Morgunblaðið - 23.04.1992, Síða 35

Morgunblaðið - 23.04.1992, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1992 35 LOFTA GÆÐAPLOTUR FRÁ SWISS PLÖTUR OG LÍM Nýkomin sending 9 EINKAUMBOÐ BB Þ.ÞORGRIMSSON Ármúla 29 - Reykjavík - sími 38640 VINKLAR Á TRÉ Verð frá: 1.184.000,- Greiðslukjör við allra hæfi Til sýnis núna að Vatnagörðum 24 virka daga kl. 9:00 — 18:00 og laugardaga kl. 11:00- 15:00. Nánari upplýsingar í síma 68 99 00 S) 1 HONDA n.\ihv,iuiv\iu:ndur HVERGI LÆGRI VERÐ ÞÝZKIR GÆÐAVINKLAR OG KAMBSAUMUR ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI ^ EINKAUMBOÐ BBÞ.Þ0RGRÍMSS0N&C0 Ármúla 29 - Reykjavík - sfmi 38640 VERÐI 1NÆSTU VERSLUN! sýna bilbug og í samningum gekk hann hvetju sinni svo langt sem kostur var. Launakjör hins almenna banka- manns í dag eru ekki til að státa af. En ég fullyrði að hlutur Adolfs í að koma þeim í það horf sem þau þó eru er mikill. Fyrir það standa allir bankamenn í mikilli þakkar- skuld við Adolf. Nú situr hann í Skjóli — hjúkrun- arheimilinu við Kleppsveg — og á erfitt um gang. En hugur hans fyr- ir bættum kjörum bankamanna og raunar annarra launþega er jafn mikill og áður. Eldmóður hans er eins og hann var hér áður fyrr. í gegn um fjölmiðla og síma fylgist hann vel með gangi mála í þjóðfé- laginu. Ég þakka Adolf fyrir samstarfið og vináttuna í áratugi og áma hon- um heilla. Haukur Helgason. í byrjun mars lækkuðu bændur verð á nautakjöti.* Júlíus og Jón hjá Félagi matvörukaupmanna fagna þessu frumkvæði bænda. Þeir eru sannfærðir um að þessi verðlækkun örvi sölu á nautakjöti og benda á að beinlaust nautakjöt getur verið ódýrasti kosturinn þegar velja skal gott kjöt í matinn. •Lækkunin tekur til framleiðsluverðs fjögurra hæstu verðflokkanna - besta kjötið lækkar í verði. Snitzel . ......'i Afmæliskveðja: Adolf Björnsson Gúllas T-bein steik Á laugardaginn fyrir páska varð Adolf Bjömsson, fyrrverandi bank- afulltrúi, áttræður, fæddur í Hafn- arfirði 18. apríl 1912. Við tveir hófum störf í Útvegs- bankanum um svipað leyti á árinu 1934, ég sem sumarmaður en hann sem fastur starfsmaður. Allar götur síðan hefur samvinna okkar verið mikil. Ég þekki því vel til mannsins og ég hef á honum miklar mætur. í starfi sínu í Útvegsbankanum var Adolf ætíð vakinn og sofinn. Þó hafði hann mörgum öðrum hnöppum að hneppa. Hann var í stjórn útgerðarfélaganna Akur- gerðis hf., Hrafna-Flóka hf. og Víf- ils hf., stjómarformaður í Lýsi og mjöl hf. í Hafnarfirði og í Miðstöð- inni hf. í Reykjavík 1952-59. Þá var hann formaður í útgerðarráði Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar 1959-61 og í niðuijöfnunarnefnd Hafnarfjarðar 1942-60. Hann var stjórnskipaður formaður nefndar til að endurskoða útvarpslögin 1945 og í verðlagsráði 1949-50. í stjórn Verslunarmannafélags Reykjavíkur var hann í 6 ár. Adolf sat í stjórn Starfsmannafé- lags Útvegsbankans í 37 ár þar af 27 sem formaður. Hann var og for- maður Sambands íslenskra banka- manna í 6 ár og í stjórn Eftirlauna- sjóðs starfsmanna Útvegsbankans 1950-80. Ritstjóri Bankablaðsins var hann á ámnum 1942-49. Af þessari upptalningu má sjá að Adolf hefur víða komið við sögu enda var hann mikill atorkumaður. Heilladrýgst trúi ég að sé starf hans fýrir bættum kjörum banka- manna, enda mun það hafa staðið skapi hans næst. í kjarabaráttu taka launþegar oftast höndum saman og fylkja sér undir forystu nokkurra einstakl- inga. Eins og sést af ofanrituðu var Adolf um langt árabil í forystu og held ég að á engan sé hallað þegar ég segi að þar í sveit hafi hann verið einn af þeim ötulustu. Hann var fastur fyrir, var ógjarn á að NÚ FÆRÐU' íAJTAKJC ÁGÓÐU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.