Morgunblaðið - 23.04.1992, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.04.1992, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1992 31 ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 22. aprfl. NEWYORK NAFN LV LG DowJones Ind 3334,75 (3329,83) Allied SignalCo 56 (56,125) Alumin Coof Amer.. 76 (75,75) Amer Express Co:... 22,375 (22,375) AmerTel&Tel 43,5 (43) Betlehem Steel 14,125 (13,626) Boeing Co 46,125 (46,625) Caterpillar 55,75 (54,75) Chevron Corp 66 (67,125) Coca Cola Co 80,75 (81,125) Walt Disney Co 152,625 (152,375) Du Pont Co 50,375 (50,25) Eastman Kodak 39,375 (39,26) Exxon CP 58,25 (58,875) General Electric 76,625 (77.5) General Motors 41,875 (41,625) Goodyear Tire 75,25 (74,375) Intl BusMachine .... 89,75 (89,875) Intl PaperCo 75,625 (75,125) McDonaldsCorp.... 40,625 (40,75) Merck&Co 144 (144,5) Minnesota Mining.. 95,625 (94) JP Morgan&Co 54,75 (54) Phillip Morris 75,625 (75,625) Procter&Gamble... 100 (100) Sears Roebuck 44,75 (44,25) Texaco Inc 58,875 (59,375) Union Carbide 27,375 (27,125) United Tch 55 (55,25) Westingouse Elec.. 17,875 (17.875) Woolworth Corp 28,75 (28,875) S & P 500 Index..... 4p9,52 (409,15) AppleComp Inc 57 (56,5) CBS Inc 191 (184,375) Chase Manhattan .. 26,125 (23,875) ChryslerCorp 18,375 (18,25) Citicorp 19,375 (17,75) Digital Equip CP 46,125 (44,375) Ford MotorCo 42,75 (42,375) Hewlett-Packard.... 77,25 (77,25) LONDON FT-SE 100 Index 2607,8 (2625,8) Barclays PLC 336 (332) British Airways 272 (279) BR Petroleum Co.... 253 (256) British Telecom 338 (341) Glaxo Holdings 747 (755) Granda Met PLC .... 458 (461) ICI PLC 1368 (1352) Marks&Spencer... 328 (328) Pearson PLC 865 (862) Reuters Hlds 1138 (1155) Royal Insurance 186 (196,125) ShellTrnpt(REG) ... 473 (476,6) Thorn EMI PLC 830,75. (838) Unilever 190,125 (190,875) FRANKFURT Commerzbk Index.. 2013,2 (2006) AEGAG 215 (215,6) BASFAG 251,7 (249,8) Bay Mot Werke 586 (584) Commerzbank AG.. 267,8 (266,8) Daimler Benz AG.... 788 (785.8) Deutsche Bank AG. 722,9 (717,3) Dresdner Bank AG.. 358 (357) Feldmuehle Nobel.. 530 (539) Hoechst AG 268,5 (269.7) Karstadt 634 (634) Kloeckner HB DT.... 149,5 (146,5) KloecknerWerke... 116,5 (114) DT Lufthansa AG... 155 (153,5) ManAG ST AKT.... 390,5 (386) Mannesmann AG.. 293,3 (292,2) Siemens Nixdorf.... 118 (119) Preussag AG 411,5 (406,2) Schering AG 809 (805,8) Siemens 690,5 (688,6) Thyssen AG 228,5 (226) VebaAG 393,2 (392,5) Viag 396,9 (394.8) Volkswagen AG 381,8 (373.7) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 16839,12 (16787,33) AsahiGlass 1040 (1030) BKof TokyoLTD.... 959 (940) Canon Inc 1330 (1 340) Daichi KangyoBK.. 1270 (1240) Hitachi 826 (823) iai : 710 (730) Matsushita E IND.. 1370 (1340) Mitsubishi HVY 567 (566) MitsuiCo LTD 571 (575) NecCorporation.... 1030 (1020) NikonCorp 635 (610) PioneerElectron.... 3760 (3730) Sanyo Elec Co 423 (422) SharpCorp 1340 (1 340) Sony Corp 4230 (4150) Symitomo Bank 1370 (1370) Toyota MotorCo... 1410 (1430) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 334,44 (334,66) Baltica Holding 682 (665) Bang & Olufs. H.B. 345 (349) Carlsberg Ord 300 (298) D/SSvenborgA 129675 (130000) Danisco 812 (810) Danske Bank 295 (294) Jyske Bank 313 (314) Ostasia Kompagni. 133 (135) Sophus Berend B .. 1855 . (1840) Tivoli B 2500 (2500) UnidanmarkA 217 (214) ÓSLÓ OsloTotal IND 421,03 (423,62) Aker A 53,5 (54) Bergesen B 110,5 (108,5) Elkem AFrie 82 (78) Hafslund A Fria 266 (274) Kvaerner A 205 (210) Norsk Data A 2,5 (3) Norsk Hydro 155 (158,6) Saga Pet F 87 (87) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond... 967,12 (971,35) AGABF 310 (310) Alfa Laval BF 361 (363) Asea BF 527 (540) Astra BF 300 (301) Atlas CopcoBF.... 260 (260) Electrolux B FR 127 (129) EricssonTel BF.... 156 (155) Esselte BF 48,5 (48,5) SebA 72 (72) Sv. Handelsbk A..., 435 (435) Verð á hlut er í gjaldmiöli viðkomandi lands. í London er verðið í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð | aaginn aour. i FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 22. apríl 1992 FISKMARKAÐUR HF. í HAFNARFIRÐI Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verft verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur Þorskur 98 98 98,00 1,000 98.000 Þorskur(ósL) 87 85 86,00 12,589 1.082.675 Smáþorskur(ósl.) 70 70 70,00 0,055 3.850 Smárþorskur 70 70 70,00 0,016 1.120 Ýsa (ósl.) 160 153 156,04 1,275 . 198.951 Ufsi 45 45 45,00 0,203 9.135 Rauðm./gr. 120 120 120,00 0,116 13.920 Ufsi (ós.) 39 39 39,00 1,688 65.832 Skarkoli 60 60 60,00 0,020 1.200 Lúða 540 540 540,00 0,013 7.020 Langa (ósl.) 71 71 71,00 0,143 10.153 Keila (ósl.) 30 30 30,00 0,483 14.490 Karfi 37 37 37,00 0,260 9.620 Bland (ósl.) 40 34 34,31 0,406 13.930 Steinbítur (ósl.) 55 53 54,55 3,538 193.011 Samtals 79,01 21.805 1.722.907 FAXAMARKAÐURINN HF. í REYKJAVÍK Þorskur 114 104 104,96 0,623 65.392 Þorskur (ósl.) 105 92 104,12 5,154 . 536.641 Ýsa (ósl.) 174 173 173,56 0,071 12.323 Blandað 20 17 17,97 0,059 1.060 Karfi 60 60 60,00 0,026 1.560 Keila 20 20 20,00 0,024 480 Langa 101 62 66,00 1,171 77.285 Lúða 400 360 370,00 0,052 19.240 Rauðmagi 135 120 127,64 0,053 6.765 Skarkoli 65 50 55,17 0,699 38.565 Steinbítur 55 48 48,19 1,879 90.542 Ufsi 40 40 40,00 0,030 1.200 Ufsi (ósl.) 38 38 38,00 0,745 28.310 Undirmálsfiskur 81 50 - 54,38 0,503 27.351 Samtals 81,77 11,089 906.714 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF. Þorskur 89 40 82,46 23.805 1.962.951 Þorskur (ósl.) 70 57 67,15 48,621 3.265.02 Ýsa 120 111 117,40 3,130 367.460 Ýsa (ósl.) 129 95 99,43 48,019 4.774.548 Ufsi 47 26 46,81 8,079 378.159 Ufsi (ósl.) 31 20 29,17 2,055 59.940 Karfi 64 57 62,04 0,715 44.360 Langa 30 20 28,80 0,415 11.950 Blálanga 50 47 48,84 0,624 30.474 Keila 23 20 20,46 0,272 5.566 Steinbítur 63 48 51,16 22,532 1.152.582 Hlýri 55 20 40,15 1,130 45.665 Skötuselur 240 240 240,00 0,006 1.440 Skata 59 . 59 59,00 0,063 3.717 Lúða 430 275 289,44 _ 0,125 36.180 Grálúða 85 85 85,00 0,780 66.300 Skarkoli 72 66 67,51 0,530 35.782 Hrogn 50 50 50,00 0,060 3.000 Undirmálsþorskur 60 35 55,28 0,891 49.258 Skerjasteinbítur 15 15 15,00 0,253 3.795 Sólkoli 80 72 78,62 0,058 4.560 Samtals 52,53 28,454 1.494.629 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 100 30 90,96 13,579 1.235.212 Þorskur (ósl.) 80 76 79,08 17230 97.280 Ýsa 118 118 118,00 0,300 35.400 Langa 30 30 30,00 0,010 300 Keila (ósl.) 13 13 13,00 0,540 7.020 Steinbítur(ósl.) 43 43 43,00 1,269 54.567 Hrogn 60 60 60,00 0,028 1.680 Undirm.þorskur 51 - 51 51,00 2,592 132.192 Samtals 79,99 19,548 1.563.651 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 89 81 87,69 14,871 1.304.096 Þorskur 50 40 48,60 0,461 22.440 Þorskur(ósL) 60 57 58,82 3,300 194.100 Ýsa 112 112 112,00 0,230 25.760 Ufsi 26 26 26,00 0,074 1.924 Keila 20 20 20,00 0,183 3.660 Steinbítur 63 63 63,00 0,257 16.191 Lúða 300 300 300,00 0,002 600 Skarkoli 70 70 70,00 0,175 12.250 Hrogn 50 50 50,00 0,060 3.00 Undirm.þorskur 60 60 60,00 0,535 32.100 Sólkoli 80 80 80,00 0,048 - 3.840 Langa (ósl.) 20 20 20,00 0,050 1.000 Keila (ósl.) 20 20 • 20,00 0,047 940 Steinbítur 52 48 48,13 1,266 60.932 Undirmálsþorskur 35 35 35,00 0,095 3.325 Samtals 77,87 21,654 1.686.158 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur (ósl.) 99 97 97,70 15,510 1.515.362 Ýsa (ósl.) 149 144 147,23 1,091 160.700 Karfi 33 33 33,00 0,665 21.945 Keila 31 31 31,00 1,938 60.078 Langa 62 62 62,00 0,520 32.240 Lúða 425 425 425,00 0,015 5.379 Lýsa 35 35 35,00 0,008 280 Skata 105 105 105,00 0,052 9.660 Skarkoli 85 85 85,00 0,039 3.357 Steinbítur 63 63 63,00 0,373 23.499 Ufsi (ósl.) 37 37 37,00 3,749 138.713 Samtals 82,13 23,961 1.968.031 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 80 50 75,22 9,168 689.645 Ýsa 111 111 111,00 0,700 77.700 Langa 20 20 20,00 0,016 320 Blálanga 47 47 47,00 0,242 11.374 Keila 20 20 20,00 0,051 1.020 Steinbítur 53 45 49,48 37,119 1.836.479 Hlýri 55 55 55,00 0,659 36.245 Skata 59 59 59,00 0,063 3.717 Lúða 365 250 299,12 0,285 85.250 Grálúða 85 85 85,00 0,780 66.300 Skarkoli 66 50 51,63 3,322 171.508 Undirm.þorskur 60 53 57,91 0,875 50.673 Skerjasteinþítur 15 8 11,08 0,707 7.833 Samtals 56,27 53,987 3.038.064 Samstaða um óháð ísland: Hlutlaus athugun fari fram MORGUNBLAÐINU barst eftir- farandi fréttatilkynning frá Samstöðu um óháð ísland: „Hindrunum hefur nú verið rutt úr vegi EES-samningsins á vett- vangi Evrópúbandalagsins. Samn- ingsmenn hafa skrifað undir samn- ing og innan fárra vikna munu ut- anríkisráðherrar EB og EFTA-land- anna staðfesta liana fyrir hönd rík- isstjórnar sinnar. Nú er því ljóst að alvara er á ferum og áformað er að keyra samninginn í gegnum þjóðþing landanna með sem mest- um hraða. Jafnvel er um það rætt að efna til þinghalds hérlendis í sumar til að koma samningnum í gegn. Stjórn Samstöðu varar við þess- um áformum. Enn hefur innihald samningsins, eins og hann liggur nú fyrir, lítið verið kynnt fyrir al- menningi og jafnvel alþingismönn- um hefur vart gefist tími til að fara í gegnum sjálfan samninginn hvað þá allar þær tugþúsundir blaðsíðria af lögum og reglum EB sem lög- leiða á hér á landi sem hluta af honum. Undanfarnar vikur hefur þeim röddum fjölgað í EFTA-ríkjunum sem telja að samningurinn stangist á við stjórnarskrár landanna. Marg- ir fremstu lögfræðingar Svíþjóðar eru t.d. fullir efasemda og vara við því að réttaröryggi þar í landi sé stefnt í hættu með samþykkt samn- ingsins. Stjórn Samstöðu telur óveijandi annað en að hlutlaus athugun fahE" fram á því hvort EES-samningur stangist á við íslensku stjórnar- skrána en í hópi þeirra sem telja að svo geti verið er formaður utan- ríkismálanefndar Alþingis. Hvað sem þessu líður blasir það við að EES-samningur felur í sér stórfellt valdaafsal og -er ákvarð- andi skref á leið inn í sjálft Evrópu- bandalagið." Félag frímerkjasafnara heldur afmælissýningu * FELAG frímerkjasafnara verður 35 ára 11. júní næstkomandi. Þessa tilefnis minnist félagið með frímerkjasýningu dagana 24. til 26. apríl í húsakynnum Listasafns alþýðu við Grensásveg. Sýning þessi er landssýning ís- lands 1992 og nýtur verndar Lands- sambands íslenskra frímerkjasafn- ara. Nokkur fjöldi nýrra safna ís- lenskra safnara verður sýndur ásamt söfnum frá Norðulöndum og Eistlandi. Pósthús verður opið á sýningarstað alla sýningardagana og sérstmpill dag hvern. Öll íslensk frímerki útgefin 1873 til 1992 er að finna á sýningunni. Sýningartími er föstudag frá klukkan 17 til 21. laugardag frá klukkan 10 til 21 og sunnudag fará klukkan 13 til 19.. Afhending verðlauna fer fram á sunnudag klukkan 18. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótafiokkar 1. apríl 1992 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) 12.123 ’/z hjónalífeyrir 10.911 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 22.305 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 22.930 Heimilisuppbót 7.582 Sérstök heimilisuppbót 5.215 Barnalífeyrirv/1 barns 7.425 Meðlag v/1 barns 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns 4.653 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 21.623 Ekkjubætur / ekkilsbætur 6 mánaða 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 11.389 Fullurekkjulífeyrir 12.123 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 15.190 Fæðingarstyrkur 24.671 Vasapeningarvistmanna 10.000 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 10.000 ' Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 517,40 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ., 140,40 Slysadagpeningareinstaklings 654,60 Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ... 140,40 Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 11. febrúar - 21. apríl, dollarar hvert tonn 150- 125- SVARTOLÍA 73,5/ .72,5 0-H----1---f—I-----1---1---1---1---1---M- 14.F 21. 28. 6.M 13. 20. 27. 3.A 10. 17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.