Morgunblaðið - 23.04.1992, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 23.04.1992, Blaðsíða 53
r*i ¦ • i ¦ MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1992 VJ 53 IÞROTTIRUNGLINGA/KORFUKNATTLEIKUR ¦'^ Íi fV" ' 1 r 1 P^^^Í^ 31 4t 11 « ¦ WV iffi^": B^JS^ r ~- 3^ "'"; l, :" • 1 #' !#v íwt ,-1 J»"*5^iJU^!^í Morgunblaðið/Frosti íslands- og bikarmeistarar ÍBK í 9. flokki en þessi hópur hefur orðið íslandsmeistari sl. fjög- ur ár. Aftari röð frá vinstri; Júlíus Friðriksson þjálfari, Guðleifur Magnússon, Gunnár Einarsson, Gunnar Geirsson, Elentínus Margeirsson, Kristján Jakobsson og Guðmundur Jónsson. Fremri röð frá vinstri; Stefán Guðjónsson, Vilhjálmur Vilhjálmsson, Sigurður Stefánsson, Skúli Theodórsson, Örn Eyfjörð, Davíð Jónasson og Skarphéðinn Ingimundarson. Morgunblaðið/Frosti íslandsmeistarar ÍBK í drengjaflokki í körfuknattleik. Aftari röð frá vinstri; Sigurvin Pálsson, Falur Daðason, Unnar Sigurðsson, Rúnar Haraldsson og Kári Rúnarsson. Fremri röð frá vinstri; Guðjón Gylfason, Sverrir Sverrisson, Þór Jóhannesson, Kristján Guðlaugsson, Arnór Vilbergsson, Örn Arnarson. Sjö titlar til Suðumesja ÍSLANDSMÓTINU íkörfuknatt- leik lauk í Laugardalshöllinni 11. og 12. þessa mánaðar þeg- ar keppt var í þrernur a!durs- f lokkum drengja. ÍBK sigraði í níunda flokki og í drengjaflokki en Grindvíkingar í 10. flokki. Af sjö íslandsmeistaratitlum í karlaf lokki fóru því allir til Suð- urnesja, f imm til Kef lavíkur og tveirtil Grindavíkur. IBK hefur verið ósigrað í vetur í níunda flokki og í Laugardalshöll- inni hélt sigurgangan áfram. Liðið sló l^a^^_ út ÍR f undanúrslitun- Frostj um og mætti Tindar- Eiðsson ?*-°" ' úrslitaleiknum. skrifar ÍBK sem nokkrum dögum fyrr hafði orð- ið bikarmeistari vann nokkuð öruggan sigur 76:58. „Ég held að Njarðvíking- ar hafi verið erfiðustu andstæðingarn- ir í vetur. Tindarstóll er líka með gott lið en það stenst enginn okkur snún- ing," sagði Örn Eyfjörð fyrirliði ÍBK en þess má geta að árgangurinn hefur hrósað fjórum íslandsmeistaratitlum á jafnmörgum árum. Framlenging „Eftir að við misstum af bikarnum kom ekkert annað til greina en að vinna íslandsmótið," sagði Sverrir Sverrisson, fyrirliði ÍBK í drengja- flokki. ÍBK tapaði fyrir KR í bikarnum eftir framlengdan leik lenti aftur í framlengingu f úrslitaleiknum á ís- landsmótinu gegn ÍR. Tveimur mínút- um fyrir leikslok virtist ekkert geta komið í veg fyrir sannfærandi sigur Keflavíkur. Þá tóku ÍR-ingar við sér, skoruðu þrjár þriggja stiga körfur á rúmri mínútu og fengu auk þess tæknivíti að gjöf frá Keflvíkingum sem létu flest fara í skapið á sér. ÍR náði að jafna 62:62 fyrir lok venjulegs leik- tíma. í framlengingunni var hins veg- ar ekki spurning um það hvort liðið væri sterkara. ÍBK hafði yfírburði og sigraði 72:65. Drengjaflokkur samanstendur af drengjum sem fæddir eru 1974 og 1975 en aðeins fjórir leikmenn í Kefla- víkurliðinu eru á eldra árinu í liðinu og því má búast við því að það verði erfitt að stöðva ÍBK á næsta ári í þessum aldursflokki. Hópurinn fór í keppnisferð tii Svíþjóðar á „Scania- cup" um páskana. Grindvíkingar sterkastir „Það var fyrst og fremst skynsamur leikur á lokamínútunum sem að færði okkur sigurinn. Við vorum taugavei- klaðir framan af og þeir léku virkilega góða vörn," sagði Helgi Bragason, fyrirliði Grindavíkur í 10. flokki eftir sigurinn á Tindarstól í úrslitaleiknum 43:40. Þessi hópur sem varð tvöfaldur meistari í fyrra varði því íslandsmeist- aratitilinn. Bikarinn fór hins vegar til Njarðvíkur sem lagði Grindavík að velli með fímmtán stiga mun í úrslita- leik liðanna. ' \ W !J i\ á URSLIT 9. FLOKKUR ÍBK-ÍR........................................78:59 UMFT-KR...................................65:59 Úrslitaleikur. ÍBK-UMFT..................................76:58 10. FLOKKUR UMFG-Þór..................................63:46 UMFT-Haukar............................43:37 Úrslitaleikur: UMFG-UMFT.............................43:40 DRENGJAFLOKKUR ÍBK-UMFT..................................86:78 ÍR-KR..........................................73:61 Úrslitaleikur: fBK-ÍR........................................72:65 Jafnt var eftir framlengingu 62:62. Morgunblaðið/Frosti íslandsmeistarar Grindavíkur í 10. flokki. Aftari röð frá vinstri; Jón Agnarsson, Jón Arnberg, Helgi Jónas Bragason, Unndór Sigurðsson, ívar Guðlaugsson, Helgi Bragason og Guð- mundur Bragason þjálfari. Fremri röð frá vinstri; Alfreð Jóhannssön, Atli Sigurjónsson, Óskar Ólafsson, Jón Smári Sigursteinsson og Ármann Ha.rðarson. Unnu alla leiki sína í Islandsmótinu Morgunblaðið/Björn Blöndal Islandsmeistarar ÍBK í minnibolta 10 ára. í fremri röð frá vinstri eru: Sævar Gunnarsson, Finnur ólafsson, Gunnar Þór Jóhannsson, Aðalgeir Jóhanns- son, Hjörleifur Már Elíasson. í aftari röð frá vinstri eru: Björn Víkingur Skúla- son þjálfari, Magnús Þór Gunnarsson, Svavar Magnússon, Sæmundur Odds- son, Jón Hafsteinsson, Davíð Þór Jónsson og Jón Guðbrandsson þjálfari. Morgunblaðið/Björn Blöndal íslandsmeistarar ÍBK í 8-flokki stúlkna. í fremri röð frá vinstri til hægri eru: Sonja Sigurjónsdóttir, Kitty Guðmundsdóttir, Júlía Jörgensen, Erla Reynis- dóttir og anna Þóra Þórhallsdóttir. í aftari röð frá vinstri til hægri eru: Magn- ús Jensson formaður unglingaráðs, Katrin Júlíusdóttir, ólöf ólafsdóttir, Erla Þorsteinsdóttir og Kristín Þórarinsdóttir. ÍBK varð Islandsmeistari í minnibolta tíu ára og yngri og Á í 8. fiokkí stúlkna. Keflavíkurlið- in gerðu sér lítið fyrir og sigr- uðu í öllum leikjum sínum á keppnistímabilinu pg flesta með miklum yfirburðum. Stúlkurnar unnu alla sextán leiki sína í íslandsmótinu auk þess sem þær léku tvo leiki í Reykjanes- ^^^^__ mótinu sem þær Qjom unnu. Júlía Jörgens- Blóndal en og Erla Reynis- skrifar dóttir hafa skipst É« að vera fyrirliðar og sögðu þær í samtali við Morgun- blaðið að áhugi stúlkna fyrir körfu'- bolta í Keflavík væri mikill um þess- ar mundir og þær væru staðráðnar í að halda áfram þó þær flyttust upp um flokk. Þjálfari þeirra er Hjörtur Harðarson sem einnig leik- ur með úrvalsdeildarliði IBK o£" vildu stúlkurnar þakka Hirti hversu vel hefði gengið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.