Morgunblaðið - 23.04.1992, Blaðsíða 5
' ’
Það verður sannkölluð sólarstemmning ríkjandi í allt sumar á þessum
vinsælasta sólarstað Islendinga í gegnum árin.
Frábærar strendur, fjörugt mannlíf og örstutt á Heimssýninguna í Sevilla
»«Í ' % k A
Aðeins fyrsta flokks
loftkæidir gististaðir:
Costa Lago - Flaggskip Tjæreborg
og Spies á Costa del Sol.
Principito Sol - Fjölskyldustaður í
sérflokki.
Aguamarina - Nýtt og glæsilegt
íbúðahótel.
Þriggja vikna ferðir
26. maí, 16. júní, 7. júlí, 28. júlí, 18. ágúst
'3' | og 8. september.
Stórskemmtilegar kynnisferðir
Tveggja daga ferð til Afríku.
Dagsferðirtil Gíbraltarog Granada.
Jeppasafarí og Heimssýningin í Sevilla
og er þá fátteitttalið.
Þaulvanirfararstjörar:
Juan og Terry sjá til þess að dvölin verði
eins og bestverðurá kosið.
meðalverð á mann m.v. 4ra manna
fjölskyldu, hjón með tvö börn
(2ja-15 ára), í 2ja herbergja íbúð á
Principito Sol.
á mann í tvíbýli í stúdíói á
Costa Lago.
Heimssýningin í Sevilla
opnaði með pompi og prakt síðastliðinn mánudag.
Menningarveisla sem stendur óslitið fram á haust.
*Verðdæmi miðast við staðgreiðslu ferðakostnaðar a.m.k. 4 vikum
fyrir brottför. Annars hækkar verð um 5%. Föst aukagjöld
(flugvallarskattar, innritunargjald og forfallagjald), samtals 3.450 kr.
fyrir fullorðna, eru ekki innifalin í verðdæmum.
íMjódd: sími 699 300; við Austurvöll: stmi 2 69 00
í Hafnarfirði: simi 65 23 66; við Ráðhústorg á Akureyri: simi 2 50 00
- og hjá umboðsmönnum um land allt
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRIL 1992
",****,t****~‘ f',',*****TrT^' *T~y*^f**‘ 1”^”V***?^*' f.**
r.l.fx=lrrrJ.=x=:.l:
Sólarströndin á Spáni