ0RGRÍMSS0N & G0 Ármúla 29 - Reykjavík - sími 38640 Fer inn á lang flest heimili landsins! fram að um hæsta fjall Evrópu sé að ræða. Flestir Islendingar halda að Mont Blanc í Frakk- Iandi sé hæsta fjall Evrópu og stafar það líklega af því að börn- um hefur verið kennt svo í landa- fræðifræðslu. Þannig var því a.m.k. farið þegar ég lærði mína landafræði í grunnskóla. Vegna þess miskilnings er tímabært að kynna lítillega það rja.Il sem stát- ar af hæsta tindi Evrópu, Elbr- us. En hvar er þá þetta fjall og hversvegna hefur það orðið út- undan? Elbrus er í Kákasusfjall- garðinum vestanverðum nánar tiltekið í héraðinu Kabardino Balkar sem tilheyrir Rússlandi. Austanverð Evrópa hefur oft orð- ið útundan í umræðum um Evrópu- málefni og þannig hafa þjóðir jafnt sem náttúra Austur-Evrópu fallið í skuggann af Vestur-Evrópu. Mörk Evrópu og Asíu hafa verið skil- greind þannig að þau liggi eftir endilöngum háhrygg Kákasusfjalla. Elbrus er norðan við þennan há- hrygg og því sannanlega innan Evrópu og því hæsta íjall álfunnar enda viðurkennt sem slíkt í alfræði- Orðabókum, landafræðiritum og landabréfabókum. Kákasusfjöll eru um 900 km langur fellingaíjallgarður sem ligg- ur milli Kaspíahafs í austri og Svartahafs í vestri. Innan um fell- ingafjöllin eru nokkur eldfjöll og er Elbrus eitt þeirra. Elbrus er 5.642 m hátt. Fjallið er eldkeila með tveimur tindum. Sá lægri er 5.621 m hár og er þar um regluleg- an gíg að ræða. Talið er að eld- virkni hafi hafist í Elbrus fyrir um 3 milljónum ára. Fyrstu gosefnin voru ríólít og ríódasít en síðari tíma gosefni hafa einkum verið dasít og andesít. Margir telja að fjallið sé kulnað en aðrir eru þeirrar skoðun- ar að fjallið sé virkt en liðin séu um tvö þúsund ár frá síðasta gosi. Fjallið á sér nokkuð merka sögu. í síðari heimstyijöldinni lá víglína nasista og Sovétmanna lengi vel við fjallið. Nasistar voru þá að reyna að ná til olíulinda Sovétmanna við Kaspíahaf. Nasistar náðu yfirráðum yfir Elbrus og var hörð barátta um fjallið. Árið 1939 var reist myndar- legt hús, Príjút 11, í um 4.100 m hæð í suðausturhlíðum fjallsins. Nasistar náðu húsinu og gerðu það að bækistöð sinni. Fjöldi hermanna lét lífið á Elbrus og var það stór stund fyrir Sovétmenn þegar þeir náðu að endurheimta tindinn. Elbrus var fyrst klifið árið 1868 af þremur mönnum sem hétu Fresh- field, Moore og Tucker. Tveir ís- lendingar hafa klifið Elbrus og var þar á ferð Karl Ingólfsson ásamt þeim sem þetta ritar, 15. júlí 1989. Elbrus er tignarlegt fjall sem skartar snævi þöktum tindum sín- um yfir Kákasus-fjallgarðinn eins og hæsta fjalli Evrópu sómir. Elbrus, hæsta fjall Evrópu Morgunblaðið/Jón V. Sigurðsson Brids Umsjón Arnór Ragnarsson Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag var spilaður eins kvöids tvímenningur. Röð efstu para varð þessi: A-riðill: JónAndrésson-ÞorvaldurÞorvaldsson 137 Kristín Guðbjömsdóttir - Bjöm Amórsson 136 GuðjónSigutjónsson-Ingvarlngvarsson 127 Baldur Bjartmarsson - Guðmundur Þórðarson 120 Meðalskor 108. B-riðill: Mana Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson 103 BjörgvinSigurðsson-RúnarEinarsson 97 GuðjónJónsson-AxelLárusson 87 Meðalskor 84. Næsta þriðjudag verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Allir vel- komnir. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30. Bridsdeild Húnvetningafélagsins Lokið er 18 umferðum af 29 í baro- meternum og er staða efstu para þessi: Jóhannes Guðmundss. - Aðalbjöm Benediktss. 213 Kári Sigurjónsson - Eysteinn Einarsson 196 Eðvarð Hallgrimsson - Eirikur Jónsson 185 Gunnar Birgisson - Jóngeir Hlinason 166 Eirikur Jóhannesson - Skúli Hartmannsson 133 Gísli Tryggvason - Tryggvi Gíslason 111 Næst verður spilað á miðvikudaginn kemur í Skeifunni 17. Spilamennskan hefst kl. 19.30. Keppnisstjóri er Grím- ur Guðmundsson. Bridsfélag Reykjavíkur Sex kvölda Butler-tvímenningur hefst hjá félaginu nk. miðvikudag. Spilarar mætið tímanlega. Spilað er í húsi Bridssambandsins kl. 19.30. Bridsfélag Breiðfirðinga Lokið er 14 umferðum af 29 í baro- meternum og er staða efstu para þessi: HalldórMárSverrissbn-Jónlngþórsson 78 Guðlaupr Sveinsson - Láms Hermannsson 7 6 Kristján Sigurgeirsson - Óskar Þráinsson 68 JörgenHalldórsson-ElisR.Helgason 67 Óli Bjöm Gunnarsson - Valdimar Elíasson 65 Halldór Þorvaldsson - Guðni R. Ólafsson 52 Hæsta skor kvöldsiris: Halldór Már Sverrisson - Jón Ingþórsson 76 Óli Bjöm Gunnarsson - Valdimar Elíasson 73 Kristján Sigurgeirsson - Óskar Þráinsson 55 JörgenHalldórsson-ElísR.Helgason 53 Jón Viðar Jónmundsson - Aðalbjörn Benediktss. 47 Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag lauk Mitchel keppn- inni. Úrslit: StefánR.Jónsson-GuðbjömÞórðarson 1214 Skúli Hartmannsson - Birgir 1213 Sigriður Möller - Freyja Sveinsdóttir 1210 Helgi Viborg - Oddur J akobsson 1200 ÁrmannJ.Lárasson-RagnarBjömsson 1196 GuðmundurGunnlaugsson - Guðm. Pálsson 1184 Kvöldskor N/S: Sigríður—Freyja 432 Stefán - Guðbjöm 425 Guðm.Pálss.-Guðm.Gunnlaugss. 409 GuðlaugurNielsen-GisliTryggvason 407 A/V: Guðmundur Grétarsson - Árni Már Bjömsson 452 Cecil Haraldsson - Sturla Snæbjömsson 394 Jón Steinar Ingólfsson - Jens Jensson 388 Helgi - Oddur 387 Næstkomandi fimmtudag hefst þriggja kvölda Butler. Spilað verður 26. mars 9. og 23. apríl en 2. apríl verður spilaður eins kvölds tvímenn- ingur vegna undankeppni íslandsmóts í sveitakeppni. Bridsfélag Selfoss Nú stendur yfír hjá Bridsfélagi Sel- foss þriggja kvölda barómeterkeppni, íslandsbanka-barómeter og er þátt- takan er með besta móti, 22 pör. Spil- uð eru fjögur spil á milli para. Fimmtu- daginn 18. mars sl. var spilað annað kvöld keppninnar og er því einu ólok- ið. Fyrir síðustu sjö umferðirnar hafa þeir Kristján Már Gunnarsson og Vil- hjálmur Þór Pálsson náð góðri forystu á næsta par og leiða með 95 stig sem er um 59% skor. Staða efstu para: Vilhjálmur Þór Pálss. - Kristján Már Gunnarss. 95 Kári Örlygsson — Ólafur Steinason 57 BrynjólfurGestsson-SigfúsÞórðarson 40 Gunnar Valur Gunnarsson - Stefán Jóhannsson 37 SiprðurHjaltason-HaraldurGestsson 35 Eygló Lilja Granz - Valey Guðmundsdóttir 33 MeLvilublad á hnrjum degi! r------“i HITAMÆLAR ! SÆB I J&msasara <& Vesturgötu 16, sími13280. BENIDORM NJÓTTU VORSINS Á SPÁNI 4RA VIKNA FERÐ 30. APRÍL TIL 28. MAÍ Á FRÁBÆRU VERÐI. 2 í íbúð á LEVANTE CLUB kr. 54.900, 5% staðgreiðsluafsláttur. pr. mann. Innifalið: Flug, gisting, ferðirtil ogfrá flugvelli á Spáni. íslenskfararstjórn. Ekki innifalið: Flugvallarskattur og gjöld alls kr. 3.450,- pr. mann. Verð miðað við gengi 8. janúar 1992. FERÐASKRI FSTOFA REYKJAVÍKUR Aðalstræti 16 - sími 621490

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.