Morgunblaðið - 23.04.1992, Side 49

Morgunblaðið - 23.04.1992, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1992 49 Í Í Uúim'i'i-TZIl Breytt miðaverð - kr. 300 - fyrir 60 ára og eldri á allar sýningar og fyrir alla á 5 og 7 sýningar. Kr. 300 alla þriðjudaga. Laugarásbíó frumsýnir: HETJUR HÁLOFTANNA Þræífjörug gaman- og spennumynd um leikara sem á að taka að sér „TOP GUN" hlut- verk x mynd. Hann er sendur í læri til reyndasta flugmannsins á þessu sviði. Útkoman er keimlík þeirri hjá Michael J. Fox er hann sótti skóla hjá James Woods. Aðalhlutverk: Michael Peré og Antony Michael Hall. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. ★ ★★’/* Dv ' :-r ....★ ★ ★ ★ MBL VIGHOFÐI CAPE FEAH Stórmyndin með Robert DeNiro og Nick Nolte. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. REDDARINN Eldf jörugur spcnnu/grínari með HULK HOGAN. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ekki fyrir yngri en 10 ára. REGNBOGINN SÍMI: 19000 VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! ííiflj STÓRA SVIÐIÐ: Laxnessveisla í samvinnu við menntamálaráðuneytið frá 23. apríl - 26. aprfl í tilefni af 90 ára afmæli Halldórs Laxness STÓRA SVIÐIÐ: Hátíðardagskrá byggð á verkum skáldsins, leiklestrar, söngur og margt fleira. Sýn. í kvöld kl. 20 og sun. 26. apríl kl. 20. Flytjendur: Leikarar og aörir listamenn Þjóöleikhússins, Blái hatturinn og félagar úr Þjóöleikhúskórnum. Aðgöngumiða- verð: Kr. 1000,-. Prjónastofan Sólin Sviðsettur leiklestur fós. 24. apríl og lau. 25. april kl. 20. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: Strompleikur Sviðsettur leiklestur fos. 24. apríl og lau. . 25. apríl kl. 20.30. LEIKHÚSKJALLARINN: Straumrof Sviðsettur leiklestur í dág kl. 16.30 og sun. 26. apríl kl. 16.30. Veiðitúr í óbyggðum Leiklestur lau. 25. aprfl kl. 15.30. Hnallþóruveisla í Leik- húskjallara Ókeypis aðgangur á alla leiklestra. eftir Þórunni Siguröardóttur. 7. sýning fim. 30. apríl kl. 20. 8. sýning fos. 1. maí kl. 20. Sýn. fos. 8. maí, fos. 15. maí. lau. 16. maí. LITLA SVIÐIÐ: iA LEIKFELAG AKUREYRAR 96-24073 • ISLANDSKLUKKAN eftir Halldór Laxness í dag kl. 15.00. Fös. 24. apríl kl. 20.30. Lau. 25. apríi kl. 15.00. Hátíðarsýning. örfá sæti laus. Fös. 1. maí kl. 20.30. Lau. 2. maí kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasalan er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjón- usta. Sími í miðasölu (96) 24073. Hvammsvík opnar á ný I KATTllOLTl eftir Astrid Lindgren Sýning í dag kl. 14 uppselt. lau. 25. apríl kl. 14 uppselt, sun. 26. apríl kl. 14 upp- selt, mið. 29. apríl kl. 17 uppselt, lau. 2. ma( kl. 14 uppselt og kl. 17 örfá sæti laus, sun. 3. maí kl. 14 örfá sæti laus og kl. 17 örfa sæti laus, lau. 9. maí kl. 14 örfá sæti laus og kl. 17 örfá sæti laus, sun. 10. maí kl. 14 örfá sæti laus og kl. 17 örfá sæti laus, sun. 17. maí kl. 14 og kl. 17, lau. 23. maí kl. 14 og kl. 17, sun. 24. maí kl. 14 og kl. 17, fim. 28. maí kl. 14, sun. 31. maí kl. 14 og kl. 17. Miöar á Emil í Katthoiti sækist viku fyrir sýningu ella seidir öörum. Miiasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga ncma mánudaga og fram aö sýningu sýning- ardagana. Auk þcss cr tekió við pöntunum 1 síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiöslukortaþjónusta - Græna línan 996160. llópar, 30 manns eöa fleiri, hafi samband í síma 11204. LEIKHÚSGESTIR ATHUGIÐ: ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAG- LEGA. eftir Ljudmilu Razumovskaju þri. 28. apríl kl. 20.30 uppselt, mið. 29. apríl kl. 20.30, uppselt. Lau. 2. maí kl. 20.30 uppselt, sun. 3. maí kl. 20.30 upp- selt, mið. 6. maí kl. 20.30, 100. sýning, uppselt, lau. 9. maí kl. 20.30 uppselt, sun. 10. maí kl. 20.30 uppselt, þri. 12. maí kl. 20.30 uppselt, fim. 14. maí kl. 20.30 upp- selt, sun. 17. maí kl. 20.30 uppselt, þri. 19. maí kl. 20.30, uppselt, fim. 21. mai kl. 20.30, örfá sæti laus, lau. 23. maí kl. 20.30 uppselt, sun. 24. maí kl. 20.30, örfá sæti laus, þri. 26. maí kl. 20.30, mið. 27. maí kl. 20.30, sun. 31. maí kl. 20.30 örfá sæti laus. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. Miðar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öörum. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER UÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur Þri. 28. aprll kl. 20.30, örfá sæti laus, mið. 29. apríl kl. 20.30, uppselt, lau. 2. maí kl. 20.30 uppselt, sun. 3. maí kl. 20.30, mið. 6. maí kl. 20.30, lau. 9. maí kl. 20.30, sun. 10. maí kl. 20.30, fim. 14. maí kl. 20.30, sun. 17. mai kl. 20.30. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Miöar á fsbjörgu sækist viku fyrir sýningu ella seldir iiörum. UM páskana var opnað á ný í Hvammsvík í Kjós, en þar geta menn jafnt rennt fyrir fisk eða spilað golf. Fyrstu dagna um páska, er opið var veidd- ust um 500 fiskar, regn- bogasilungar og bleikjur. Talið er að um 200 til 300 manns hafi komið á svæð- ið í veiði- eða golfhugleið- ingum. Nú á næstunni verður opið um helgar en frá 1. júní verð- ur opið alla daga vikunnar. í vatninu er nú rétt um tíu þúsund fiskar. Ingvar Bender var einn þeirra fjölmörgu, sem komu við í Hvammsvík um páskana og þá veiddi hann meðal annars 3ja punda regnbogasilung á spón. Sýningu Þorbjargar Þórðardóttur að ljúka UM helgina lýkur sýningu Þorbjargar Þórðardóttur, sem sýnt hefur myndvefnað í Norræna hússinu frá 11. apríl síðastliðnum. Þetta er fyrsta einkasýning Þorbjarg- ar, en hún hefur áður tekið þátt í íjölda samsýninga hér heiuma, á Norðurlöndum og í Bandaríkjunum. Þorbjörg sýnir 15 verk unnin á síðustu þremur árunt og eru þau öii ofin úr ull, hör og handsp- unnu hrosshári. Sýningin er opin frá klukkan 14 til 19 og lýkur á sunnudag. Sumargjöf Háskólabíós Kaffisala í dag í Yíðistaðasókn SYSTRAFÉLAG Víðistaðasóknar heldur í dag, sumardaginn fyrsta, árlqga kaffisölu sína í safnaðarheimil- inu og hefst hún klukkan 15. Þetta er ein af fjáröflunarleiðum sys- trafélagsins og rennur allur ágóði kaffi- sölunnar til kaupa á húsgögnum í nýjan sal safnaðarheimilisins, sem fyrirhugað er að taka í notkun bráðlega. í tilefni af sumarkomu býður Háskólabíó yngri kynslóðinni ókeypis í bíó í dag kl. 15.00 sumardaginn fyrsta, sýnd verður BMX-meistararnir sem er fjörug mynd um keppni á torfæruhjólum. Sumarskemmtun í Reykjadar Víðistaðakirkja KVENNADEILD Styrkt- arfélags lamaðra og fatl- aðra verður með sumar- skemmtun í Reykjadal í Mosfellsbæ í dag, sumar- daginn fyrsta, og hefst hún klukkan 14. Á dagskrá verður m.a. einsöngur Vilborgar Reynis- dóttur og némendur úr Balletskóla Guðbjargar Björgvinsdóttur sýna ballet. Þá leikur Valgerður Jóns- dóttir á píanó og Katrín Þor- valdsdóttir stjórnar brúðu- leik. Að lokum verður diskó- tek, sem Þórhallur Maack^ kynnir. Kaffiveitingar verða á staðnum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.