Morgunblaðið - 22.03.1992, Page 31

Morgunblaðið - 22.03.1992, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ SAMSAI :* SUNNÚDAGUR 22. MARZ 1992 c n Forseti íslands, Krist- ján Eldjárn, tekur í hönd Nicolae Ceau- sescu Rúmeníuforseta á Keflavíkurflugvelli. Elena Ceausescu er fyrir aftan mann sinn og Pétur Thorsteins- son sendiherra lengst til hægri. Guðmundur í. Guðmunds- son þáverandi utanríkisráð- herra tekur á móti Goldu Meir á Reylqavíkurflugvelli 17. maí 1961. Við hliðinaá Guðmundi er Sigurgeir Sigurjónsson ræðismaður. Lyndon B. Johnson, þáver- andi varaforseti Bandaríkj- anna, og kona hans Lady Bird Johnson ásamt ís- lensku aþýðufólki á götu í Reykjavík. SÍMTALIÐ . . . ER FIÐ ÖNNU MARGRÉTITÓMASDÓTTUR NEMA Þungt íNorðmönnum 9472714576 Halló. - Góðan daginn, er þetta ekki í Ósió? Anna Margrét Tómasdóttir? Jú, það er rétt. - Komdu sæl, þetta er á Morg- unblaðinu, Kristín Maija Baldurs- dóttir. Mig langaði nú bara að vita hvað væri að frétta af Norðmönn- um. Þú ert nemi í arkitektúr, ertu búin að vera þarna lengi? Síðan 1987. - Segðu mér eitt, kynda þeir enn upp með viði þarna í Ósló? Já, elskan mín! Ég er nú ný- flutt, en ég bjó í húsi þar sem fólk- ið á neðri hæðinni var með ofninn í gangi allan daginn og það var svo heitt hjá okkur uppi að við gengum í stuttbuxum. Við kyntum hins vegar upp með rafmagni. - Dugði það? Já, af því að þau kyntu hjá sér! Síðan er miðstöðvarkynding hjá mörgum, þá er vatnið hitað upp með olíu. - Það er bara í blokkum, er það ekki? Það eru nú reyndar kaminuofnar í eldri blokkunum. - Já, þeir bruðla ekki með ol- íuna, Norðmenn. Nei, þeir selja hana bara úr iandi, og reyndar líka á upp- sprengdu verði til bifreiðaeigenda! - Hvernig er verðlagið annárs? Hafa orðið einhveijar hækkanir síðan þú komst? í rauninni ekki. Ég kom þegar uppgangstíman- um var að ljúka, ekkert húsnæði að fá og mikil dýrtíð. Nú er nægjanlegt fram- boð á húsnæði og verðlag svipað. — En matvör- ur? Hvað kostar mjólkurlítrinn? Æ, hvernig spyrðu, ég man það ekki. Bíddu aðeins, ég var að henda innkaupa- strimli rétt áðan. Við skulum sjá, jú, lítrinn af undanrennu er á 6,16. Kílóið af hakki á 80 til 90 krónur. - En er ekki kaupið hærra en hér heima? Ég veit það nú ekki, en námslán- ið er hið sama. - En hvernig hefur veðrið verið? Það hefur verið rigning upp á síðkastið. Þeir hafa miklar áhyggj- ur af því að geta ekki stokkið í Holmenkollen. - Hefur ekki skíðaáhugi stór- aukist eftir sigurinn á Ólympíuleik- unum? Ja, þeir eru bara eyðilagðir yfir snjóleysinu! - Snjóleysi og rigning, já. Það var vorveður í morgun. - Um hvað þrasa frændur vorir núna? Þeir kalla það víst að diskút- era það sem við köllum þras. Hvað er helst í fréttunum? - Helst er nú fjallað um nauðg- anir núna. Einhver maður gengur laus og er búinn að nauðga sex eða sjö konum. Þetta er aðalefni síðdegisblaðanna. Því miður hef ég misst af sjónvarpsfréttum und- anfarið því þeir færðu fréttatímann fram um klukkutíma. Annars er mikið talað um samdrátt, þeir ætla að fækka störfum hjá hernum til dæmis. Það er mikið atvinnuleysi hérna, einkum hjá bankastarfs- mönnum og yfir- leitt er mjög þungt hljóðið í fólki. - Jahá. En hvað á að borða um helgina? Borða! Fyrst er athuga hvað er í ísskápnum. - Jæja, ég þakka spjallið og óska þér yndis- legs vors. Þakka þér sömuleiðis. Anna Margrét Tómasdóttir FRÉTTA- LJÓS ÚR FORTÍÐ „Snúðu þér við ígröf- inniy Beethoven“ Upphaf bítlaæðisins á íslandi 1964 HEGÐUN unglinga hefur alltaf verið eldri kynslóðinni hneykslun- arefni. Bítlaæðið var þar engin undantekning. Þá spratt upp unglingamenning sem ekki lét sér nægja að vera í andstöðu við fullorðinsheiininn heldur gerði það á allháværan hátt, sem eftir var tekið. * Ibyijun sjöunda áratúgarins breiddist bítlaæðið út um víða veröld. íslendingar létu ekki sitt eftir liggja í þeim efnum og voru Hljómar ókrýndir konungar ís- lenskra bítla. Hinn 4. mars 1964 voru fyrstu bítlatónleikarnir haldn- ir hér á Iandi í Háskólabíói. Það voru svo kallaðir miðnæturhljóm- leikar og komu þar fram fjórar bítlahljómsveitir með Illjóm.a í far- arbroddi, auk Savanna tríósins. Blaðamaður Morgunblaðsins var á staðnum og lýsti því sem fyrir augu bar, en ekki virtist hann yfir sig hrifinn af tiltektum unglinganna. Hann skrifar að fjórar af fimm hljómsveitunum hafi leikið að mestu sömu lögin sem hafi það verið tónsmíðar sem Bítlarnir hafi „ært“ ungt fólk með að undan- förnu og skrifar síðan: „Húsið var fullsetið unglingum, sem flestir voru á aldrinum 14 til 18 ára. Þeg- ar hávær strengjasláttur hljóm- sveitanna og skerandi óp söngvar- anna dundu við sem hæst, missti mikill hluti áheyrendanna stjórn á sér og klappaði af sefjun, æpti og stappaði niður fótunum, sumir í gólfið en aðrir dönsuðu á stólsetum eða jafnvel stólbökum. Sumir drengjanna drógu af sér jakkana o g hentu þeim í loft upp í hita leiks- ins.“ Hann heldur áfram: „Mest sefj- un greip um sig undir leik „Hljóma" frá Keflavík, sem léku bæði fyrir og eftir hlé. Er þeir höfðu lokið leiknum í fyrra skiptið, var klappið og orgið svo ærandi, að köll kynnisins, Jónasar Jónas- fjWBKUgwr AóUWóI l tyrrikvöld. Stnt >»r p«r I hU6*n*v»Ulr 16ku. 4 hU6m*v*IUnn» léku »0 matiu »ömu Jögln. hv»r i l«t Hr»nn*rH. Vocu >»8 t6n*mJð- »r, *em htrdr m»r«unUölu6y DmUm'' h»f» «ri unft lótk mrð »6 urxUnfömu. ltó»16 v»r (ulUoUB unftlnfum. wn 9» lr voni i »ldrlnum U U1 1® *r». Þ«8*r hóviur »trcn«l»* (litlur hlþlm»velUnn» og tkcr ■ndl óp *6n«v»r»nn« dundu vlS «*m hio*t, mlwtl mlklll hlutl iheyrondonn* itlórn k tit oe kl«pp»6l »f íefjun, ■róu os »upi»»OI nlóur fólun- um, »umlr 1 eöVflO, en »ðrlr dóntuðu i ítdUonun eð» Jnfn- vel jlólbökum. Sumir drcnd- »nn» drósu »f »tr J-hkon. OE bcntu þcim 1 loft upp 1 hiu U juíji Inu miwu ijaruetour. nokótur *por. Stóðu þi flc»Ur I þcir, »c>n fyrlr fr»mán Inn- 1 Cangana *itu, upp oe »neru I sér við, klappandi þó og «p- 1 andi. Stóðu margir i »lólum 1 og »lógu höndunum saman I fyrir ofan höfuO tir. Um hrlð j heyrðUt okkcrt 1 „Hljómum“. »cm þó þykja luifa alUiávær taski I þjónustu *ínni. Fyrlr- ! myndir þeirra „The Bcatle*" j hafa UUð hafa eítir tcr, að 1 þeir tcu ekki inœgðir fyrr en : hsott er að heyra*t U1 þeirra fyrir ótátum 1 íalnum. — þi fyrst hafi þeir náð Ukmarkl *lnu. Mega „Hljúm*r“ þ\i vel við una. * Morgunblaðið hafði i gxr samband við Pctur Guðjóns- aon. rakara, *om cr umboðs- maöur þriggja af hljómsvcitun um. Sagði hann að ákveöið v*ri aö halda tvenna aðra ansöngvar þessir feiknalcga kálinu nteðal iheyrenda. , Mett aefjun greip um tlg undir leik „Hljóma" írá Keíla vik. tcm lcku bœði fyrir og eftir hlc. Er þeir hixíðu lokið leiknum i fyrra akiplið. var klappið og orgið tvo œrandi. að köll kynnitins, Jónatar Jónatsonar, i hljóðnemann. hartti en þcgar hinir áttu 1 hluk Eitt laganna, »cm tumar hUómavcitanna lcku, hcitir „Rolt over. Bcclhoven”, »om er allur Uxtinn, hrópaður öðru hverju. Stjómandi einn- ar hUóm*vciurim.ar þýddi nafniö: „Snúðu þór við 1 gröf inni. Bcctlíoven". Ef gamli ■ . i_.... »u,i SaA lclktln*. Ullð bar ó öh-un. en þó var plltur nokkur, *cm tvl vegit hafði dantað unt gang- ana og eilt ainn upp á tvióíð, fiarltegður *akir ölæðU. Fimmta hljónuvellin, Sav- tnna trióið, itU 1 «ngu tam- lcið með hinuir. öðrum aU. tkemmiunar þeaíarar. Meðliin ir trióína leika i giura og tyngja ýmU lög. fl«»t Ulentk, »om þeir hafa »jálfur fært i búning og gefið lórkennilcgan blæ. H*f» þcir hv.rvelna v»k- ið miklt athygli fyrir *ong »inn og ekkl »Ut örugg. frtnt- komu i iviði og óyíirdrifna kinuii. Ahcyrendur fögnuðu Savanna-trióinu ckk| »iöur en óðrum og ælluðu oldrei »ð tlcppa þvi út af tviðinu, en hrifningin var látin 1 ljó» með alll öðrum og aiðmennlaðri á þe»sari »tundu. þi . . .. ... i..,i að lullyrða. að tall ntuni i hann bíta. Savanna-lrióið ge'ði hina vegar enga Ulr»un lll #ð r»»Wa ró framliðinna. Þcgar piltarn- U brugðu i leik, »uagu þcir um Pálinu, Jóaafat og »aum« matkínuna. Elnnig *ungu þcir BilvUur. er Bjarni Björntson gcrði frægar forðum daga. l cigin úUelnlngu. Vöklu gatn- hljómlcika mcð tömu tkemmU atriðum. Vrðu þcir i Auttur- bæjarbiól. Kvoðst Pctur a- nægður með hijómleikana 1 fyrrakvöld. Aðtpurður um þes» efnU að „Uljómar" lóku aflur eítir hlóð, bAriut wkki til cyrna iheyrenda. Pað var I aiöara tkiplið scm ..Hljómar" lcku, að lcikurinn tók að æratl fyrir alvöru. Drukkinn piltur dantaði um allt hútið og fóiti tvcir mcnn á eítir honum og ýmiít hand- sömuöu cða rnisstu hann aftur Svo kom þó, að honum rann nukkuð ntúðurtnn, en þepar logrcglumenn komu tkoi.'mu tiðar oð fjarlægja tónlUlor- unnunda þcnnun, *ló hann cnn togði Pétur, »ð krakkarnir hcfðu bara tckið þitt i hljóm- lUtorttommingunni. Um ólæt- in »agði Pélur. að unglingar v«ru tlltaf mcð „golsa og glcðskap". þegar einhver einn yrði *cr lil tkanur.ar á ai- mannofæri. þrlr af „Ttljómura'' sonar, í hljóðnemann, þess efnis að „Hljómar" léku aftur eftir hléð, bárust ekki til eyrna áheyrenda. Það var í síðara skiptið sem „Hljómar" léku, að leikurinn tók að ærast fyrir alvöru. Drukkinn piltur dansaði um allt húsið og fóru tveir menn á eftir honum og ýmist handsömuðu eða misstu hann aftur. Svo kom þó, að honum rann nokkuð móðurinn, en þegar lögreglumenn komu skömmu síðar að fjarlægja tónlistarunnanda þennan, sté hann enn nokkur spor. Stóðu þá flestir þeir, sem fyrir framan inngangana sátu, upp og snéru sér við, klappandi þó og æpandi. Stóðu margir á stólum og slógu höndunum saman fyrir ofan höfuð sér. Um hríð heyrðist ekkert í „Hljómum", sem þó þykja hafa allhávær tæki í þjónustu sinni. Fyrirmyndir þeirra,„The Beatles", hafa látið hafa eftir sér, að þeir séu ekki ánægðir fyrr en hætt er að heyrast til þeirra fyrir ólátum í salnum, — þá fyrst hafi þeir náð takmarki sínu. Mega „Hljómar því vel við una.“ Við annan tón kvað þegar Sav- anna tríóið spilaði. Segir Morgun- blaðið að þeir hafi ekki átt nokkra samleið með hinum hljómsveitun- um. Að vísu nafi þeim verið fagnað ekki síður en hinum en sú hrifning hafi verið látin í ljós með öðrum og siðmenntaðri hætti en þegar bítlahljómsveitirnar áttu í hlut. Eitt lagið sem sumar bítlahljóm- sveitirnar léku, „Roll over, Beethov- en“, þýddi einn stjórnandinn: „Snúðu þér við í gröfinni, Beethov- en“. Segir Morgunblaðið að ef gamli meistarinn hafí ekki gert það þarna, muni fátt bíta á hann.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.