Morgunblaðið - 23.04.1992, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 23.04.1992, Qupperneq 53
‘-CtM líHMi ,ns jUiUAaifW.Ml'4 CftitA,|síWvJ;jj(»)t/ \ti MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1992 53 IÞROTTIR UNGLINGA/KORFUKNATTLEIKUR Morgunblaðið/Frosti íslands- og bikarmeistarar ÍBK í 9. flokki en þessi hópur hefur orðið íslandsmeistari sl. fjög- ur ár. Aftari röð frá vinstri; Júlíus Friðriksson þjálfari, Guðleifur Magnússon, Gunnar Einarsson, Gunnar Geirsson, Elentínus Margeirsson, Kristján Jakobsson og Guðmundur Jónsson. Fremri röð frá vinstri; Stefán Guðjónsson, Vilhjálmur Vilhjálmsson, Sigurður Stefánsson, Skúli Theodórsson, Öm Eyfjörð, Davíð Jónasson og Skarphéðinn Ingimundarson. Morgunblaöiö/Frosti íslandsmeistarar ÍBK í drengjaflokki í körfuknattleik. Aftari röð frá vinstri; Sigurvin Pálsson, Falur Daðason, Unnar Sigurðsson, Rúnar Haraldsson og Kári Rúnarsson. Eremri röð frá vinstri; Guðjón Gylfason, Sverrir Sverrisson, Þór Jóhannesson, Kristján Guðlaugsson, Arnór Vilbergsson, Örn Arnarson. Sjö titlar til Suðumesja ÍSLANDSMÓTINU í körfuknatt- leik lauk í Laugardalshöllinni 11. og 12. þessa mánaðar þeg- ar keppt var í þremur aidurs- flokkum drengja. ÍBK sigraði f nfunda flokki og í drengjaf lokki en Grindvíkingar í 10. flokki. Af sjö íslandsmeistaratitlum í karlaflokki fóru þvi allir til Suð- urnesja, fimm til Keflavíkur og tveirtil Grindavíkur. ÆT ÍBK hefur verið ósigrað í vetur í níunda flokki og í Laugardalshöll- inni hélt sigurgangan áfram. Liðið sló út ÍR í undanúrslitun- um og mætti Tindar- stóli í úrslitaleiknum. ÍBK sem nokkrum dögum fyrr hafði orð- ið bikarmeistari vann nokkuð öruggan sigur 76:58. „Ég held að Njarðvíking- ar hafi verið erfiðustu andstæðingarn- ir í vetur. Tindarstóll er líka með gott lið en það stenst enginn okkur snún- ing,“ sagði Örn Eyfjörð fyrirliði ÍBK en þess má geta að árgangurinn hefur hrósað fjórum íslandsmeistaratitlum á jafnmörgum árum. Framlenging „Eftir að við misstum af bikarnum kom ekkert annað til greina en að vinna íslandsmótið," sagði Sverrir Sverrisson, fyrirliði ÍBK í drengja- flokki. ÍBK tapaði fyrir KR í bikamum eftir framlengdan leik lenti aftur í framtengingu f úrelitaleiknum á fs- landsmótinu gegn ÍR. Tveimur mínút- um fyrir leikslok virtist ekkert geta komið í veg fyrir sannfærandi sigur Keflavíkur. Þá tóku ÍR-ingar við sér, skoruðu þrjár þriggja stiga körfur á rúmri mínútu og fengu auk þess tæknivíti að gjöf frá Keflvíkingum sem létu flest fara í skapið á sér. ÍR náði að jafna 62:62 fyrir lok venjulegs leik- tíma. I framlengingunni var hins veg- ar ekki spurning um það hvort liðið væri sterkara. ÍBK hafði yfirburði og sigraði 72:65. Drengjaflokkur samanstendur af drengjum sem fæddir eru 1974 og 1975 en aðeins fjórir leikmenn í Kefla- víkuriiðinu em á eldra árinu í liðinu og því má búast við því að það verði erfitt að stöðva ÍBK á næsta ári í þessum aldursflokki. Hópurinn fór í keppnisferð til Svíþjóðar á „Scania- cup“ um páskana. Grindvíkingar sterkastir „Það var fyrst og fremst skynsamur leikur á lokamínútunum sem að færði okkur sigurinn. Við vorum taugavei- Frosti Eiðsson skrífar XXJXV-AiV..............I O.UÍ7 UMFT-KR..................65:59 Úrslitaleikur. IBK-UMFT.................76:58 10. FLOKKUR UMFG-Þór.................63:46 UMFT-Haukar..............43:37 Úrslitaleikur: UMFG-UMFT................43:40 DRENGJAFLOKKUR ÍBK-UMFT.................86:78 ÍR-KR....................73:61 Úrslitaleikun ÍBK-lR...................72:65 Jafnt var eftir framlengingu 62:62. Morgunblaðiö/Frosti islandsmeistarar Grindavíkur í 10. flokki. Aftari röð frá vinstri; Jón Agnarsson, Jón Arnberg, Helgi Jónas Bragason, Unndór Sigurðsson, ívar Guðlaugsson, Helgi Bragason og Guð- mundur Bragason þjálfari. Fremri röð frá vinstri; Alfreð Jóhannssón, Atli Siguijónsson, Óskar Ólafsson, Jón Smári Sigursteinsson og Ármann Hgrðarson. klaðir framan af og þeir léku virkilega góða vöm,“ sagði Helgi Bragason, fyrirliði Grindavíkur í 10. flokki eftir sigurinn á Tindarstól í úrslitaleiknum 43:40. Þessi hópur sem varð tvöfaldur meistari í fyrra varði því íslandsmeist- aratitilinn. Bikarinn fór hins vegar til Njarðvíkur sem lagði Grindavík að velli með fimmtán stiga mun í úrslita- leik liðanna. * Unnu alla leiki sína í Islandsmótinu Morgunblaðið/Björn Blöndal Islandsmeistarar ÍBK í minnibolta 10 ára. í fremri röð frá vinstri eru: Sævar Gunnarsson, Finnur ólafsson, Gunnar Þór Jóhannsson, Aðalgeir Jóhanns- son, Hjörleifur Már Elíasson. f aftari röð frá vinstri eru: Björn Víkingur Skúla- son þjálfari, Magnús Þór Gunnarsson, Svavar Magnússon, Sæmundur Odds- son, Jón Hafsteinsson, Davíð Þór Jónsson og Jón Guðbrandsson þjátfari. Morgunblaðið/Björn Blöndal íslandsmelstarar ÍBK I 8-flokki stúlkna. í fremri röð frá vinstri til hægri eru: Sonja Sigurjónsdóttir, Kitty Guðmundsdóttir, Júlía Jörgensen, Erla Reynis- dóttir og anna Þóra Þórhallsdóttir. í aftari röð frá vinstri til hægri eru: Magn- ús Jensson formaður unglingaráðs, Katrín Júlíusdóttir, ólöf ólafsdóttir, Erla Þorsteinsdóttir og Kristín Þórarinsdóttir. ÍBK varð íslandsmeistari í minnibolta tíu ára og yngri og í 8. flokki stúlkna. Keflavíkurlið- in gerðu sér lítið fyrir og sigr- uðu í öllum leikjum sínum á keppnistímabilinu og flesta með miklum yfirburðum. Stúlkurnar unnu alla sextán leiki sína í íslandsmótinu auk þess sem þær léku tvo leiki í Reykjanes- mótinu sem þær unnu. Júlía Jörgens- en og Erla Reynis- dóttir hafa skipst É* að vera fyrirliðar og sögðu þær í samtali við Morgun- blaðið að áhugi stúlkna fyrir körfu- bolta í Keflavík væri mikill um þess- ar mundir og þær væru staðráðnar í að halda áfram þó þær flyttust upp um flokk. Þjálfari þeirra er Hjörtur Harðarson sem einnig leik- ur með úrvalsdeildarliði ÍBK ojf’ vildu stúlkurnar þakka Hirti hversu vel hefði gengið. Bjöm Blöndal skrífar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.