Morgunblaðið - 22.03.1992, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.03.1992, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. MARZ 1992 C 11 Ráðstefna og sýning um björgunar- og öryggismál HOTEL LOFTLEIÐIR 27.-29.MARS 1992 BJÖRGUN 92 RAÐSTEFNA S Y N I N G Þetta er kjörið tækifæri fyrir; - BJÖRGUNARFÓLK -LÖGREGLUM ENN - SJÚKRAFLUTNINGSMENN - SLÖKKVILIÐSMENN - LANDHELGISGÆSLA - SKYNDIHJÁLPARFOLK - ALMANNAVARNANEFNDIR - SVEITARSTJÓRNAFÓLK - IÍAFARAR - FJARSKIPTAÁHUGAFÓLK - STARFSFÓLK VEITUSTOFNANA - STARFSFÓLK PÓSTS OG SÍMA - RAUÐA KROSS FÓLK - LÆKNAR OG HJÚKRUNARFÓLK -FERÐAFÓLK - VELSLEÐAOG JEPPAFÓLK - STARFSFÓLK VEITUSTOFNANA - STARFSFÓLK SKÍÐASVÆOA OG AUÐVITAÐ ALLIR AÐRIR SEM ÁHUGA HAFA Á BJÖRGUNARMÁLUM FJÖLBREYTT DAGSKRÁ UM BJÖRGUNARMÁL Föstudagur 27. mars, 1992 0930 Móttaka þátttakenda og skráning. 10.00 Setning. Dr. Ólafur Proppé, formaður LANDS- BJARGAR. 10.45-1130 Fyrirlestrar (fjórum sölum samtímis. íslenskar rannsóknir á árangri endurlífgana. GesturÞorgeirsson, hjartasérfraeðingur. Fárviöri, hversu oft og afleiöingar. Trausti Jónsson, veðurfraeðingur. (Endurtekið kl. 13.45 á laugardag.) Stóibrunar og áhaettuþættir. Hrólfur Jónsson, slökkviliðsstjóri í Reykjavík. Björgun úr brattlendi. Bjöm Ólafsson, björgunarsveitarmaður (Sjá sýni- kennslu kl. 1555 -1930 föstudag.) 11.30 -13.00 Matarhlé. 13.00 Ávarp. Þorsteinn Pálsson, dómsmálaráðherra, vemdari BJÖRGUNAR '92. 13.13 -14.43 Erlendur fyrirlestur. (á ensku) Flugslysiö ( Sioux City, USA. (DC-10 United Flight 232 Crash.) Charles Sundberg, Yfirmaöur heilsugæslunnar I Sioux, Bandaríkjun- um. 14.53 -13.40 Fyrirlestrar (fjórum sölum samtímis. Tölvutaekni viö leitarstörf. Kristján Gíslason, tölvufræðingur. (Sjá sýnikennslu kl. 1555-1930 föstudag) Meöferö ofkælingar. Bjami Torfason, svæfingalæknir. Vestmannaeyjagosið - eftír á séö. Páll Zophoníasson, fyrrverandi bæjartæknifræð- ingur og bæjarstjórí Vestmannaeyjum. (Endurtekið kl. 13.45 á laugardag.) Þyriurekstur Landhelgisgæslunnar ofl. Benóný Ásgrímsson, flugstjóri og Kristján Þ. jónsson, skipherra. 15.40 -13.33 Kaffihlé. 13.33 -1730 Umræðuhópar (þremur sölum samtímis. Sameiginleg kaup á farartækjum. Leitarskipulag svæðisstjóma. Alþjóðleg björgunarstörf. 13.35 -1930 Verkleg sýnikennsla (þremur sölum samtímis. Tölvutækni viö leitarstörf. Kristján Gíslason, tölvufræðingur. Aflfræði trygginga. (Knur og tryggingar ( klifri). Bjöm Ólafsson og PáU Sveinsson, björgunarsveitarmenn. Hjartastuðtæki og notkun þeirra. 17.00 -1830 Opið hús hjá SlökkviUði Reykjavíkur. (kl. 17.10 verður sýnt hvemig fólki er náð úr bílflökum). Einnig er opið hús hjá Flugdeild Landhelgisgæsl- unnar og stjómstöð Almannavama ríkisins. 2030 MáUn rædd á laufléttan hátt í FQaklúbbnum. Heiðursstjómandi ómar Ragnarsson, fréttamaður. 28. mars, 1992 09.00 - 09.45 Fyrirlestrar (fjónun sölum samtímls. Er þéttbýli f hættu vegna eldgosa? Dr. Guömundur E. Sigvaldason, jarðfræðingur. (Endurtekið kl. 09.30 á sunnudag.) Fyrstu viðbrögð viö efnaslysum. » Stefán Eiríksson, varaslökkviUðsstjóri, Keflavflcu rflugvelli. Horft tíl framtiðar ( fjarskipta-málum. Andrés Þórarinsson, verk-fræðingur. (Endurflutt kL 13.45 á laugardag.) (Sjá sýnikennslu kl. 1630-19.00 á laugardag.) Hvemig getur björgunarfólk foröast örmögnun? (Á ensku.) Paul Marcolini, fjallamaður og Paramedic, Bandaríkjunum. (Endurflutt kl. 1345 á laugardag.) 09.45 -10.00 Kaffihlé. 10.00 -11.00 Erlendir fyrirlestrar i tveimur sölum samtimis. Björgun úr húsarústum. (Á ensku.) John Moede, Paramedic m, frá NASAR, Ðandaríkjunum. (Sjá sýni-kennslu á leitatæki kl. 1630-1930 á laugardag.) Notkun myndgeisiadiska við kennslu og þjálfun. (A ensku.) Poul B. Anderson, fulltrúi neyðarþjónustunnar I Idaho, Bandaríkjunum. (Sjá sýnikennslu kl. 1630- 1930 á laugardag.) 11.05-11.30 Fyrirlestrar ( fjónun sölum samtímis. Beinbrot og hálsáverkar, skyndihjálp. Dr. med. Gunnar Þór Jónsson, prófessor. Áfallahjálp - staöan núna. Rudolf Adolfsson, geðhjúkrunarfrædingur. Þróun b jörgunar úr sjávarháska. Guðbrandur Jóhannsson, umdæmisstjóri Slysavamafélags íslands, Höfn Homafirði. (Endurflutt kl. 0930 á sunnudag.) Nýjar björgunarþyrlur á Keflavíkurflugvelli. 11.30 -13.30 Þyrla Vamarliðsins til sýnis á útisvæði. Efnaslysabifreið og ný slökkvibifreið til sýnis á útisvæði. 11.50-13.43 Matarhlé. 13.43 -1430 Endurteknir fyririestrar ( fjórum sölum samtímis. Fárviöri, hversu oft og afleiöingar. Trausti Jónsson, veðurfræðingur. (Áður flutt kl. 10.45 á föstudag.) Vestmannaeyjagosið - eftir á séð. Páll Zophoníasson, f.v. bæjartæknifræðingur og bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. (Áður flutt kl. 1455 á föstudag.) Horft til framtíðar (fjarskiptamálum. Andrés Þórarínsson, verkfræðingur. (Áður flutt kl. 09.00 á laugardag.) (Sjá sýnikennslu kl. 1630- 1930 laugardag.) Hvemig getur björgunarfólk forðast örmögnun? (Á ensku.) Paul Marcolini, fjallamaður og Paramedic, Bandaríkjunum. (Áður flutt kl. 09.00 á laugardag.) 1433 -13.20 Fyrirlestrar í fjórum sölum samtímis. Notkun hunda við björgunar- og leitarstörf. (Á norsku.) Odd Kulö, sýsiumaður og fulltrúi Norska leitarhundasambandsins. Æskilegur búnaöur sjúkrabifreiða. Ármann Pétursson, Sjúkraflutningaráði land læknisembættisins. Hversu langt á bjðrgunannaður að ganga ( skyndihjálpinni? Ólafur Baldursson, læknir. (Endurtekið kl. 09.30 á sunnudag.) Snjóflóðin á Neskaupsstaö. Logi Kristjánsson, f.v. bæjarstjóri á Neskaupsstað. (Endurtekið kL 09.30 á sunnudag.) 13.30 -19.00 Sýning opin á margvislegum björgunartækjum og búnaði. (Opin aðeins fyrir ráðstefnugesti þennan dag.) 16.30 -19.30 Sýnikennsla í fjórum sölum samtímis. Háþróuð leitartæki tíl nota f húsaiústum. (Á ensku) John Moede, Paramedic ffl, frá NASAR, Bandaríkjunum. Notkun myndgeisladiska við kennslu og þjálfun. Poul B. Anderson, fulltrúi neyðarþjónustunnar í Idaho, Bandaríkjunum. Ef vélsleðinn bilar, skyndiviðgerðir og varúðarráðstafanir. Kjartan BlöndaL rafeindavirki og björgu narsveitarmaður. Fjarskiptatækni - að ná sambandi langar vegalengdir. Andrés Þórarínsson, verkfræðingur og Haukur Konráðsson, rafeinda-virki. 1930-21.00 Vörukynningar í boði fyrirtækja. 21.00 Fflaklúbburínn heldur áfram starfsemi sinni. Heiðursstjómandi Ámi Johnsen, alþingisrhaður. unnudagur 29. mars, 1992 0930 -10.13 Enduiteknir fyrirlestrar í fjórum sölum samtímis. Snjóflóðin á Neskaupsstað. Logi Kristjánsson, f.v. bæjarstjóri á Neskaupsstað. (Áður flutt kL 1435 á laugardag.) Hversu langt á að björgunarmaöur að ganga í skyndihjálpinni? Ólafur Baldursson, læknir. (Áður flutt kl. 1435 á laugardag.) Er þéttbýll í hættu vegna eldgosa? Dr. Guðmundur E. Sigvaldason., jarðfræðingur. (Áður flutt kl. 09.00 á laugardag.) Þróun björgunar úr sjávarháska. Guðbrandur Jóhannsson, umdæmisstjóri Slysavamafélagags íslands, Höfn Homafirði. (Aður flutt kl. 11.05 á laugardag.) 10.13 -1030 Kaffihlé. 10.30 -11.13 Fyrirlestrar í fjórum sölum samtímis. Björgunarstörf í Bandaríkjunum. (Á ensku.) John Moede, Paramedic Efl, frá NASAR, Bandaríkjunum. Fjöláverkar, fyreta hjálp. Sveinbjöm Brandsson, þyrlulæknir, Slysadeild Borgarspítalans. (Endurtekið kl. 1330 á sunnudag.) FallhUfar og björgunarstörf. Ingi Þór Þorgrímsson, björgunarsveitarmaður. Gerviefni sem einangrun og ( fatnað. Hilmar Aðabteinsson, björgunarsveitarmaður. 11.20 -12.20 Erlendur fyririestur. Wildemess Medidne (Skyndihjálp í óbyggðum). (Á ensku.) Paul MarcoUni, fjallamaður og Paramedic, Bandaríkjunum. 12.20 -13.30 Matarhlé. 13.30 -14.13 Fyrirlestrar í þremur sölum samtímis Þróun sjúkraflutnlnga i Bandaríkjunum. (Á ensku.) Poul B. Anderson, fulltrúi neyðarþjónustunnar í Idaho, Bandaríkjunum. Starfsemi slökkviliðsins á Keflavfkurflugvelli. Haraldur Stefánsson, slökkviliðsstjóri, Keflavíkurflugvelli. Að foröast ofkælingu. Björgvin Richardsson, líffræðingur. Enduitekinn fyrirlestur. Fjöláverkar, fyrsta hjálp. Sveinbjöm Brandsson, þyrlulæknir, Slysadeild Borgarspítalans. (Áður flutt kl. 1030 sunnudag.) 14.20 -13.30 Pallboiðsum ræður. Þátttakendun Gunnar Bergsteinsson, forstjóri Landhelgisgæslunnar og formaður almannavamaráðs, Dr. Ólafur Proppé, formaður LANDSBJARGAR, Ámi Gunnarsson, franv kvæmdastjórí SVFÍ og Guðjón Magnússon formaður Rauða kross íslands, sem stýrir umræðunum. 1330 SUt. Guðjón Magnússon, formaður Rauða Kross fslands. 11.00 -18.00 Sýningin opin, einnig fyrir almenning. SKRÁNINGARSÍMI 91-621400 LANDSBjORG Landssatnband björgunarsveita

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.