Morgunblaðið - 23.04.1992, Side 54
MORGUNBLAÐIÐ
IÞROTTBR
FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1992
tfíKingur - Stjarnan
í kvöld leika
Víkingur og Stjarnan
í úrslitum í meistaraflokki kvenna í Víkinni kl. 20.00.
FASTEIGNASALA
United tapaði
Manchester United missti takið
í gærkvöldi á bikarnum sem
fylgir enska meistaratitlinum. Liðið
tapaði fyrir West Ham 1:0 Upton
Park í London. Leeds hefur enn
eins stigs forskot og á tvo leiki eft-
ir eins og United. Leeds nægir því
að sigra í báðum leikjunum sem
eftir eru og verða þar með meistari
annað árið sem liðið er í 1. deild
eftir fall í 2. deild.
Með sigrinum heldur West Ham
enn í vonina um að halda sér í deild-
inni þó svo líkurnar séu aðeins töl-
fræðilegar. „Ég er ekki búinn að
gefa sigur upp á bátinn þó svo
Leeds nægi nú að sigra en við verð-
um að treysta á aðra,“ sagði Alex
Ferguson stjóri United eftir tapið,
en hann hafði vonast eftir að Un-
ited tækist að verða meistari eftir
25 ára bið.
Liverpool 'og Nottingham Forest
gerðu 1:1 jafntefli. Rush gerði mark
Liverpool en Sheringham skoraði
fyrir Forest úr vítaspyrnu.
URSLIT
Víkingur - Selfoss 25:28
Víkin, undanúrslit í íslandsmóti karla, fyrsti
leikur, miðvikudaginn 22. apríl 1992.
Gangur leiksins: 1:0, 1:1, 3:1, 3:3, 5:3,
5:5, 6:6, 7:7, 10:7, 11:8, 11:11, 12:12,
12:14, 13:16, 16:20, 17:22, 18:23, 20:23,
22:24, 22:26, 24:26, 25:27, 25:28.
Mörk Víkings: Birgir Sigurðsson 5, Björg-
vin Rúnarsson 5, Bjarki Sigurðsson 5,
Alexej Trúfan 4, Gunnar Gunnarsson 3,
Guðmundur Guðmundsson 3.
Varin skot: Reynir Reynisson 10 (þar af
þrjú aftur til mótheija), Hrafn Margeirsson
3/1 (vítið til mótheija).
Utan vallar: 6 mínútur.
Mörk Selfoss: Sigurður Sveinsson 8/1,
Einar Gunnar Sigurðsson 7, Gústaf Bjarna-
son 5, Siguijón Bjamason 5, Einár Guð-
mundsson 2, Stefán Halldórsson 1.
Varin skot: Gísli Felix Bjarnason 20/1 (þar
. af fjögur til mótheija).
Utan vallar: 6 mínútur.
Dómarar: Hákon Siguijónsson og Guðjón
Sigurðsson.
Áhorfendur: Um 1.100.
FH-ÍBV 26:24
íþróttahúsið í Kaplakrika.
Gangur leiksins: 1:0, 1:1, 4:4, 4:6, 6:6,
7:6, 8:8, 9:11, 11:11. 12:11, 15:15, 17:17,
19:17, 21:19, 22:22, 25:22, 25:24, 26:24.
Mörk FH: Hans Guðmundsson 9/3, Guðjón
Ámason 6/2, Sigurður Sveinsson 4, Hálfdán
Þórðarson 3, Gunnar Beinteinsson 2, Krist-
ján Arason 1, Þorgils Óttar Mathiesen 1.
Varin skot: Bergsveinn Bergsveinssori 10.
Utan vallar: 6 mín.
Mörk ÍBV: Gylfí Birgisson 6, Sigurður
Friðriksson 6/4, Zoltan Belany 4, Erlingur
Richardsson 4, Sigurður Gunnarsson 2, Sig-
bjöm Óskarsson 1, Guðfinnur Kristmanns-
son 1.
tíBhirin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 15
(Þar af sjö til mótheija).
Utan vallar:12 mín.
Áhorfendur: Um 1500.
Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán
Arnaldsson, sem vom á heimalínunni.
Næstu leikir
Föstudagskvöld kl. 20. ÍBV - FH, Selfoss
- Víkingur.
Knattspyrna
HM - '94
Sevilla, Spáni:
Spánn - Albanía...................3:0
(Michel Gonzalez (2., 66. vsp., Fernando
j- UHerro 87.) 10.000
Brussel, Belgíu
Belgía - Kýpur...................1:0
(Marc Wilmots 24.) 18.000
VINÁTTULANDSLEIKIR
Prag, Tékkóslóvakíu:
Tékkóslóvakía - Þýskaland........1:1
(M. Bilek 43. vsp.) - (Thomas Hassler (40.)
14.000
Túnis:
Túnis - Svíþjóð..................0:1
(Kennet Andersson 62.)
ENGLAND
1. deild:
Nott. Forest - Liverpool.........1:1
(Sheringham vsp. 27.) - (Rush 40.) 23,787.
West Ham - Man. United ..........1:0
(Brown 66.) 24,197.
2. deild:
Millwall - Barnsley...,...........1:1
Portsmouth - Watford..............0:0
SVÍÞJÓÐ
Malmö FF - Örebro................4:0
Norrköping - Trelleborg...........2:2
■Þremur leikjum var frestað vegna rign-
inga: AIK - Gautaborg, Gais - Óster og
Frölunda - Djurgárden.
Mánudagur 20. apríl:
Gautaborg - Norrköping............1:2
Trelleborg - Malmö FF............1:0
Örebro - Frölunda.................0:0
Djurgárden - Gais................4:0
Öster-AIK........................1:1
Staðan:
Trelleborg............ 4 3 1 0 6:2 10
Nörrköping............ 4 2 1 1 7:5 7
Örebro................4 12 1 3:5 5
Öster..................3 1 2 0 4:3 5
MalmöFF................4 1 1 2 6:6 4
AIK....................3 1 1 1 4:4 4
Frölunda...............3 1 1 1 1:2 4
Djurgárden.............3 1 0 2 6:5 3
Qauraborg..............3 1 0 2 4:3 3
* -tlais.................3 0 1 2 0:5 1
REYKJAVÍKURMÓTIÐ
Fylkir - Ái-mann.................5:0
KR-Þróttur.......................2:1
SELFYSSINGAR léku á als oddi
í Víkinni í gærkvöldi og unnu
heimamenn 28:25 f spennandi
og skemmtilegum leik. Þetta
var fyrsta viðureign liðanna í
undanúrslitum íslandsmóts-
ins, en annar leikurinn, sem
verður á Selfossi annaðkvöid
verður upp á líf eða dauða fyr-
ir Vikinga.
Víkingar byrjuðu ákveðnir og
ógnandi, voru öruggari og
virtust hafa meðbyr. En skjótt skip-
ast veður í lofti, Sel-
Steinþór fyssingar voru aldr-
Guöbjartsson ei langt undan og
skrifar nýttu sér mistök
mótherjanna út í
ystu æsar, þegar í óefni stefndi.
Vendipunkturinn
Eftir að jafnvægi komst á um
miðjan fyrri hálfleik kom góður
kafli hjá Víkingum, sem náðu
þriggja marka forystu, fyrst 10:7
og síðan 11:8. Þeir fengu gullið
tækifæri til að bæta við, en víta-
kast fór í slá og yfir, fyrsta af þrem-
ur, sem ekki tókst að nýta, og Sel-
fyssingar, einum færri, minnkuðu
muninn í eitt mark og jöfnuðu fyrir
hlé.
Á síðustu mínútu hálfleiksins
misstu Víkingar tvo menn útaf í
tvær mínútur hvom og liðsmunur-
inn kom Selfyssingum til góða í
byijun seinni hálfleiks, en þá náðu
þeir tveggja marka forystu, sem
Víkingar gátu ekki brúað. Um miðj-
an hálfleikinn var munurinn fimm
mörk, en neyðaraðgerð Víkinga, að
taka skytturnar Sigurð Sveinsson,
sem reyndar var í gæslu Bjarka
Sigurðssonar allan leikinn, og Einar
Gunnar Sigurðsson úr umferð, kom
of seint. Tíminn vann með gestun-
um og þeir héldu fengnum hlut.
Gisli frábær
Að öðrum ólöstuðum var Gísli
Felix Bjarnason, markvörður Sel-
fyssinga, maður leiksins. Hann hélt
liði sínu á floti, þegar syrti í álinn
í fyrri hálfleik, og varði meistara-
lega hvað eftir annað úr opnum
færum. Sigurður Sveinsson lét
„frakkann" ekki trufla sig og gerði
glæsileg mörk, þar af þijú eftir
aukaköst fyrir hlé. Einar Gunnar
var einnig mjög ógnandi, en var of
bráðlátur og átti ónákvæmar send-
ingar á slæma kafla liðsins í fyrri
hálfleik, en eftir að hafa sest á
bekkinn og ráðfært sig við Einar
Þorvarðarson, þjálfara, sýndi hann
svo sannarlega, hvað í honum býr.
Annars var lið Selfoss samstíga og
eiga allir leikmennirnir hrós skilið
fyrir góða baráttu, en helsti höfuð-
verkurinn var hvað hornin nýttust
illa í sókninni.
Víkingar geta betur, en mark-
varslan verður að vera betri á Sel-
fossi, ef ekki á illa að fara.
Morgunblaðið/Bjarni
Gísll Felix Bjarnason átti stórleik í marki Selfoss. Hér ver hann glæsiiega frá Guðmundi Guðmundssyni, þjálfara.
„Loksins heill," sagði Gísli Felix
Gísli Felix Bjarnason, markvörð-
ur Selfoss, varðist sem ljón.
„Allt var með mér að þessu sinni,“
sagði hetjan við Morgunblaðið. „
Ég hef verið meiddur lengst af í
vetur, eitt hefur tekið við af öðru,
en nú er ég loksins heill, loksins
farinn að finna fyrir krafti í öllum
líkamanum. Samfara því að styrkja
mig setti ég mér það takmark að
léttast og mér hefur tekist að losna
við nokkur kíló. Fyrir bragðið er
ég léttari — líkamlega sem andlega!
Annars er ég best stemmdur,
þegar ég leik fyrir fullu húsi áhorf-
enda og ekki skemmdi fyrir að
hvatningarhróp um 300 stuðnings-
manna okkar yfirgnæfðu heima-
menn algerlega."
Einstaklingar - ekki lið
Guðmundur Guðmundsson, þjálf-
ari Víkings, var sammála því að
Víkingar hefðu kastað frá sér sigr-
inum skömmu fyrir hlé.
„Við vorum þremur mörkum yf-
ir, en hættum þá að leika sem lið
og vorum sem sex einstaklingar úti
á vellinum, hver í sínu horni. Við
gáfum Selfýssingum færi á að kom-
ast inní leikinn, en auk þess elti
óheppnin okkur — við klúðruðum
vítum, dauðafærum, áttum skot í
rammann og ég veit ekki hvað. Þó
vörnin hafí verið góð framan af,
þá var þetta versti leikur okkar og
það getur ekki orðið verra á Sel-
fossi. Við förum yfir þetta í róleg-
heitum og ég hef trú á að við fáum
oddaleik í Víkinni."
„Bónus“
Einar Þorvarðarson, þjálfari Sel-
fyssinga, sagði að sigurinn endur-
speglaði frammistöðu lisðins í vet-
ur. „Við höfum stöðugt verið að
bæta okkur, en í úrslitakeppninni
er hver leikur „bónus“ fyrir okkur.
Við vorum reyndar heppnir í fyrri
hálfleik, en komum til að beijast,
gera okkar besta og spiluðum vel.“
ídag
Víðavangshlaup ÍR
Víðavangshlaup ÍR fer fram í Hljóm-
skálagarðinum í dag og er sérstakt
unglingahlaup nú í fyrsta skipti.
Unglingahlaupið hefst kl. 13.30 og
hlaupnir eru 2 km í flokkum 11-14
ára og 10 ára og yngri. Kl. 14 hefst
hlaup eldri keppenda, sem er um 4
km langt. Keppt er í flokkum og
sveitarkeppni. Skráning í hlaupið fer
fram í ráðhúsinu við Tjörnina frá
kl. 12 til 13.30.
Knattspyma
Reykjavíkurmótið:
Gervigras, Leiknir-Valur.......20
Litla bikarkeppnin:
Sandgras, UBK-Stjarnan......11.30
Akranes, ÍA-Selfoss............14
Kaplakriki, FH-Víðir...........14
Haukav., Haukar-ÍBK............14
Snóker
í dag hefst íslandsmótið í meistara-
flokki í snóker. 32 stigahæstu spilar-
ar landsins taka þátt í mótinu, sem
fer fram í knattborðsstofu Suður-
nesja. Leikið er með útsláttarfyrir-
komulagi og verður leikið fimmtu-,
föstu-, laugar- og sunnudag kl. 13.
Handknattleikur
Víkingur og Stjarnan leika fjórða
leik sinn í úrslitakeppni kvenna í
Víkinni í kvöld kl. 20.
Um helgina
Bogfimi
Tveir norskir leiðbeinendur í bogfimi
koma til landsins um helgina á veg-
um íþróttasambands fatlaðra og
verða með námskeið í iþróttahúsi
fatlaðra við Hátún. Opið námskeið
fyrir almenning verður á laugardag-
inn kl. 10-15. Þá geta menn komið
og kynnst bogfimi undir leiðsögn
Norðmannanna. Seinni hluti nám-
skeiðsins eru fyrir þá sem hafa
stundað bogfimi.
Opið golf mót
Fyrsta opna golfmótið verður haldið
hjá Golfklúbbunum Keili á laugar-
daginn kl. 9. Mótið er 25. ára afmæl-
ismót GK. Keppnisfyrirkomulag
verður 7/8 stabelford. Skráning
verður á föstudag, f sírria 53360.
Lokf lokoglæs
HANDKNATTLEIKUR / UNDANURSLIT KARLA
KNATTSPYRNA / ENGLAND
SeHosshraðlestin
stöðvaði ekki í Víkinni