Morgunblaðið - 22.03.1992, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.03.1992, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. MARZ 1992 C 27 VIGHOFÐI ★ ★ ★ 1/2 D V ★ ★ ★ ★ MBL. VIGHOFÐI Tilnefnd til tvennra Óskarsverðlauna: ROBERT DE NIRO: besti leikari og JULIETTE LEWIS: besta leikkona í aukahlv. „Leiftrandi blanda viðkvænini, girndar og braíði. Scor.se.se togar í alla nauðsyn- lega spotta til að balda okkur fremst á sætisbrúninni." - ASSOCIATED PRESS. Sýnd kl. 5, 6.50, 8.50 og 11.15. (Ath. kl. 6:50 í B-sal) - Bönnuð innan 16 ára. ROBERT . NlCK . JESSICA DeNiro NOLTE Lange CAPE FEAH Í)aMBLIN r-.m— SPECTRal recoRDING . ULII dolby stereo BARTONFINK Gullpálmamyndin frá Cannes 1991. ★ ★ ★Mbl. Sýnd í B-sal kl. 5 og 9.10. CHUCKY3 Dúkkan scm drepur. Bönnuð i. 16. Sýnd í B-sal kl. 11.10. PRAKKARINN2 Bráðf jörug gamanmynd. Sýnd kl. 5 og 7. HUNDAHEPPNI Mynd fyrir alla. Sýnd kl. 9 og 11. Miðaverð kr. 200 - Tilboð á poppi, kóki og Freyju-rís. PRAKKARINN2 Frábær gaman- mynd fyrir alla. Sýnd kl. 3 i A-sal. Sýnd kl. 5 I C-sal. Miðav. 300 kl. 5. SALUR-B FÍFILLÍ VILLTAVESTRINU Frábær teikni- mynd frá Steven Spielberg Sýnd kl. 3. SALUR-C HUNDAHEPPNI Frábær gaman- mynd fyrir þau eldri. ga-LEIKFELI STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: • ÞRÚGUR REIÐINNAR byggt á sögu JOHN STEINBECK. Leikgcrð: FRANK GALATI. Fim. 26. mars, uppselt. Fös. 27. mars, uppselt. Lau. 28. mars, uppsclt. Fim. 2. apríl, uppselt. Lau. 4. apríl, uppselt. Sun. 5. apríl, uppselt. Fim. 9. apríl, fáein sæti. Fös. 10. apríl, uppselt. Mióar óskast sóttir fjórum dögum fyrir sýningu, annars seldir öðrum. Lau. 11. apríl, uppselt. Mið. 22. apríl, uppselt. Fös. 24. apríl, uppselt. Lau. 25. apríl, uppselt. Fim. 30. apríl. Fös. 1. maí fáein sæti. Lau. 2. maí, fáein sæti. sýnir í samvinnu við Leikfélag ÓPERUSMIÐJAN Reykjavíkur: • LA BOHÉME eftir Giacomo Puccini STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 Hátíðarsýning vegna 60 ára afmælis Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrcnnis föstud. 3. apríl uppselt. Frumsýning mið. 8. apríl. Sýn. sunnud. 12. apríl. Sýn. þri. 14. apríl. Sýn. annan páskadag 20. apríl. LITLA SVIÐIÐ KL. 20: KAÞARSIS - leiksmiðja sýnir á Litla sviði: • HEDDU GABLER. eftir Henrik Ibsen Sýn. í kvöld. Sýn. mið. 25. mars kl. 20. sýn. lau. 28. mars kl. 17, næst síðasta sýning. Sýn. sun. 29. mars kl. 20, allra síðasta sýning. GAMANLEIKHÚSIÐ sýnir á Litla sviði kl. 20.30 • GRÆNjAXLAR eftir Pétur Gunnarsson og Spilverk þjóðanna. Sýn fös. 27. mars. Miðasalan opin alia daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í sima alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. Myndsendir 680383 NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. BORGARLEIKHÚSIÐ Aa HM Njqr SALKA VALKA eftir Ilalldór Laxness Leikstj.: Sigrún Valbergsd. Sýnt í Tjarnarbæ Sýn. í kvöld kl. 20. Sýn. þri. 24/3 kl. 20. Sýn. fös. 27/3 kl. 20, næst síðasta sinn. Sýn. lau. 28/3 kl. 20, síðasta sinn. Miðapantanir í síma 11322 eftir kl. 14.30. V^terkurog hagkvæmur auglýsingamióill! REGNBOGINN SÍMI: 19000 LEIKBRUÐULAND ML SL$J£! á Fríkirkjuvegi 11 Sýn. í dag kl. 15. Uppselt. „Vönduð og bráðskemmtileg" (Súsanna, Mbl.) „Stór áfangi fyrir leikbrúðulistina í landinu" (Auður, DV) - Pantanir í s. 622920. ATH! Ekki hægt að hleypa inn eftir að sýning hefst. Tónleikar í Selfosskirkju D1 eftir Giuseppe Yerdi Sýning laugard. 28. mars kl. 20.00 íslenskur texti Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík ORFEUS í UNDIRHEIMUM Sýning í kvöld kl. 20.00, örfá sæti laus. Sýning 27. mars kl. 20. Ath. aðeins þessar 2 sýningar. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 sýningardaga. Greiðslukortaþjónusta. Sími 11475. bI LEIKFELAG AKUREYRAR 96-24073 ISLANDSKLUKKAN eftir Ilalldór Laxness Frumsýning fös. 27. mars kl. 20.30, 2. sýn. lau. 28. mars kl. 20.30, sun. 29. mars kl. 20.30. Fim. 2. apríl kl. 17, fös,- 3. apríl kl. 20.30, lau. 4. apríl kl. 15. Miðasalan er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýning- ardaga fram að sýningu. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu (96) 24073. HUGLEIKUR frumsýnir söngleikinn FERMINGARBARNAMÓTIÐ Höfundar tónlistar og texta cru 7 félagar í leikfélaginu. Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Lýsing: ðlafur Örn Thor- oddsen. Sviðshreyfingar: Lára Stefánsdóttir. 2. sýning 24. mars. kl. 20.30. 3. sýning 26. mars kl. 20.30. 4. sýning 28. mars kl. 20.30. Sýnt er í Brautarholti 8. Miðapantanir í sima 36858 (símsvari) og 622070 eftir kl. 19.15 sýningardaga. ÞÆR Ilka Petrova Benkova flautuleikari, Violeta Smid píanóleikari og' Dúfa Sylvía Einarsdóttir söngkona lialda sunnudaginn 22. mars tónleika í Selfoss- kirkju og hefjast þeir kl. 17.00. A efnisskránni eru m.a. verk eftir J.S. Bach, B. Briccialdi, C.W. Gluck, F. Durante, Edvard Grieg o.fl. Ilka og Violeta eru báðar búlgarskar. Ilka Benkova stundaði fyrst nám í píanó og flautu- leik í fæðingarbæ sínum Plovdiv. Síðan lá leiðin til Prag þar sem hún stundaði nám í Tónlistariiáskólanum og lauk þar námi. Hún varð síðan prófessor við Tónlistar- skólann í Plovdiv. Hún hefur verið búsett á íslandi undan- farin ár og starfar hér seni tónlistarkennari m.a. j Nýja Tónlistarskólanum þar sem hún kennir á píanó og fiautu. Sem einleikari hefur Ilka haldið fjölda tónleika víða í Evrópu, Rússlandi, Póllandi, Tékkóslóvakíu, Þýskalandi og víðar. Violeta Smid stundaði tón- listarnám í Búlgaríu og síðar við Tónlistarháskólann í Prag. Hún lauk þaðan einleikara- prófi í orgelleik og semballeik. Violeta Smid hefur haldið org- Dúfa Sylvía Einarsdóttir eltónleika víða um lönd en hún hefur búið og starfað við tón- list á ísiandi síðan 1976. Hún starfar nú sem tónlistarkenn- ari við Söngskólann í Reykja- vík. Dúfa Sylvía Einarsdóttir er fædd í Reykjavík. Hún hóf nám í Söngskólanum í Reykjavík haustið 1982 og lauk þaðan söngkennaraprófí vorið 1987. Aðalkennari hennar þar var Einar Sturlu- son. Dúfa hefur m.a. tekið þátt í námskeiðum lijá Prof. Hanne Lore Kuhse, Prof. Eirk Werba og Prof. Eugenie Ratti. Hún starfar nú sem tónlistar- kennari við Tóniistarskólann í Mosfellsbæ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.