Morgunblaðið - 23.04.1992, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.04.1992, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRIL 1992 ' ,------;—t-i-l-------- , i"i " '___i__________ 1Á AFMÆLISÁRI BIRTIST SNILLD HALLDORS LAXNESS í NÝJUM BÚNINGI í tilefni af 90 ára afmæli Halldórs Laxness, 23. apríl, hefur Vaka-Helgafell gefið út tvær bækur, annars vegar myndskreytta glæsiútgáfu af sögu skáldsins, Jóni í Brauðhúsum, og hins vegar Kvæðakver, heildarsafn ljóða Halldórs í nýrri og aukinni útgáfu. Einnig hefur forlagið endurútgefið öll helstu verk Nóbelsskáldsins og síðar á afmælisárinu kemur svo út viðamikil myndabók um æviferil Halldórs Laxness. Jón í Brauðhúsum: MARGRÆÐ OG HRIFANDISAGA Jón í Brauðhúsum er ein af smásagnaperlum Halldórs Laxness. Skáldið leikur hér snilldarlega með margræðni og tákn og er veruleiki sögunnar í senn íslenskur og biblíulegur. Myndir Snorra Sveins Friðrikssonar listmálara veita okkur innsýn í hugarheim lærisveinanna Andrisar og Filpusar og gefa sögunni viðbótarvídd. Jón í Brauðhúsum er hrífandi saga sem verður því áhrifameiri sem hún er lesin oftar. Gjafabók í sérflokki! / Ritsafn Halldórs Laxness: HELSTUVERKINÍNÝJUMÚTGÁFUM Vaka-Helgafell hefur að undanförnu endurútgefið helstu verk Halldórs Laxness úr ritsafni skáldsins í samvinnu við Laxnessklúbb forlagsins. Bækurnar eru í því sígilda bandi sem flestir kannast við en margir kunnustu listamenn þjóðarinnar hafa gert á þær nýjar kápumyndir. Snilldarverk sem eiga erindi til hverrar nýrrar kynslóðar í landinu! Kvœðakyer: )u J \ji)r%Sn\j FRÁ LÖNGUM FERLI í Kvæðakveri Halldórs Laxness er að finna mörg ástsælustu ljóð þjóðarinnar - skáldskap sem nánast hefur ort sig inn í þjóðarvitundina, oft fyrir tilstilli fremstu tónskálda okkar. í þessari nýju útgáfu bókarinnar hefur verið aukið við safnið fjölda ljóða sem ekki voru í fyrri útgáfum Kvæðakvers, þar á meðal kvæðum úr skáldsögum og leikritum Halldórs. Einstök bók - framtíðareign! I—II— I f lArrl Síðumúla 6 ¦ sími 688300 ,*mmní»amt»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.