Morgunblaðið - 02.04.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.04.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1992 í DAG er fimmtudagur 2. apríl, 92. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.02 og síðdegisflóð kl. 18.17. Fjara kl. 12.12. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.41 og sólarlag kl. 20.23. Myrkur kl. 21.13. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.31 og tunglið er í suðri kl. 12.54. (Almanak Háskóla íslands.) Alla þá, sem ég elska, tyfta ég og aga. Ver því heilhuga og gjör iðrun. (Opinb. 3,19.) 1 2 1 * H 6 Jl 1 m HT 8 9 10 ■ 11 B 13 14 15 B 16 LÁRÉTT: 1 fiska, 5 starf, 6 hláka< 7 hvað, 8 hafna, 11 tveir eins, 12 vætla, 14 kvenmannsnafn, 16 réttar. LÓÐRÉTT: 1 þjóðþings, 2 látni, 3 skel, 4 ílát, 7 mann, 9 espa, 10 spil- ið, 13 for, 15 samhljóðar. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 flokkur, 5 16, 6 rjáfur, 9 nár, 10 Na, 11 sr., 12 bar, 13 anga, 15 eir, 17 aftrar. LÓÐRÉTT: 1 fornsaga, 2 klár, 3 kóf, 4 rýrari, 7 járn, 8 una, 12 barr, 14 get, 16 Ra. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær komuDettifoss og Skógafoss að utan, Jón Baldvinsson kom úr siglingu og Stuðlafoss og Stapafell komu af strönd. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gærmorgun komÝmir af veiðum og grænlenski rækju- togarinn Anso Mölgaard. ÁRNAÐ HEILLA verður sjötug Sigríður Sig- björnsdóttir, Stífluseli 14, Rvík. Eiginmaður hennar er Þorvarður Guðmundsson, húsvörður hjá Hreyfli. Þau taka á móti gestum í Hreyfils- salnum laugardaginn 4. apríl milli kl. 15 og 18. ára afmæli. í dag er sjötugur Tryggvi Steingrímsson, Bjarma- landi 11, Rvík. Eiginkona hans er Ása Karlsdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu í dag, afmælisdaginn, milli kl. 17 og 19. ára afmæli. í dag er sextug frú Halla E. Stefánsdóttir, Sunnuflöt 43, Garðabæ. Eiginmaður hennar er Baldvin L. Guð- jónsson. Þau taká á móti gestum á morgun, föstudag, milli kl. 18 og 20 í Múrara- salnum, Síðumúla 25. FRÉTTIR____________ KRISTNIBOÐSFÉLAG kvenna heldur árlega fjáröfl- unarsamkomu sína í Kristni- boðssalnum, Háaleitisbraut 58, á morgun kl. 20.30. Kenýaþáttur, happdrættis- borð, hugleiðing og kaffiveit- ingar. P ARKIN SON-samtökin á íslandi halda aðalfund sinn í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12, nk. laugardag kl. 14. Venjuleg aðalfundarstörf. El- ías Ólafsson, læknir flytur erindið Tíðni parkinsonsveiki á íslandi. Skemmtiatriði, kaffiveitingar. KVENFÉLAGIÐ Bylgjan heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Borgartúni 18. Spilað verður bingó. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík. Opið hús í Risinu kl. 13-17 í dag. Tíglar leika’ fyrir dansi í Risinu kl. 20 í kvöld. H J ÁLPRÆÐISHERINN heldur flóamarkað í Herkast- alanum í dag og á morgun kl. 10-17. Fullur salur af góðum fatnaði. KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagsins í Reykjavik verður með félagsfund í Nýja félagsheimilinu, Stakkahlíð 17, nk. laugardag kl. 14. Rætt verður um verkefnin fyrir 1. maí. LANDSLIÐ kvenna í Iiand- bolta stendur fyrir kvenna- kvöldi á morgun, föstudag, kl. 19. á Hótel íslandi til fjár- öflunar. Kvöldverður, Ellert Schram flytur minni kvenna, tískusýning, eftirherma, gamanmál, söngur, happ- drætti, glæsileg verðlaun. Tónleikar með Platters. Allar konur velkomnar. Nánari uppl. hjá HSÍ, s: 685422. SILFURLÍNAN, s. 616162, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga frá 16-18. Hringið og kynnið ykkur starfíð. KIRKJUR_________________ FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði. Starf aldraðra: Opið hús í safnaðarheimilinu, Austur- götu 24, í dag milli kl. 14 og 16. KÁRSNESPRESTAKALL: Starf með öldruðum í dag kl. 14 í safnaðarheimilinu Borg- um. HJALLA- og Digranes- sóknir: Foreldramorgnar eru í Lyngheiði 21, Kópavogi, föstudaga kl. 10-12. BÚSTAÐAKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 10.30. Fræðslustund kl. 18-19. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson flyt- ur fyrirlesturinn „Jesús og trúin“. HALLGRÍMSKIRKJA: Kvöldbænir með lestri Passíu- sálma kl. 18. Fundur kvenfé- lags Hallgrímskirkju kl. 20.30. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12 og orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir, léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Hjartaverndar eru seld á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 813755 (gíró). Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð. Gai'ðs Apótek, Sogavegi 108. Árbæjar Apó- tek, Hraunbæ 102 a. Bóka- höllin, Glæsibæ, Álfheimum 74. Kirkjuhúsið, Kirkjuhvoli. Vesturbæjar Apótek, Mel- haga 20-22. Bókabúðin Embla, Völvufelli 21. Kópa- vogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnarfjörð- ur: Bókab. Olivers Steins, Strandgötu 31. Keflavík: Apótek Keflavíkur, Suður- götu 2. Rammar og gler, Sól- vallagötú 11. Akranes: Ákra- ness Apótek, Suðurgötu 32. Borgarnes: Verslunin ís- bjjörninn, Egilsgötu 6. Stykk- ishólmur: Hjá Sesselju Páls- dóttur, Silfurgötu 36. ísa- fjörður: Póstur og sími, Aðal- stræti 18. Umhverfismálaráösteíha Sameinuðu þjóðanna' Okkur hefur tekist mjög' vel að gera strætin umhverfisvæn, það sést varla orðið vegalaust krakka-kvikindi.. . Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 27. marz til 2. apríl, að báðum dögum meðtöldum, er í Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102B. Auk þess er Laugarnesapótek, Kirkjuteigi 21, opið til kf. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þoiífinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064 Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 18-19 i s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimiiislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudógum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið vírka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-‘ 4. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 Iaug8rdögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustóð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftír kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13.Sunnudagakl. 13-14. HeimsóknartímiSjúkrahússinskl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg, 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið all8n sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer. 99-6622. LAUF Landssamtók áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriöjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrun- arfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringlnn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengísvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12^. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rikisins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23 öll kvöld. Skautar/skíði. Uppl. um opnunartíma skautasvellsins Laugardag, um skíðabrekku í Breiðholti og troðnar göngubrautir í Rvík s. 685533 Uppl. um skiðalyftur Bláfjöll- um/Skélafelli s. 801111. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmón. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útianda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allsn sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. 7il Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfróttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta ó laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. timi, sem er saini og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 Og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Freðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæ'ið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefs- spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allán sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartími alla daga kl, 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestiarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og iaugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga tíl föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fírnmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiösögn urn safnið laugardaga kl. J4. Arbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Arnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16,30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur vrð rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. cg laugard. 13.30-16. Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. — föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavikur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað i laug kl. 13.30-16.10. Opið í böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir börn frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettiö opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- an 9-15.30, Varmórlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30 8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - fostudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.