Morgunblaðið - 02.04.1992, Síða 6

Morgunblaðið - 02.04.1992, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1992 STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Framhaldsmyndaflokkur um fjölskyldurnar við Ramsay-stræti og dag- legt líf þeirra. 17.30 ► Með afa. Þetta er endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardags- morgni. 19.19 ► 19:19. Fréttirogveður. SJÓNVARP / KVÖLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 jO. Tf 19.25 ► Sókn 20.00 ► Fréttir 20.35 ► íþróttasyrpa. 21.25 ► Upp, uppmín sál. (1:22) Bandarlskur mynda- 23.00 ► Ellefufréttirog dagskrárlok. í stöðutákn og veður. iþróttaefni úrýmsum áttum. flokkurfrá 1991 um gleði og raunir Bedford-fjölskyldunnar (2:6). Breskur 21.00 ► Fólkið ílandinu. sem býr í Suðurríkjum Bandaríkjanna. Meðal annarra eru gamanmynda- „Það eralltaf hægtað tvær konur, Christine og blökkukonan Lilly, sem eiga eftir flokkur um ný- hrósa." Sonja B. Jónsdóttir að setja mark sitt á líf fjölskyldunnar. Aðalhlutverk: Sam -ríka frú. ræðirvið Rósu B. Þorbjarn- ^arth Watenston, ReginaTaylorog Kathryn Harrold. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Kæri sáli (Shrinks) 21.05 ► Óráðnargátur 21.55 ► Gimsteinaránið(Gránd Slam). 1989. Hard- 23.25 ► Þurrkur(ADry WhiteSea- Fréttirog veður. (2:7). Breskurframhaldsþáttur (Unsolved Mysteries). Ro- ball og Gomez þurfa að finna lítið barn, bjarga stúlku son). Spennumynd. Aðall.: Donald sem gerist á Maximillian-sál- bert Stack leiðir okkur um og koma höndum yfir morðingja áður en þeir gera út Sutherland, Marlon Brando, Susan fræðistofnuninni. vegi óráðinna gátna. Þetta af við hvor annan. Aöall.: Paul Rodriguez, Johri Schneid- Sarandon. 1989. Stranglega bönnuð ersíðasti þátturinn aðsinni. er. Leikstjóri: Bill Nofton. Bönnuð börnum. börnum. 1.10 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Solveig Lára Guð- mundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Guðrún Gunnars- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heimsbyggð - Sýn til Evrópu Óðinn Jóns- son. ■ 7.45 Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þátt- . inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.Í0 Að utan. (Einnig útvárpað kl. 12.01.). 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Bara í París Hallgrímur Helgason flytur hugleiðingar sínar. ARDEGISUTVAFIP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Heiðbjörl" eftir Frances Druncome Aðalsteinn Bergdal les þýðingu Þór- unnar Rafnsdóttur (11) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Heilsa og hollusta. Meðal efnis er Eldhú- skrókur Sigríðar Pétursdóttur, sem einnig er út- vprpað á: föstudag kl. 17.45. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 20. aldar. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum ,á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin.'S’jávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Er hugsað um umhverfis- mál. á sþítölum? Umsjón: Anna Margrét Sigurð- ardóttir. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin viðvinnuna. Perry Como og Cleo Lane. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Demantstorgið". eftir Merce Rodorede Steinunn Sigurðardóttir les þýðingu Gúðbergs Bergssonar (6) að er alltaf eitthvað nýtt að frétta af litla fjölmiðlamark- aðnum okkar. í stóru löndunum eru slíkar fréttir með svolítið öðru móti. Þar snýst allt um risafyrirtækin og Qölmiðlarisana er vaða um akurinn og tína girnilegustu blómin. Hér er þetta allt á persónulegri nótum. Ingvi Hrafn í nýjasta Sjónvarpsvísi er nota- legt viðtal við Ingva Hrafn Jónsson sem er nýtekinn við fréttastjórn á Stöð 2. Velkominn til starfa, Ingvi Ilrafn. En hvað segir Ingvi Hrafn um tilurð þess að hann tók a_ð sér þetta ábyrgðarmikla starf? „Ég er búinn að vera hættur í tæp fjögur ár, sfðan ég fékk reisupassann hjá Ríkissjónvarpinu. Ég hafði lítið leitt hugann að því að fara aftur í slag- inn eftir að hafa verið í frétta- mennsku nánast samfleytt í 23 ár. Að vísu var mér boðið eitt og annað í tengslum við fjölmiðla en ég hafði 14.30 Miðdegistónlist. — Fantasía og sjakkotlna eftir Silvius Leopold Weiss. Göran Söllscher leikur á grtar. . - Inngangur og tilbrigði um stefið „Trockne blumen" fyrir flautu og pianó, ópus 160, D802 eftir Franz Schubert. Alain Marion leikur á flautu og Pascal Rogé á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Smámunir". eftir Susan Glaspelt Þýðandi: Elísabet Snorradóttir. Leik- stjóri: Árni Ibsen. Leikendur: Sigurður Skúlason, Rúrik Haraldsson, Þóra Friðriksdóttir, Róbert Arnfinnsson, Anna Kristín Arngrimsdóttir og Ragnheiður E. Arnajdóttir. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 22.30.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á siðdegi. — Kveöið i bjargi eítir Jón Nordal. Hamrahlíðar- kórlnn syngur undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdótt- ur. - En Saga, tónaljóð ópus 9 eftir Jean Sibelius. Sko^ka þjóöarhljómsveitin leíkur; Sir Alexander Gibson stjórnar. — Finlandia, ópus 26 eftir Jean Sibelius. Laulun Ystevát karlakórinn syngur með Sinfóniuhljóm- sveit Gautaborgar; Neeme Járvi stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjón; Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir.. 17.30 Hérog nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Þegar vel er að gáð. Jón Ormur Halldórsson ræðir við íslenskan fræðimann um rannsóknir hans. 18.30 Auglýsirtgar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands i Háskólabíói Á efnisskránni eru; — Noctume eftir Gunnar Þórðarson í útsetningu Szymons-Kuran. - Píanókonsert nr. 2 eftir Sergej Rakhmanínov og. — Sinfónía nr. 1 eftir Gustav Mahler; Petri Sak- ekki minnsta áhuga á því. Þetta starf var þó of freistandi til að hafna því.“ Sannarlega er starf fréttastjór- ans freistandi. Fréttastjórinn hefur mikil áhrif á fréttasýn þjóðarinnar. Þannig getur menningarsinnaður fréttastjóri skapað menningarlega fréttasýn. Fréttastjóri sem er með boltadellu getur lætt inn endalaus- um myndbrotum úr boltaleikjum. Fréttastjóri sem hefur ódrepandi áhuga á skólamálum kann að veita þeim málúm meiri athygli en öðrum og svo má lengí telja. Annars skap- ast nú fréttirnar úti í samfélaginu en ekki bara inná fréttastofunum. Og erlendar fréttir koma gjarnan í pakkaformi ef svo má að orði kom- ast. Hinar alþjóðlegu fréttastofur dreifa þessum fréttapökkum um heim allan og móta þannig heims- sýnina. En samt er ábyrgð frétta- stjóra og fréttamanna rnikil. Þeir geta oft valið sjónarhornið og því \ ari stjórnar. Einleikari: Þorsteinn Gauti Sigurös- son. Kynnir: Tómas Tórriasson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 39. sálm. 22.30 Þær eru töff og fapa. Sjálfsmynd kvenna í íslenskum bókmenntum eftir 1970. Þriðji og loka- þáttw. Umsjón: Sigríður Albertsdóttir. Lesari með umsjónarmanni: Steinunn Ólafsdóttir. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 23.10 Mál til umræðu. Óðinn Jónsson stjórnar umræðum. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. - 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins, Leilur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. - Fimmtudagspistill Bjarna Sig- tryggssonar. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur átram. - Auður Haralds segir fréttir úr Borginní eilífu.. 9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil i amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnus R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr, hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur. - heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R, Einarsson og Þorgeir Ast- valdsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dags- ins. - Kvikmyndagagnrýní Ólafs H. Torfasonar. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir, 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við símann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekui fréttirnar sínar frá þvi fyrr um daginn. rétt að fylgjast grannt með störfum þeirra eins og undirritaður hefur löngum reynt að gera hér í pistli. Velflestir fréttamenn og fréttastjór- ar taka gagnrýni vel og skynsam- lega frá atvinnuskríbentum sem og öðrum gagnrýnendum. En lítum nánar á spjallið við Ingva Hrafn. Samþœtting? Blaðamaður spyr Ingva Hrafn hvoit einhverra breytinga sé að vænta á fréttum Stöðvar 2. Svar fréttastjórans: '„Einhveijar breyt- ingar verða sennilega í tímans rás. Fréttastofan skiptist nú í tvær nokkuð aðskildar deildir, Bylgju- fréttir og fréttir Stöðvar 2. Ég sé fyrir mér sem lýsilegan kost að sameina þessar deildir alveg þannig að fréttamennirnir gangi jöfnum höndum í útvarps- og sjónvarps- fréttir." Þessi yfirlýsing fréttastjórans er íhugunarverð. Nú þegar er nokkur 19.32 Rokksmiðjan. Umsjón: SigurðurSverrisson. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við spilar- ann. 21.00 Gullskífan: „The Blackbyrds" með sam- nefnrin sveit frá 1974. 22.10 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson stýnr þættinum og stjórnar jafnframt Land- skeppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verðlaun. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijufa kvöldtónlíst. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12,20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8,00, 8.30, 9.00, 10,00, 11.00, 1*00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,. 19.00, 19.30, og 22:30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. 2.02 Næturtónar. 3.00 i dagsins önn - Er hugsað um umhverfis- mál. á spítölum? Umsjón: Anna Margrét Sigurð- ardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir aí veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Land- skeppni saumaklúbbanna, þarsem 130 klúbbar keppa um vegleg verðlaun. (Endurtekið úrval frá kvöldinu éður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM90.9 / 103,2 7.00 Erla býður góðan daginn. Morgunútvarp með Erlu Friðgeirsdóttur. samgangur á milli Bylgjufrétta- manna og fréttamanna Stöðvar 2. Þannig kynnist almenningur frétta- mönnunum bæði í útvarpi og sjón- varpi. Fjölmiðlarýnir kann þessu vel. Það er líka einkar þægilegt að geta hlustað á fréttir Stöðvar 2 á Bylgjunni. Vonar undirritaður að ríkisútvarpsmenn taki upp þennan ágæta sið. Reyndar er vísir að siíkri samþættingu hjá RÚV er þeir lýsa leikjum í senn á ríkissjónvarpinu og Rás 2. En stundum er þægilegra fyrir hinn önnum kafna nútíma- mann að hiýða á fréttir í útvarpi en sjónvarpi til dæmis í bílnum eða á vinnustað. PS: Förðunarmeistarinn í Maijas hét Fvíöa Ellertsdóttir. Uridirritaður biðst velvirðingár á nafnabrengli, en hann fékk rangar upplýsingai' hjá sjónvarpinu. Ólafur M. Jóhannesson 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuriður Sigurðar- dóttir. 12.00 Hitt og þetta. Guðmundur Benediktsson og Þuríður Sigurðardóttir. ■ 13.00 Músík um miðjan dag með Guðmundi Bene- diktssyni. 15.00 i kaffi með Ólafi Þórðarsyni. 16.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson og Ólafur Þórðarson. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 „Lunga unga fólksins". Umsjón Jón Atli Jón- asson. 21.00 Túkall. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson og Böðvar Bergsson. 22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Stephensen og Ólafur Þórðarson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunþáttur. Erlingur og Óskar. 9.00 Jódis Konráðsdóttir. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Ólafur Haukur. 19.00 Margrét Kjartansdóttir. 22.00 Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. Bænalínan s. 676320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur jðnsson og Guðrun Þóra. Fréttir kl. 7 og &. Fréftpýfirlit kl. 7.30 og 8.30. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalíria er 671111. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki i umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiríks Jónsson- ar. Kvikmyndapistill kl. 11.30 i umsjón Páls Ósk- ars Hjálmtýssonar. Fréttir kl. 9 og't2: 13.00 Sigurður Ragnarsson. iþróttafréttir kl. 13s Mannamál kl. 14. Fréttir kl. '15. 16.00 Reykjavik síðdegis. HallgrímurThorsteinsson ogSteingrímurÓlafsson. Mannamálkl. 16. Frétt- ir kl. 17 og 18. 18.05 Landslminn, Bjarni Dagur Jónsson ræðirvið hlustendur o.fl. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Sími 671111, myndriti 680064. 19.19 Fréttir. 20.00 Ólöf Marín. Óskalög, síminn er 671111. 23.00 Kvöldsögur. Bjarni Dagur Jónsson ræðir við hlustendur o.fl. 24.00 Næturvaktin. / EFFEMM FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ivar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvoldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson velur úrvals tón list við allra hæfi. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn V ar/Stöð 2 kl. 18.00. Síminn 2771 1 er opinn fyrir afmæliskveðjur. SÓLIN FM 100,6 7.00 Venulegur morgunþáttur. Umsjór) Jóna De Grud og Haraldur Kristjánsson. 10.00 Bjartur dagur. 12.00 Karl Lúðvíksson. 16.00 Síðdegislestin. 19.00 Hvað er að gerast? 21.00 Ólafur Birgisson. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 FÁ. 16.00 Kvennaskólinn. 18.00 Framhaldsskólaíréltir. 18.15 KAOS. 20.00 Sakamálasögur. 22.00 MS 1.00 Dagskrárlok. Nýr fréttastjóri

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.