Morgunblaðið - 23.04.1992, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 23.04.1992, Blaðsíða 46
*46 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRIL 1992 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) f?»^ Þú kynnir nýstárlegar hug- myndir þínar núna, en það er ekki tímabært enn þá að koma þeim í framkvæmd. Naut (20. aprfl - 20. maí) tfjífi Þú ert ósammála ráðgjafa þín- um í dag. Þú færð áhuga á andlegu málefni núna. I kvöld berast þér góðar fréttir af fjöl- skyldu þinni. Tvíburar (21. maí - 20. júní) ffi Þú ættir ekki að taka neina fjárhagslega áhættu núna eða eyða óvarlega. En í kvöld er sjálfsagt fyrir þig að fara út og blanda geði við fólk. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >"$£ Stattu við loforð sem þú hefur gefið einum í fjölskyldunni. Þú verður undrandi yfir frumlegri ¦^ hugmynd sem maki þinn fær. Þið farið út að versla saman. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Þú ert í míklum vinnuham, en ónæði og truflanir tefja fyrir þér. í kvöld áttu auðvelt með áð tjá hugsanir þínar og hrífa fólk með þér. Meyja (23. ágúst ^ú byrjar á nýju og skapandi verkefni núna. Þú færð góðar fréttir af peningamálunum, en ættir samt að halda eyðslu þinni í Iágmarki. Bíddu með að kaupa inn. 22. septembcr) SBÍ Vog (23. sept. 22. október) )$& Einhver í fjölskyldunni gagn- rýnir þig harðlega í dag. Þú kemst í áhugavert lesefni og nýtur skemmtilegs félagsskap- ar í kvöld. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) 3$g Ekki er allt sem þú heyrir í dag sannleikanum samkvæmt. Það i sem gerist á bak við tjöldin * kemur sér vel fyrir þig í starfi. Þetta er ekki heppilegur tími fyrir þig til að vinna aðra á þitt band. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Jrv Láttu fjármálaviðskipti sitja á hakanum í bili. Þú ættir að koma í veg fyrir að annað fólk notfæri sér góðmennsku þína. Vinir þínir sem búa í fjarlægð hafa samband við þig. Það verður skemmilegt hjá þér í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) ^^ Þú vilt heist fara þínar eigin leiðir í dag. Ýmislegt af því sem er að gerast hjá þér þessa dag- ana virðist lofa góðu. Taktu tillit til vinnufélaga þinna. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Ö5*í Þú nærð góðum árangri í starfi þínu núna. Gættu þess að ekk- ert fari úrskeiðis ef þú þarft að bregða þér bæjarleið í dag. Ráðgjafi veldur þér vonbrigð- jFiskar (19. febrúar - 20. mars) ^ Þú kannt að lenda í deilu við vin þinn út af peningum. Farðu varlega með lánskortið þitt núna. Þér býðst skemmtilegt tækifæri í vinnunni í dag. Stj'órnusþána á aó lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi » byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. TTTTTTTTTrTríTr^- 7........................................ DYRAGLENS FOLK ÍEVe fiLLTAFA&\ v 3Pyfí.7A AUGHVA& BG /ETL/AO i/eeeA, [é& veir ALO&e/ \ WAÐSEGTAS&IlA ns i $£/M STSA/DU/Z. £/?- ÉG AE>E/N8mTA /HéR A£> þt/l'AEi ftöAIASTÍ G£6tfc OAH.EIKSfc6l.AHN/ imiiwwtiiiiiiin ii iii ii jiuiniimwmiHHTiTiini ii mi iiiiiiiii] Jiiiiiiiiiniuiiiiiiiiiii GRETTIR Wi kite SJAÐU, \ QfíJETTld/ 1 KAT TA- ) ^NAMMlly VA,MA£>UfZ.' KATTAHA/WMl! HA-HA.' Éö ER A5> &RJP.LAST H£FL tJTM CAVfS i> IMIII»tl»IIW»lt» iiJiiiiiiiiiiiiiiiiiiJiiliiiiniii-ii»iii;imliiiini«iliuinii,if»iim»im»iniimiminiJu TOMMI OG JENNI \i::V.\'.:\úm'.:i LJOSKA WHllllllHlllllJlllllJIIIIJJJIIIIITII'IIIIIIIIIIUIilUIIIJUJIIliJllllllllllllllllllJlllllllJlflWIIIIIIIIIJJiJJIIJJHillHlJJJJlJJUJllUilllll FERDINAND IIIIIIHJJ'IHIIllllllllJlllliJJIJIJJIIWHHH'HWfl'HmHHIMIIIIIJI.IIIIIUUHlllJl.l.lillllUl1 SMAFOLK YE5,MA'AM..I gavemim 50ME CRAYON5 AND A C0L0RIN6BOOK.. HE L0VE5 TO COLOR... LET5 SEE..I NEVER CAN REMEMBER. DO YOU COLOR INSIPE THE LINE5 OR 0UT5IDE THE LINE5? /-76 Já, frú ... ég lét hann hafa liti og Látum okkur sjá ... ég get aldrei Litar maður fyrir innan línurnar, litabók ... honum þykir gaman að munað ... líta.. eða fyrir utan þær? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þótt ásinn sé hæsta spilið i stokknum, fæst aldrei nema einn slagur á hann. En auðvitað get- ur hann byggt upp slagi á smærri spil. Italski meistarinn Benito Garozzo nýtti tígulásinn sinn vel í eftirfarandi spili, sem kom upp í heimsmeistarakeppn- inni árið 1963: Norður *74 V42 ? D8 ? K1098642 Vestur Austur ? DG103 ? 2 VD1095 llllll ¥Á8763 ? 107 ? Á532 *DG5 *Á73 Suður ? ÁK9865 ¥KG ? KG964 + - Eftir ¦ mikinn þjösnagang í sögnum varð suður sagnhafi í 4 spöðum, dobluðum. Hann hafði sýnt sterk spil og a.m.k. 5-5 í spaða og tígli. Það lítur út fyrir að vörnin fái aðeins fjóra slagi, tvo á tromp og rauðu ásana. En Garozzo tókst að blekkja suður til að gefa tvo slagi á tíg- ul. Hvernig þá? Þannig gerðist það: Vestur kom út með hjarta, sem Garozzo drap á ás og skipti yfír í tromp. Suður tók slaginn og spilaði tígli á drottningu. Og Garozzo dúkk- aði, umhugsunarlaust! Aftur kom tígull og enn dúkkaði Garozzo fumlaust. Sagnhafi þóttist nú viss um að vestur ætti tígulásinn og ákvað að hleypa áttunni. Vestur fékk þvi óvæntan slag á tígultíu. Snjöll vörn og áhættulaus, því tígulásinn hlaut^alltaf að standa fyrir sínu. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Podolsk í Rússlandi í vetur kom þessi staða upp í viðureign tveggja Rússa. Hinn kunni stórmeistari Leóníd Júdasín (2.595) hafði hvítt og átti leik gegn alþjóðlega meistar- anum Nikolaev (2.430). 29. Rxh7! og svartur gafst upp. Eftir 29. - Kxh7, 30. g6+ - Kg8, 31. Dh3 - Hfa8, 32. Dh7+ - Kf8, 33. Dxg7 - Hf8, 34. Hxd6 er hann varnarlaus. 29. — Rxe4 stoðar ekki heldur vegna 30. Hxe4! - Hxe4, 31. Rf6! - gxf6, 32. gxf6 - Hg8, 33. Dh3+ og mátar. Stórmeistarinn Jakob Múrei sigraði óvænt á mótinu, en Júdasín varð annar. Múrei var um árabil búsettur í ísrael og Frakk- landi en er nú tíður gestur á mót- um í föðurlandi sínu, Rússlandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.