Morgunblaðið - 23.04.1992, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 23.04.1992, Qupperneq 46
>46 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Þú kynnir nýstárlegar hug- myndir þínar núna, en það er ekki timabært enn þá að koma þeim í framkvæmd. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert ósammáia ráðgjafa þín- um í dag. Þú færð áhuga á andlegu málefni núna. í kvöld berast þér góðar fréttir af fjöl- skyldu þinni. Tvíburar (21. maí - 20. júnO Þú ættir ekki að taka neina fjárhagslega áhættu núna eða eyða óvarlega. En í kvöld er sjálfsagt fyrir þig að fara út og blanda geði við fólk. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Stattu við loforð sem þú hefur gefið einum í fjölskyldunni. Þú verður undrandi yfir frumlegri ■ hugmynd sem maki þinn fær. Þið farið út að versla saman. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert í miklum vinnuham, en ónæði og trufianir telja fyrir þér. I kvöld áttu auðvelt með áð tjá hugsanir þínar og hrífa fðlk með þér. Meyja (23. ágúst - 22. septemherl fí>\x byrjar á nýju og skapandi verkefni núna. Þú færð góðar fréttir af peningamálunum, en ættir samt að halda eyðslu þinni í Iágmarki. Bíddu með að kaupa inn. Vog (23. sept. - 22. október) Einhver í fjölskyldunni gagn- rýnir þig harðlega í dag. Þú kemst í áhugavert lesefni og nýtur skemmtilegs féiagsskap- ar í kvöld. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Gtfjfé Ekki er allt sem þú heyrir í dag sannleikanum samkvæmt. Það ; sem gerist á bak við tjöldin " kemur sér vel fyrir þig í starfi. Þetta er ekki heppilegur tími fyrir þig til að vinna aðra á þitt band. Bogmaöur (22. nóv. -21. desember) Láttu fjármáiaviðskipti sitja á hakanum í bili. Þú ættir að koma í veg fyrir að annað fólk notfæri sér góðmennsku þína. Vinir þínir sem búa í fjarlægð hafa samband við þig. Það verður skemmilegt hjá þér í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú vilt helst fara þínar eigin leiðir í dag. Ýmislegt af því sem er að gerast hjá þér þessa dag- ana virðist lofa góðu. Taktu tillit til vinnufélaga þinna. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú nærð góðum árangri í starfi þínu núna. Gættu þess að ekk- ert fari úrskeiðis ef þú þarft að bregða þér bæjarleið í dag. Ráðgjafi veldur þér vonbrigð- um. jFiskar (19. febrúar - 20. mars) !*£ Þú kannt að lenda í deilu við vin þinn út af peningum. Farðu varlega með lánskortið þitt núna. Þér býðst skemmtilegt tækifæri í vinnunni í dag. Stj'órnuspána á arl lesa sem dœgradv'ól. Sþár af þessu tagi » byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DYRAGLENS FOLK EK ALLTAF A&\ ðPy/ZTA AUGHVA£> ég /ETLtAO t/eee/t t þ&GflPÉG VEP£> S-----C3---—* a £& VEIT ALO/ZE'/ HVAD 5EGTASLAL ) f/l 5 . SE/H STEtdDUfL ee éG ADE/NBEtTA AléfZ AÐ þVÍ A£> KD/VtASTÍ <S£GM- OAi LEUCSfCÓLANN/ v-------O-------- GRETTIR VA,MADOK.! KATTAHAMMi! HA-HA.' É<3 E(5 AV &RJALAST HÉR. TOMMI OG JENNI HELDUR.ÐU AB> T Tcmm F*Tn þerr/>?) 1 I/SCI/A % m Ttt, A£> SKUPOLGQ6Z4j TiMA t>lNN y A Sem VKJaJizr NAfnsptautb rutrr. 7 S-AÍO % • • YCÝ i ^ • *. VWVWWI'- ~-%il FERDINAND Cpib S| k| S Lc £ WM-\m ic- d \y{ <íl' c !1 imJ SMAFOLK YE5, MA'AM..I 6AVE MIM 50ME CRAYON5 AND A C0L0RIN6 BOOK.. ME L0VE5 TO COLOR.. rj^ LET5 5EE.. I NEVER CAN REMEMBER 00 YOU COLOR IN5IPE THE LINE5 OR 0UT5IDE THE LINE5? na- Já, frú ... ég lét hann hafa liti og litabók ... honum þykir gaman að lita... Látum okkur sjá . munað ... ég get aldrei Litar maður fyrir innan línurnar, eða fyrir utan þær? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þótt ásinn sé hæsta spilið í stokknum, fæst aldrei nema einn slagur á hann. En auðvitað get- ur hann byggt upp slagi á smærri spil. Italski meistarinn Benito Garozzo nýtti tígulásinn sinn vel í eftirfarandi spili, sem kom upp í heimsmeistarakeppn- inni árið 1963: Norður ♦ 74 ♦ 42 ♦ D8 ♦ K1098642 Austur ♦ 2 ♦ Á8763 ♦ Á532 ♦ Á73 Suður ♦ ÁK9865 ♦ KG ♦ KG964 ♦ - Eftir ■ nþkinn þjösnagang í sögnum varð suður sagnhafi í 4 spöðum, dobluðum. Hann hafði sýnt sterk spil og a.m.k. 5-5 í spaða og tígli. Það lítur út fyrir að vörnin fái aðeins ljora slagi, tvo á tromp og rauðu ásana. En Garozzo tókst að blekkja suður til að gefa tvo slagi á tíg- ul. Hvernig þá? Þannig gerðist það: Vestur kom út með hjarta, sem Garozzo drap á ás og skipti yfir í tromp. Suður tók slaginn og spilaði tígli á drottningu. Og Garozzo dúkk- aði, umhugsunarlaust! Aftur kom tígull og enn dúkkaði Garozzo fumlaust. Sagnhafi þóttist nú viss um að vestur ætti tígulásinn og ákvað að hleypa áttunni. Vestur fékk þvi óvæntan slag á tígultíu. Snjöll vörn og áhættulaus, því tígulásinn hlaut alltaf að standa fyrir sínu. Vestur ♦ DG103 ♦ D1095 ♦ 107 ♦ DG5 SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Podolsk í Rússlandi í vetur kom þessi staða upp í viðureign tveggja Rússa. Hinn kunni stórmeistari Lcóníd Júdasin (2.595) hafði hvítt og átti leik gegn alþjóðlega meistar- anum Nikolaev (2.430). 29. Rxh7! og svartur gafst upp. Eftir 29. - Kxh7, 30. g6+ - Kg8, 31. Dh3 - Hfa8, 32. Dh7+ - Kf8, 33. Dxg7 - Hf8, 34. Ilxd6 er hann varnarlaus. 29. — Rxe4 stoðar ekki heldur vegna 30. Hxe4! - Hxe4, 31. Rf6! - gxf6, 32. gxf6 - Hg8, 33. Dh3+ og mátar. Stórmeistarinn Jakob Múrei sigraði óvænt á mótinu, en Júdasín varð annar. Múrei var um árabil búsettur í Israel og Frakk- landi en er nú tíður gestur á mót- um í föðurlandi sínu, Rússlandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.