Morgunblaðið - 23.04.1992, Page 37

Morgunblaðið - 23.04.1992, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1992 37 Afmælishátíð 70 ára afmælishátíð Hestamannafélagsins Fáks verður haldin á Hótel Sögu á morgun, 24. apríl. Örfáir miðar óseldir. Miðar á dans- leikinn verða eingöngu seldir á skrifstofu Fáks á kr. 1.500. Kveðja, Fákur. Aðalfundur Stýrimanna- félags íslands verður haldinn í Borgartúni 18 laugardaginn 25. apríl nk. kl. 14.00. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. BORG Málverkauppboð Móttaka hafin á verkum fyrir næsta mál- verkauppboð. Síðustu forvöð að koma verk- um á uppboðið eru mánudaginn 27. apríl. Gallerí Borg v/Austurvöll, s. 24211. Opið virka daga frá kl. 14.00-18.00 illSIIIIBII IIIIIEEEIIl IKIIIIIIIII Stúdentar Háskóla íslands Árleg skráning fyrir næsta háskóla- ár fer fram 21 .-28. aprfl 1992. Stúdentar eru minntir á að árleg skráning í námskeið á haust- og vormisseri 1992-93 fer fram í Nemendaskrá dagana 21.-28. apríl 1992. Saman fer skráning og greiðsla skráningargjalds. Á skráningartímabilinu verður Nemendaskráin opin kl. 9-19 og opið verður í hádeginu. Skrásetningargjald háskólaársins 1992-93 er 22.350,- krónur og skiptist þannig: 17.000,- renna til H.Í., 3.200,- til Félagsstofn- unar stúdenta og 2.150,- til Stúdentaráðs. Gætið sérstaklega að því að í árlegri skrán- ingu skal skrá sig í námskeið bæði á haust- og vormisseri háskólaársins 1992-93. Deildir mæti til árlegrar skráningar á eftirtöldum dögum: Félagsvísindadeild: Föstudag 24. apríl. Verkfræðideild: Laugardag 25. aprfl. Raunvísindadeild: Laugardag 25. aprfl. Læknadeild: Mánudag 27. aprfl. (læknisfræði, lyfjafræði, hjúkrunarfræði, sjúkraþjálfun). Tannlæknadeild: Mánudag 27. aprfl. Ath. kaffistofa stúdenta í aðalbyggingu verð- ur opin. Framkvstj. kennslusviðs. Frönskunámskeið Alliance francaise Vornámskeið í frönsku verða haldin 27. apríl til 19. júní. Innritun fer fram alla virka daga kl. 15.00-18.00, Vesturgötu 2, sími- 23870. ALLIANCE FRANCAISE íbúð í Kaupmannahöfn íbúð til leigu frá og með 15. maí miðsvæðis í Kaupmannahöfn. Upplýsingar veittar í síma 687818. Vélar Til sölu eru eftirfarandi vélar: Rennibekkur 1,5 metrar milli odda. Höggpressa með stillanlegum spindli. Fræsari með „vertikal" haus. Einnig hjólsög og bandsög. Verð: Tilboð. Upplýsingar í síma 686865. Bandarísk póstsöluverslun með reynslu í sölu íslenskra vara leitar að nýjum söluvörum. Hringdu í Ned Heite á Seyðisfirði í þessari viku, sími 97-21489 eða sendu fax til hans í Bandaríkjunum 302 - 697 - 7758. IÞR0TTA HLJOMFALL Gl» ANDREA .ENGJA SKÚLA leiklis rAFAN SIGURD MOR RADDIRFQ MlfKUR HAUKSS0N pTIR NAN ÞARFAÞINl EKKIFRÉTTIir ÍSLENSKl MARGRI LÍSA BSM SVAVAR GESTSWöW T0NAR MWOBUR Mfturandreu PPIIRNING DAGSINS III KRISTJÁN SIGURÐUR PETUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.