Morgunblaðið - 23.04.1992, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 23.04.1992, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1992 45 LEIKLIST Glímuskjálfti á Hólmavík Leikfélag Hólmavíkur frumsýndi leikritið Glí- muskjálfta í félagsheimilinu á Hólmavík miðvikudaginn 15. apríl. Leikritið Glímu- skjálfti hefur áður gengið undir nöfnunum Glímu- kappinn og Orrustan á Há- logalandi. Sú útgáfa sem sýnd var nú er stytt og endurbætt af leikstjóra verksins, Herði Torfasyni. Leikfélag Hólmavíkur til- einkaði þessa sýningu minningu Friðriks Run- ólfssonar málarameistara, en hann var einn af máttar- stólpum leikfélagsins og lék í flestum uppsetningum félagsins eftir að leikfélagið var endurreist 3. maí 1981. Frumsýningin tókst ein- staklega vel og var leikend- um og leikstjóra þakkað með blómum og miklu lófa- taki í lok sýningar. Formaður Leikfélags Hólmavíkur er Helga Björk Eitt atriði úr leikverkinu Glímuskjálfta. Laugav*9Í 45 - *. 21 255 I kvöld: Útgáfutónleikar EL FIIEKCO OBEHHISmiOIK Um helgina: LOOIHKOm 30. apríl: SMFÉLHEIO Opiðtil kl. 3 Sigurðardóttir. Sýningar leikfélagsins verða sem hér segir: Sunnu- daginn 26. apríl kl. 12 á Drangsnesi, mánudaginn 27. apríl kl. 21 í Sævangi og laugardaginn 16. maí kl, 21 á Hólmavík. - MHM Alla aðra daga er dúndrandi KARAOKE stemmning áTveimurvinum. Gömlu og nýju dansarnir á morgun, föstudaginn 24. apríl, frákl. 21.30-3. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ássmt Hjördísi Geirs og Traosta Aðgöngumiðaverð kr. 800,- A HOTEL SOGU I KVOLD HINIR SÍUNGU OG VINSÆLU SILFURTONAR TAKA SUMARSVEIFLU SUMARDRYKKUR FYRIR STUNDVÍSA HÚSIÐ OPNAR KL. 21.00. MIÐAVERÐ KR.600,- SUMAR sveifla 6 föstudegi ÓVÆNTURv glooningur fyrir fyrstu gestina asamt sumardrykk ao hœtti hússins moulinrouge Smellir og Raggi Bjarna ásamt Evu Ásrúnu á Ijúfum og léttum nótum á þessum fyrsta dansleik sumarsins. Sjáumst hress mætum snemma. Gleöilegt sumar! BREYTT OG BETRA DANSHÚS Aðgangseyrirkr. 800,- Snyrtilegurklæðnaður. Opið frá kl. 22-03. OPIÐ F0STUDAGSKV0LD ! Föstud. 24. apríl opið kl. 20-3. VINIR DÓRA & KOLRASSA KRÓKRÍÐANDI, sigurvegarar Músíktilrauna '92. VITASTÍG 3 »_§ÍMI 623137 Fimmtud. 23. apríl opið kl. 20-1. SUMARDAGURINN FYRSTI tónleikar EXIST Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn! The Fabulous Sound of the Supremes Supremes eiga fjöldann allan af „topp“ lögum sem setiö hafa á vinsældalista Bandaríkjanna svo vikum og mánuðum skiptir. Topplögin eru eftirfarandi: Baby Love, Stop in the Name of Love, You Keep Me Hanging on, I Hear a Symphony, There is no Stopping Us Now, Where Did Your Love Go, Back in My Arms Again, Come See About Me, Love is Here and Now You're Gone, Someday We'll Be Together, You Can't Hurry Love, The Happening, Lovechild, Qupit. Hlljómsveitin TODMOBILE leikur fyrir dansi Miðasala og borðapantanir í síma 687111 tPTl pgsLAND Sýningar á hehnsmœlikvarða með hinn frábæra rokksöngvara SIGURJON SKÆRINGSSON ifarar- broddi. Um siðustu tónleika EXIST á Púlsinum skrifaði Árni Matt í Mbl. 29.3. sl.: „Áheyrendur fylltu Púlsinn og fengu mikið fyrir sinn snúð, þvi sveitin var með geysi- gott hljóðkerfi, Ijós og tilheyrandi. Ekki skemmdi svo að Exist var gríðarþétt og sannfærandi." PÚLSINN dönsum á morgun Eiður Örn Eiðsson, söngur, Guðlaugur Falk, gitar, Jón Guðjónsson, bassi, Sigurður Reynisson, trommur. Gestir kvöldsins: STÁLFÉLAGIÐ I NAFNI MUNKANNA! Jói Árna og abbadísirnar lijá lliidda með hársýningu sem á sér enga hliðstæðu Aidur 20 Verð 500 Opið tii 03 CASABLANCA OPIÐ FÖSTUDAGS- OG LAUGARDAGSKVÖLD X

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.